Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR1917
78. árgangur
Fimmtudagur 17. nóvember 1994
217. tölublað 1994
Frystitogarar á karfa-
veibum:
Miljón króna
hásetahlutur
Tveir reykvískir frystitogarar,
Vigri og Þerney, komu til heima-
hafnar í vikunni eftir velheppn-
abar karfaveiðar innan land-
helgi. Aflaverðmæti hvors skips
var um 100 miljónir króna.
Hásetahluturinn á báðum skip-
unum er um ein miljón króna,
eða sem nemur 1% af brúttó afla-
verömæti skipanna. Hlutur skip-
stjóranna er hinsvegar helmingi
hærri, eða um 2 miljónir króna.
Grandatogarinn Þerney RE kom
inn til löndunar í gær eftir 34
daga veiðiferö. Aflinn, 833 tonn
upp úr sjó, fékkst á miðunum suð-
vestur af landinu og fer á Japans-
markað. Alls cru 27 manns um
borð í I'erney en skipstjóri er I'órð-
ur Magnússon.
Nokkrum dögum áður kom Vigri
RE í eigu Ögurvíkur hf. með 470
tonn af hausskornum og heilfryst-
um karfa eftir 42 daga veiöiferð.
Aflinn fékkst í Víkurál, í Skerja-
dýpi og suður af Eyjum. Skipstjóri
á Vigra er Steingrímur Þorvalds-
son.                    ¦
Sláandi munur á tekjum
heimilanna:
Kaupmáttur-
inn minnk-
aöi í fyrra
Kaupmáttur atvinnutekna dróst
saman um 3,7% milli áranna
1992 og 1993 samkvæmt yfirliti
sem Þjóðhagsstofnun hefur sent
frá sér og byggir á skattframtöl-
um. Árib 1992 voru atvinnutekj-
ur 98.408 kr. á mánuði að meöal-
tali eða um 1.181 þúsund kr. á
ári. í fyrra, árið 1993 voru, at-
vinnutekjur aðeins 0,2% hærri
eða 98.580 kr. á mánuði og 1.183
þúsund á ári. Vísitala fram-
færslukostnaðar hækkaöi milli
ára um 3,7%.
Samkvæmt upplýsingum frá
Þjóðhagsstofnun hefur dreifing at-
vinnutekna ekki breyst mikið und-
anfarin ár, þó tckjumunur hafi auk-
ist ef litið er til nokkurra undanfar-
inna ára. Álagning skatta og
greiðslur barna- og vaxtabóta jafna
mjög tekjudrcifinguna. Tekju-
skattsstofn efsta fimmtungs hjóna
árið 1993 var þannig fjórfaldur á
við neðsta fimmtunginn. Ef ráð-
stöfunartekjur eru skoðaðar í sama
ljósi var margfeldið hins vegar 2,7.
Tímamynd CS
UtllCIKir UOrnU eru ekkinálcegtþvíeins kynbundnirog innileikirabþvíer fram kemur ívibamikilli könnun sem gerb hefurverib á
leikjum átta ára barna. jafnréttisbaráttan virbist ekki hafa haft áhrif á leikjaval stráka og stelpna: strákar eru í strákaleikjum og stelpur í stelpu-
leikjum. Þessir tveir snábar voru ab klifra íReykjavík ígœr og nutu útsýnisins ígóba vebrinu.              Sjá einnig: „Strákar íbíló.
' bls. 3
Sjúkraliöar fjölmenntu á umrœbur utan dagskrár á þingi um kjaradeiluna:
Saka ráðherra um aö
hafa eftir rangt mál
Formaöur Sjúkraliðafélagsins
segirstarfandi fjármálaráðherra
hafa farið meö rangt mál á Al-
þingi í gær eftir hjúkrunarfor-
stjóra ríkisspítalanna þegar
hann hafi gert lítið úr því neyb-
arástandl sem hafi skapast á
ríkisspítölunum.
