Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 17. nóvember 1994
Framkvœmdaátak í vegamálum í tveimur áföngum, á árunum 1995-1999 og 1999-2004:
Fjármagnað meb vega-
tollum í seinni áfanga
Samhliða því framkvæmdaátaki í
vegamálum, sem ætlunin er að
standi yfir á árunum 1995-1999,
verður hugað að áframhaldandi
átaki í vegamálum á árunum 1999-
2004. Gert er ráð fyrir að f jármögn-
un þess verði með öðrum hætti en í
fyrri hlutanum og er þá einkum
horft til fjármögnunar með vega-
tollum.
Þetta kemur m.a. fram á minn-
isblaði um framkvæmdaátak í
vegamálum, sem Halldór Blöndal
samgönguráðherra lagði fyrir rík-
isstjórnina á fundi hennar sl.
Aflabrögo í sl. október:
Metafli af rækju
Aflabrögð í síbasta mánubi ein-
kenndust af metafla af rækju,
góbri þorskveibi smábáta og
meiri síldarafla en á sama tíma
í fyrra. Hinsvegar varb mikill
samdráttur í þorskveibum tog-
ara og báta og lobnan brást al-
gjörlega. Heildarafli mánabar-
ins var 46 þúsund tonnum
minni en á sama tíma í fyrra,
eba rétt rúm 100 þúsund tonn.
Samkvæmt brábabirgbatölum
Fiskifélags íslands um fiskaflann í
október sl. var rækjuaflinn 8.230
tonn, sem mun vera mesti rækju-
afli sem fengist hefur í einum
mánubi frá því úthafsrækjuveiðar
hófust hér vib land ab einhverju
rábi um mibjan síbasta áratug. At-
hygli vekur ab rækjuaflinn virðist
fara vaxandi meb hverjum mán-
ubi, sem er öndvert við þab sem
var ábur, þegar rækjuafli dróst
venjulega saman þegar líða tók á
haustib ár hvert.
Sem dæmi um þróun rækjuafl-
ans, þá veiddust abeins 1918
tonn í október 1990, eba tæplega
f jórbungur aflans í ár. Á metárinu
í fyrra veiddust 4.460 tonn í októ-
ber, og í september í ár bárust á
land 7.029 tonn af rækju.
í sl. mánubi nam þorskafli inn-
an landhelgi 9.046 tonnum mib-
að vib 13.731 tonn í sama mán-
ubi í fyrra. Mikill samdráttur var í
þorskafla togara- og bátaflotans,
en smábátar nær tvöfölduðu
þorskafla sinn í sl. mánubi vib
sama tíma í fyrra. Þorskafli smá-
báta nam alls 3.105 tonnum í sl.
mánubi, þorskafli togara innan
landhelgi var abeins 2.787 tonn á
móti 7.670 tonnum í fyrra og
þorskafli báta nam 3.159 tonnum
á móti 4.386 tonnum í okt. í
fyrra.
Af síld veiddust alls 59.586
tonn í sl. mánubi, sem er um 10
þúsund tonnum meiri afli en á
sama tíma í fyrra. Engin lobnu-
veibi var í.sl. mánubi, en í október
í fyrra var lobnuaflinn rúm 52
þúsund tonn.              ¦
föstudag. Þar kemur einnig fram
ab sem fyrst verbi hafist handa
vib athugun á umfangi og fjár-
mögnun verkefna í seinni hluta
átaksins og leitast vib ab ná víb-
tækari samstöbu mebal hags-
munaaðila og abila vinnumark-
aðarins um þau mál.
í fyrri hluta framkvæmdaátaks-
ins í vegamálum er ætlunin ab
verja 3,5 miljörbum á árunum
1995-1999, þar sem 60% fjár-
magnsins verbur varib til vega-
framkvæmda á höfubborgarsvæb-
inu, en 40% á landsbyggbinni.
Þessi áfangi verbur fjármagnabur
til helminga meb sérstakri hækk-
un á eldsneytisgjaldi, bensín-
gjaldi og þungaskatti, eba sem
nemur 1750 miljónum króna á
þessu fimm ára tímabili, og til
helminga meb sérstöku framlagi
úr ríkissjóbi, eba 350 miljónum
króna á ári í fimm ár.
