Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR1917
78. árgangur
Miðvikudagur 16. nóvember 1994
216. tölublað 1994
Glasaglaumur á Jamaica
vegna Hafréttarsáttmálans:
Kolbeinsey
áfram viðmi&un
við landhelgi
Fulltrúar þeirra ríkja sem sam-
þykkt og stabfest hafa hafréttar-
sáttmála Sameinubu þjóbanna
koma saman í Kingston á Jama-
ica á n.k. föstudag, 18. nóvem-
ber til ab fagna því ab sáttmál-
inn sé orbinn virkur hluti af al-
þjóbalögum um hafib og aub-
lindalögsögu ríkja. Gert er ráb
fyrir ab í framhaldinu verbi sett-
ur á fót sérstakur Hafréttardóm-
stóll meb absetri í Hamborg.
Jóhann A. Jónsson, formaöur
Úthafsveiöinefndar LÍÚ, segir þaö
ekki vitab endanlega hvaöa sókn-
arfæri sáttmálinn kunni að hafa
fyrir íslenska úthafsveiöiflotann.
Hann segir erfitt að fá skýr svör
um það í stjórnkerfinu hvaða
breytingar geti hugsanlega orðið á
stærð núverandi veiðisvæða út-
hafsveiöiflotans þegar grunnlínu-
punktar landhelgi þeirra ríkja sem
staðfest hafa samninginn,
verba framvegis dregnir frá eyj-
um og skerjum sem bera manna-
vist. Hinsvegar er ekki taliö að það
muni breyta viðmiðun landhelg-
innar viö Kolbeinsey þótt hún geti
ekki hýst neina byggð þar sem
„engin byggð er á móti henni."
Jóhann A. segir að þegar Bretar
fullgildi sáttmálann muni opnast
víðáttumikil fiskimið við Hatton
Rockall-svæðiö.            ¦
Banaslys í
Gilsfirði
Mabur á þrítugsaldri lést á Borgar-
spítalanum í fyrrinótt eftir bílslys í
Gilsfirði seint á mánudagskvöld.
Mikil hálka var á veginum og
missti maðurinn bíl sinn, sem er
dráttarbíll með festivagni, út af
veginum af þeim sökum. Bíllinn
fór niöur skriöu og endaði í grjót-
urö 40 metrum neðar. Hjúkrunar-
fræöingur í Reykhólahreppi kom
fljótlega á staðinn og læknir og
lögreglan frá Búbardal skömmu
síöar. Beöið var um abstoð þyrlu
Landhelgisgæslunnar rétt fyrir
mibnætti og lenti hún meb
manninn við Borgarspítalann
um tveimur klukkustundum síö-
ar. Maðurinn lést þar af áverkum
sínum um nóttina.         ¦
Tímamynd CS
FltnnitíU kltlVCrSkir fjÖlllStQtTICnn eruvœntanlegirtillandsinsánœstunniogœtlaþeirab
sýna landsmönnum listir sínar. Einn þeirra erþó pegar kominn til ab gefa fólki kost á ab taka forskot á sœluna og ígær var hann í
Kringlunni íReykjavík ab sýna listir sínar. Fjölleikar eru forn menningararfur íKína og fjölleikahús þaban eru annálub víba um heim.
Byrstu þreifingar fyrir komandi kjarabaráttu verkalýbsins hefjast í dag:
Svört niburstaða njá
starfsfólki stórmarkaba
„Jú, menn hafa sagt þab ab
skoba megi hækkun launa.
Ég hef skilib þab svo ab nota
megi þab svigrúm sem skap-
ast hefur til ab hækka launin
eitthvab. En á þessum fundi
reikna ég meb ab aballega
verbi rætt um fyrirkomulag
komandi vibræbna um kaup
og kjör,"  sagbi Magnús  L.
Sveinsson, formabur Verslun-
armannafélags Reykjavíkur, í
samtali í gær.
Fyrstu þreifingarnar í samn-
ingamálum verkalýöshreyfing-
arinnar fara fram kl. 11 fyrir
hádegið í dag. Um áramótin
eru samningar flestra verka-
lýbsfélaga lausir og hætta talin
á ab þá muni koma til verk-
falla. Fulltrúar Verslunar-
mannafélags     Reykjavíkur,
stærsta verkalýbsfélags lands-
ins meö um 11.500 virka félaga
og 16 þúsund á skrá, ganga í
dag á fund vinnuveitenda ab
Garbastræti 39. Á fimmtudag
funda síban Vinnumálasam-
band samvinnufélaganna og
VR.