Kristín Á. Guðmundsdóltir,
formabur Sjúkraliðafélags íslands,
segir ab verkfallsátökin verbi ekki
leyst fyrr en fjármálarábuneytib
taki af skarib í þeirri pólitísku
deilu sem upp sé komin. Breyting
þurfi ab verba á stefnu fjármála-
rábuneytisins í þeirri láglaunapól-
Sjávarútvegsrábuneytib:
Rækjukvóti aukinn
Sjávarútvegsrábuneytib gaf í
gær út reglugerb um aukningu
úthafsrækjukvótans á yfirstand-
andi fiskveibiári. Samkvæmt
reglugerbinni verður úthafs-
rækjukvótinn 63 þúsund tonn á
kvótaárinu og nemur aukningin
13 þúsund tonnum frá því sem
ákvebib var í upphafi fiskveibi-
ársins. Fiskistofa mun senda út-
gerbum tilkynningar um þab
hversu mikib kvóti hvers og
eins eykst vib þetta.
Sjávarútvegsrábuneytib sendi
líka í gær út tilkynningu um ab
sú rækja sem veidd er á Do-
hrnbanka teljist ekki til úthafs-
rækjukvóta skipa.          ¦
itík sem þab hafi rekib.
„Þessi umræba leiddi þab í ljós
ab þingmenn allra flokka sem hér
tölubu telja ab-hér sé um mjög al-
varlegt ástand að ræba og telja
jafnframt ab þab sé á könnu rík-
isstjónarinnar ab leysa þetta
mál," sagbi Kristín Á. Gubmunds-
dóttir eftir ab hún hafbi hlýtt á
umræbu utan dagskrár á Alþingi
um sjúkralibadeiluna í gær.
Kristín sagbi greinilega hafa
komib fram í svörum starfandi
fjármálarábherra, Þorsteins Páls-
sonar, ab hann hafi fengib rangar
upplýsingar frá hjúkrunarfor-
stjóra ríkisspítalanna, Vigdísi
Magnúsdóttur. Þorsteinn hafi
haft eftir henni ab ástandib væri
ekki mjög alvarlegt, á sama tíma
og talab sé um ab sjúkralibar veiti
ekki nægilegar undanþágur frá
verkfallinu.
„Mér finnst þetta ekki alveg
koma héim og saman," sagbi
Kristín. „Mér finnst mjög alvar-
legt af hjúkrunarforstjóra ríkis-
spítalanna ef hún gerir íítib úr því
ástandi sem ab þar hefur skapast."
„Þab er'greinilegt ab í öllum
flokkum er fólk sem vill stubla ab
því ab þessi kjaradeila verbi leyst,
þab er aubvitab til háborinnar
skammar ab hún skuli hafa dreg-
ist á langinn í hartnær 20 mán-
ubi," sagbi Gubrún J. Halldórs-
dóttir, málshefjanbi umræbunn-
ar. Hún kvabst sannfærb um ab
umræban yrbi til þess ab lausn
fengist fyrr í málinu, þó ab Þor-
steinn Pálsson, starfandi fjár-
málarábherra hafi lítil fyrirheit
gefib.
„Fjármálarábherra nefndi sem
mögulegt tilbob til sjúkralibanna
ýmiskonar tilfærslur og sporslur,"
sagbi Gubrún. „Þab sem höfub-
máli skiptir er ab hækka dag-
vinnulaunin. Þarna gildir þab
sama og hjá allri verkalýbshreyf-
ingunni, þab er undirstöbuatribi
ab hækka dagvinnulaunin," sagbi
Gubrún J. Halldórsdóttir.
Abdragandi utandagskrárumrœbunnar ígœr:
Neyb foreldra
tveggja barna
Sjúkraliðar og aðrir sem láta sig
verkfallsátök þeirra varba trob-
fylltu áheyrendapalla Alþingis
við umræburnar utan dagskrár í
gær. Kveikjan ab umræbunni var
neyö foreldra tveggja ungra
barna sem báru sig upp vib Gub-
rúnu J. Halldórsdóttúr.
„Þab er alls ekki rétt þegar full-
yrt er ab engin neyb sé á sjúkra-
húsunum. Athygli mín var fyrst
vakin á þessu af foreldrum sem
komu hingab til mín í Alþingis-
húsib. Þau eiga fárveik börn sem
átti ab. senda heim af sjúkrahús-
inu. Hin áttu barn sem ekki fékk
spítalavist og beib fárveikt heima,"
sagbi Gubrún.              ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16