í fyrrgreindum áætlunum er
stefnt ab því ab hækka eldsneyti
um 1,9% 1. janúar n.k. og um
3,7% 1. júní þab ár. Á því ári er
stefnt ab því ab framkvæma fyrir
1250 miljónir króna, um einn
miljarb 1996, 750 miljónir 1997
og 500 miljónir árib 1998.    ¦
Mibstöö fólks í atvinnu-
leit lokaö:
Leitað
nýrra
leiða
Mibstöb fólks í atvinnuleit
hefur verib lokab og er ekki
rábgert ab opna hana aftur í
óbreyttri mynd. Á meban
verbur reynt ab leita nýrra
leiba til abstobar atvinnulaus-
um.
Leifur Gubjónsson hjá Dags-
brún, sem jafnframt á sæti í
stjórn Mibstöbvarinnar, segir
aö á þriggja ára starfstíma
hennar hafi reynst erfitt ab ná
til atvinnulausra. Hann segir að
svo virbist sem atvinnulausir ís-
lendingar séu ekki reibubúnir
til ab fara með vandamál sín til
annarra og þeir leita sér einatt
ekki abstobar fyrr en öll önnur
sund eru lokub.
Frumkvæbi ab stofnun stöbv-
arinnar kom á sínum tíma frá
kirkjunnar mönnum, sem
höfbu kynnst álíka stöbyum á
ferb sinni um Finnland. í sam-
vinnu kirkjunnar og verkalýbs-
hreyfingarinnar tók mibstöbin
fyrst til starfa í húsakynnum
Dómkirkjunnar, en flutti sig
síban um set upp í Mjódd í
Breibholti.               ¦
Birthmark:
Unfinished Novels
í byrjun vikunnar kom út fyrsta
plata hljómsveitarinnar Birth-
mark, Unfinished Novels. Birth-
mark er dúett skipabur Svani
Kristbergssyni og Valgeiri Sig-
urbssyni, en nafni hljómsveitar-
innar, sem hefur starfab í fimm
ár, var fyrir stuttu breytt úr The
Orange Empire.
Friðrik rekur
ekki Við-
skiptablaðið
Vibskiptablabið, vikublab um
vibskiptalífið, er ekki gefið út af
Friðriki Friörikssyni, eins og
fram kom í Tímanum í fyrra-
dag. Blabið er gefið út af Þekk-
ingu hf. í Síðumúla 14 og er
framkvæmdastjóri þess Mar-
teinn Jónasson. Friðrik er hins-
vegar 20% eigandi að blaðinu
og kemur hvergi nærri stjórn
þess. Leiðréttist það hér með.
Friðrik blabakóngur Fribriks-
son var hins vegar útgefandi
blabsins til skamms tíma, eða
fram á haustið.            ¦
Á plötunni koma fram yfir 20
hljóðfæraleikarar, allt frá djass-
leikurum til strengja- og blást-
urssveita úr Caput-hópnum.
Tónlistinni er best lýst sem
popptónlist meb margvíslegum
frávikum, svo sem tilvísunum í
djass, ambient og heimstónlist.
Birthmark fengu sér til abstobar
vib stjórn upptöku Bretann Ri-
chard Evans, sem m.a. hefur
starfab meb Peter Gabriel, Scott
Walker, The Grid, Michael
Brook, Seal, Nigel Kennedy og
Khaled, auk fjölda listamanna á
vegum Real World útgáfunnar
(Geoffrey Oryema, Nusrat Fateh
Ali Khan, Ayub Ogada o.fl.).
Platan var hljóðblönduð og að
hluta til hljóðrituð í Real World
Studios á Englandi, sem er
hljóðver í eigu Peters Gabriel, og
var mjög vandab til hljómgæba
plötunnar. Er mál manna, sem
heyrt hafa útkomuna, ab önnur
eins jjlata hafi ekki verið gefin
út á Islandi og hefur hún einnig
vakið athygli nokkurra erlendra
útgefenda.