Sjúkraliöar fullyröa oð meira sé um verkfallsbrot á Borgarspítala en á Ríkisspítúlum:
Rá& Friðriks dugbu ekki í Félagsdómi
Kristín Á Gubmundsdóttir, for-
mabur Sjúkralioafélags íslands,
segir ao niburstaoa Félagsdóms í
gær sé „dómur á þá abila sem
sjálfseignarstofnanir hafa gengib
í smibju til sem eru sérfræbingar
fjármálarábuneytisins." Hún seg-
ir ab félagib hafi undir höndum
bréfaskriftir rábuneytisins til
sjálfseignarstofnana þar sem
rá&uneytib rábleggur þeim ab
vinna gegn verkfalli sjúkraliba
meb því ab leggja fram neybar-
lista og gera kröfur.
Sjúkraliðar fögnuðu sigri í Fé-
lagsdómi í gær í máli Landakots-
spítala og Sjúkraliðafélagsins vegna
ágreinings um neyðarlista. í niöur-
stöðum dómsins er þeirri kröfu
Landakots hafnað að sjúkraliðar
eigi að vinna samkvæmt síðbúnum
neyðarlistum spítalans. Jafnframt
var Landakoti gert að greiða Sjúkra-
liðafélaginu 100 þúsund krónur í
málsbætur.
Viðbúið er að þessi úrskurður Fé-
lagsdóms hafi fordæmisgildi í sams-
konar málum sem varöa ágreining
um túlkun neyðarlista á Hrafnistu
og Sunnuhlíð í Kópavogi, sem eru
til meðferðar í dómnum.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, for-
maður Sjúkraliðafélagsins, segir ab
þessi niðurstaða Félagsdóms í gær
þýði það einfaldlega að það séu ekki
í gildi neinir neyðarlistar á Landa-
koti og því sé það undir sjúkraliðum
komiö að sinna neybarþjónustu á
spítalanum samkvæmt undanþá-
gulistum. En stjórn Landakots bar
skylda til að leggja fram neyðarlista
fyrir síðustu áramót sem nún ekki
gerði.
Þá fuliyrða sjúkraiiðar að meira
sé um verkfallsbrot á Borgarspítala
en hjá Ríkisspítulunum þar sem
starfsfólk sé látið ganga í störf
sjúkraliða. í gærmorgun varð upp-
víst um verkfallsbrot á hjúkrunar-
lagernum á Tunguhálsi, þar sem
birgðavörður var látinn í starf sem
sjúkraliði vinnur alla jafna. Eftir
það var sótt í tvígang um undan-
þágu sem undanþágunefndin hafn-
aði. í fyrra sinnið var undanþágu
hafnað vegna formgalla en í síðara
skiptið vegna þess ab í beiðni um
undanþágu var ekki tiltekið hvaða
vörur ætti að afgreiða af hjúkrunar-
lagernum.                 ¦
VR-menn munu í dag hitta
fyrir fulltrúa VSÍ sem opinber-
lega hafa tjáb sig um svigrúm
fyrir launahækkanir, sem er
nokkuö óvenjulegt, því alla
jafna hafa vinnuveitendur ekki
getað séb slík tækifæri ábur en
sest er að samningabor&inu.
Hjá Verslunarmannafélagi
Reykjavíkur hefur ab undan-
förnu verib í vinnslu kjara-
könnun hinna ýmsu starfs-
greina innan félagsins. Magnús
sagbist ekki geta skýrt frá nib-
urstöðum, enda væri hún enn í
tölvuvinnslu.
„Við sendum út könnun í
ein 150 fyrirtæki. Við fórum út
í starfsgreinarnar, innra starfi
félagsins hefur verið skipt upp
eftir starfsgreinum og reynum
a& átta okkur betur á stöðu
hverrar greinar fyrir sig. Ég
hygg a& fróölegt veröi aö sjá
hvaö út úr þessu kemur. Þar
eiga eftir aö koma bendingar
sem að gagni koma". Magnús
sagöi aö ljóst væri að niöur-
sta&an yr&i svört á ýmsum
sviöum, ekki síst hjá fólki sem
starfar í stórmörku&um, en þar
starfar stór hluti VR-félaga.   ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16