Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Föstudagur 18. nóvember 1994
Wfömmm-
Utanríkisrábherra segir rök Islendinga í úthafsveibimálum mjög afflutt í Noröur-Noregi:
Þingiö í Tromsö breytti
engu í Smugudeilunni
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisrábherra segir ab yfir-
lýsingar og samtöl manna á
milli á Norburlandarábsþing-
inu í Tromsö breyti engu varb-
andi Smugudeilu íslendinga
og Norbmanna. Einungis einn
þingmabur hafi deilt á íslend-
inga í ræbu á þinginu sjálfu,
en honum hafi ekki verib
hægt ab svara vegna þess ab
enginn íslendingur var vib-
staddur.
„Þa6 er alveg ljóst að þetta
er mikib ástríbu- og hitamál í
Norbur-Noregi, þab get ég
ósköp vel skilib," sagbi Jón
Baldvin í gær. „Þar er líka ein-
hliba áróbur hafður í frammi.
Málflutningur og rök íslend-
inga eru mjög afflutt og aub-
vitab bitnar þab á þeim sem
helst hafa verib talsmenn ís-
lendinga gagnvart Norb-
mönnum og þab hef ég verib
fyrst og fremst."
Utanríkisrábherra hefur ver-
ib persónugervingur úthafs-
veiba íslendinga í Barentshafi í
Noregi. Hann segir lítib hægt
ab álykta í úthafsveibimálum
og sjávarútvegsmálum al-
mennt út frá þeim æsingum
sem yfir gengu í Norbur-Nor-
egi í kringum úrslit atkvæba-
greibslunnar í Svíþjób og
þingsins í Tromsö.
„Þetta gekk svo langt í öll-
um þessum mótmælagöngum
ab þingmenn Mibflokksins
voru farnir ab undirrita yfir-
lýsingar um ab norburhérubin
hættu ab segja sig úr lögum
vib Noreg og stofna sérstakt
ríki. Og einn ræðumabur hélt
því fram ab Gub almáttugur
væri nei- mabur. Þegar menn
eru farnir ab nota svona rök
sýnist mér þab vera komib út
yfir hib skilvitlega í hib yfir-
skilvitlega," sagbi Jón Baldvin.
Sjúkralibafélag íslands vill
semja vib borgina:
Boltinn gefinn
á „Rúnurnar"
Fjölmennur      félagsfundur
Sjúkalibafélags íslands skorabi
á borgarstjórn Reykjavíkur ab
sýna frumkvæbi sem sjálfstæb-
ur samningsabili og taka upp
beinar vibræbur vib samninga-
nefnd Sjúkralibafélagsins.
Þetta kemur fram í ályktun
Sjúkralibafélagsins frá í gær. Þar
segir ab margir kjósendur R-list-
ans hafi leyft sér aö vænta kven-
vinsamlegri viöhorfa félags-
hyggjumanna, sem nú hafi haft
forystu borgarinnar í sínum
höndum, án þess ab þess sjáist
merki. Minnt er á ab umboö
borgarstjórnar taki til allrar starf-
semi Borgarspítala og Landakots
og ab afskiptaleysi fríi borgar-
stjórn ekki ábyrgb.          ¦
Neyslumjólk flutt frá
Akureyri til Reykjavíkur
Frá Þórbi ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri:
Búið er að flytja 33 þúsund lítra
af neyslmjólk frá Mjólkursam-
Iagi Kaupfélags Eyfirðinga á Ak-
ureyri á markað í Reykjavík. í
síðustu viku voru fluttir 22 þús-
und lítrar og um 11 þúsund
lítrar er komnir til Reykjavíkur
í þessari viku. Að sögn Þórarins
E.  Sveinssonar,  mjólkursam-
lagsstjóra á Akureyri, hefur ekki
verið tekin ákvörðun um hvort
meira mjólkurmagn verði flutt
úr Eyjafirði á markað á höfuð-
borgarsvæbinu en ekki höfbu
borist fyrirspurnir um þab síb-
degis í gær.
Útgáfutíbni Sveitarstjórnarmála
veldur eríibleikum.
Sveitarstjórnarmál:
Einum ráb-
herra of
seinir
í nýjasta tölublabi Sveitar-
stjórnarmála, sem kom út á
mibvikudag, er fyrsta fréttin í
blabinu helgub rábherraskipt-
um í félagsmálarábuneytinú og
nýr abstobarmabur kynntur
rækilega. Flestir gera eflaust
ráb fyrir ab verib sé ab fjalla
um þab þegar Gubmundur
Árni Stefánsson sagbi af sér og
Rannveig Gubmundsdóttir tók
vib embætti, en þab er síbur en
svo á þann veg. Þab er hins veg-
ar verib ab fjalla um ab Gub-
mundur Árni Stefánsson sé orb-
inn félagsmálarábherra og ab-
stobarmabur hans Jón H. Karls-
son kynntur.