Birthmark — Unfinished Novels
er plata sem án efa á eftir ab
vekja athygli íslenskra -tónlistar-
unnenda.                ¦
Framtíö Reykjaborgar óráoin
Garðyrkjudeild Reykjavíkurborg-
ar fær Þvottalaugablett VIII,
Reykjaborg vib Múlaveg í Laugar-
dal, afhentan til umsjónar á
næstu dögum. Bærinn var ábur í
eigu Stefnis Ólafssonar, eins síb-
asta bóndans í Reykjavík, en
hann lést fyrr á þessu ári.
Reykjavíkurborg hefur samib um
kaup á bænum fyrir 7,2 milljónir
króna. Fyrst um sinn verbur garb-
yrkjudeild borgarinnar falin um-
sjón meb bænum, en Jóhann Páls-
son garðyrkjustjóri segir að ekki
hafi verið tekin ákvörðun um fram-
tíð bæjarins. Til að byrja meb verði
húsiö skoðað, hreinsað til í kring-
um það og sennilega veröi lélegustu
útihúsin fjarlægö. Meira verði ekki
gert fyrr en ab fenginni umsögn Ár-
bæjarsafns og umhverfismálarábs.
Jóhann var ekki búinn ab fá lyklana
afhenta í gær, en hann bjóst við að
þab yrbi á allra næstu dögum.   ¦
Athugasemd frá Landsbanka íslands
Hinn 10. þ.m. hafði Matthías
Bjarnason alþingismaður uppi á Al-
þingi undarleg ummæli í garð
bankastjórnar Landsbanka íslands.
Ummælin lúta að afgreiðslu banka-
stjórnar á fyrirspurn viðskiptaráð-
herra til bankans, þess efnis hvort
bankinn gæti tekib tvö tilgreind
fyrirtæki á Vestfjörðum í almenn
bankavibskipti. í fyrirspurninni var
vísab til erindis, sem Matthías
Bjarnason hafði sent ráðherra, og
óskað eftir að hann beitti sér fyrir
að bankinn tæki fyrirtækin í við-
skipti. Fyrirspurn bankamálaráð-
herra er dags. 23. nóvember 1993.
Svar bankastjórnar við fyrirspum
viðskiptaráðherra var neikvætt, en
sú niðurstaða ekki rökstudd sér-
staklega, enda tíðkast ekki að ræða
utan bankans málefni einstakra ab-
ila sem eru í viðskiptum eða vilja
sækja um viðskipti.
Vegna ummæla þingmannsins
skal þó tekið fram aö þab var mat
bankastjórnar á sínum tíma að út-
lán til umræddra fyrirtækla væm
bankanum of áhættusöm.
í dag liggur fyrir hjá Héraðsdómi
Vestfjarða úrskurður um aö bú
annars þessara fyrirtækja skuli tek-
,ið til gjaldþrotaskipta.
í afriti af úrskurbinum, sem
Landsbankinn hefur fengib í hend-
ur, kemur fram ab þab er fyrirtækib
sjálft sem óskar eftir ab verba tekið
til gjaldþrotaskipta. í forsendum
úrskurbarins segir m.a. eftirfarandi:
„Þá er vísað til þess að fyrirtækiö
hafi allt frá stofnun þess átt í rekstr-
arörðugleikum. Því hafi fyrirtækið
verið eitt af sex laxeldisfyrirtækj-
um, sem stjórnvöldum hafi á árinu
1991 þótt ástæða til aö halda lífi í,
og hafi fyrirtækið fengið fjárstuön-
ing frá hinu opinbera. Tap félagsins
hafi þó stöbugt farib vaxandi frá ári
til árs, sbr. framlagba ársreikninga,
og hinn 20. október sl. hafi stjórn-
völd síðan hafnab beibni fyrirtæk-
isins um stubning vib reksturinn. í
ljósi alls þessa hafi stjórn félagsins
ekki séb sér annab fært en ab krefj-
ast gjaldþrotaskipta."
Síbar segir í úrskurbinum ab sam-
kvæmt árshlutauppgjöri fyrirtækis-
ins 01.01.-30.06. '94 hafi eigib fé
þess verib neikvætt um tæpar 60
milljónir króna.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16