Þab verbur hins vegar ab virba
Sveitarstjórnarmálum þab til vor-
kunnar ab nánast vonlaust hefur
verib fyrir blab sem kemur út í
jafn fáum tölublöbum á ári, eins
og Sveitarstjórnarmál gera, ab
fjalla um allar þær breytingar
sem orbib hafa í þessu rábuneyti
á síbustu misserum.         ¦
Ástæbur þess að mjólk hefur
verið flutt frá Akureyri til
Reykjavíkur eru þær að óvenju
lítið mjólkurmagn berst nú til
mjólkurbúa á Subur- og Vestur-
landi. Einkum mun vera um
samdrátt ab ræba á framleibslu-
svæði Mjólkurbús Flóamanna
en heyfengur á Suburlandi er
verri en í meðalári og mun það
draga nokuð úr framleiðslu
mjólkur. Þórarinn E. Sveinsson
sagði að lágmarksframleiðslu-
tími mjólkur hafi einnig verið
að færast til frá því í febrúar og
fram í nóvember, því bændur
séu farnir ab láta kýr bera i
meiri mæli skömmu fyrir ára-
mót en verib hafi. Ab því leyti
sé ekki veruleg ástæba til þess
ab óttast skort á neyslmjólk
þótt nú hafi þurft ab flytja
nokkurt magn á mili fram-
leibslsvæba.
Hvað framleiðslu á öðrum
mjólkurvörum en neyslmjólk
varðar kvaðst Þórarinn E.
Sveinsson hafa nokkrar áhyggj-
ur af möguleikum á framleiðslu
á ostum. Ef mjólkurframleiðsl-
an í landinu gerði lítið meira en
duga til að hafa nægilega
neyslumjólk á bobstólum yrbi
um sjálfkrafa samdrátt ab ræba
í öðrum framleiðsluvörum.
Þegar framleiðslustýringin væri
miðuð við lágmarksfram-
leibslumagn þá væri ljóst ab
stýra yrbi framleibslu á mjólk-
urvörum í samræmi vib þab. ¦
Unniö vib flutningana ígœr.
Landbúnabarrábuneytib:
Tímamynd CS
Rýmir fyrir utan-
ríkisráðuneytinu
Starfsmenn landbúnabarrábu-
neytisins voru í óbaönn ab
pakka nibur í kassa í gær, en
rábuneytib verbur lokab í dag
og á mánudag vegna flutn-
inga. Landbúnabarrábuneytib
verbur framvegis til húsa á
Sölvhólsgötu 7, 4. hæb. Nýja
húsnæbib er svipab ab stærb
og rábuneytib hafbi til um-
rába á Raubarárstíg 25.
Ástæba flutninganna er hins
vegar sú, ab verib er ab rýma til
fyrir utanríkisrábuneytinu, sem
nú leggur undir sig alla húseign-
ina á Raubarárstíg 25 þar sem
landbúnabarráðuneytið,
Byggðastofnun og fleiri voru áð-
ur. Með þessu kemst starfsemi
utanríkisráðuneytisins undir
eitt þak. Símanúmer og fax-
númer landbúnabarrábuneytis-
ins eru óbreytt, 609750 og
21160.                  ¦
Neybarnefnd um húsnœbismál, afnám lánskjaravístölunnar og atvinnu fyrir alla. ASV:
Mánabarlaun verbi ekki
lægri en 80 þúsund kr.
„Forsætisrábherra og abrir
góbir menn hafa sagt ab þab
sé svigrúm til launahækkana
og þá sérstaklega hjá lág-
launafólki. Vib teljum ab al-
mennt launafólk, þab eitt og
engir abrir eigi rétt á vöxtun-
um af þjóbarsáttarvíxlinum.
Ef vib hirbum ekki þessa vexti
þá verbur þeim útdeilí til ann-
arra," segir Pétur Sigurbsson,
forseti Alþýbusambands Vest-
fjarba.
í kjaramálaályktun 30. þings
ASV sem haldib var um sl. helgi
er hvatt til þess ab komandi
kjarasamningar verbi gerbir
undir kjörorbinu Atvinna fyrir
alla. Þingib krefst þess ab lægstu
mánabarlaun verbi ekki lægri
en 80 þúsund krónur fyrir lok
næsta samningstímabils og þau
verbi undanþegin tekjuskatti.
Skattkort maka verði hægt að
nýta að fullu og skattkort 16-18
ára unglinga sem eru í skóla og á
framfæri foreldra veröi einnig
samnýtanleg. Tvísköttun lífeyr-
is verði afnumin og orlofsréttur
verkafólks verði samræmdur
þeim orlofsrétti sem viðgengst í
opinbera geiranum.
Þingib skorar jafnframt á
Rannveigu Gubmundsdóttur fé-
lagsmálarábherra ab þegar verbi
skipub neybamefnd um hús-
næbismál sem komi fram meb
ákvebnar tillögur til hjálpar
húsnæbiskaupendum, auk þess
sem gera þarf húsnæbislánakerf-
ib skilvirkara. Mebal þess sem
þingib leggur til ab verbi skobab
í þessum efnum er t.d. lenging
lána í húsbréfakerfinu, skuld-
breyting og lenging lána, gjald-
taka af húsbréfum verbi mánab-
arleg og lífeyrissjóbir taki á sig
afföll af húsbréfum sem fólk fær
vib töku greibsluerfibleikalána.
ASV vill ennfremur banna
sölu og kaup á kvóta og allur
fiskur verbi seldur á mörkubum.
Þingib telur ab þab samrýmist
ekki samkeppnislögum ab
kvótafyrirtæki geti haft abgang
ab ódýrara hráefni en þau sem
kaupa fisk á frjálsum markabi.
Lagt er til ab lánskjaravísital-
an verbi afnumin og allt skatta-
eftirlit verbi hert til muna. Auk
þess eigi ab skattléggja alla vexti
umfram verbbætur sem raun-
verulegar tekjur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16