Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						wnm
Laugardagur 19. nóvember 1994
Vébrib í dag  (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
•  Suovesturmib: Subvestan kaldi meb skúrum.
•  Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Subvestan gola eba kaldi og
slydduél.
•  Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Breytileg átt eba norbaustan
gola eba kaldi og dálilil él.
•  Vestfirbir og Strandir oq Norburland vestra: Breytileg átt, víbast
gola eba kaldi og úrkomulítio.
•  Norburland eystra og Austurland ab Clettingi, Norbausturmib
og Austurmib: Norban stinningskaldi meb éljum.
•   Austfirbir og Austfjarbamib: Breytileg átt og rigning í fyrstu en
léttir til meb subvestan kálda síbdegis.
•   Subausturland og Subausturmib: Allhvöss eba hvöss subvestan
átt meb skúrum.
Atvinnuleysiö jókst alls staöar á landinu í október
nema á Austurlandi:
Sþáb vaxandi
atvinnuleysi
í síbastlibnum októbermánubi   in var hlutfallslega langmest á
voru ab mebaltali 4.539 manns
án atvinnu og jafngildir þab
3,4% atvinnuleysi, sem er 0,2%
aukning frá fyrra mánubi. Búist
er vib ab atvinnuleysib í nóv-
ember verbi enn meira, eba
4,2% - 4,8%.
í skýrslu vinnumálaskrifstofu
félagsmálarábuneytisins um at-
vinnuástandib í október kemur
m.a. fram ab atvinnuleysib jókst
alls stabar á landinu frá septem-
bermánubi nema á Austurlandi
vegna ágætrar síldveibi. Aukning-
Rœtt um ný úrrœöi í
landgrceöslu
Sótt að
lúpínunni
Leita skal nýrra leiba vib upp-
græbslu lands og gera rök-
studdar tillögur um piöntuteg-
undir sem flytja mætti inn og
vænlegar gætu orbib ti.l land-
græbslu, samkvæmt frumvarpi
á Alþingi. Lúpínan, sem mikils
álits hefur notib mebal al-
mennings fyrir dugnab í upp-
græbsiu lands, á undir högg ab
sækja mebal margra sérfræb-
inga, — og einnig á Alþingi.
Komib er fram frumvarp þeirra
Hjörleifs Guttormssonar og Krist-
ínar Einarsdóttur um breytingu á
lögum um landgræbslu. Þau vilja
lúpínuna útlæga, nýja innflutta
landgræbslujurt og ekki jafn
skabvænlega í hennar stab.
í tillögum 19 manna starfs-
hóps sem fjallabi um þessi mál
segir ab innfluttum tegundum
megi ekki dreifa til notenda fyrr
en lagt hefur verib mat á hugsan-
legan skaba sem leitt gæti af
dreifingu vibkomandi tegundar.
Alaskalúpínan var fyrst flutt
hingab 1946, öflug planta sem
bindur köfnunarefni úr lofti meb
abstob rótargerla. Margir hafa
' varab vib jurtinni sem leggi und-
ir sig annan gróbur. Þá hefur
komib fram í máli Hálfdánar
Björnssonar í Kvískerjum ab roll-
ur hafi orbib „drukknar" eftir ab
hafa étib lúpínur, en hafi þó náb
sér vel.                  ¦
Suburnesjum, eba um 48%. Þab
jafngildir því ab atvinnulausum á
Suburnesjum. hafi fjölgabi um
107 á milli september og október.
Sem fyrr er atvinnuleysib mest
mebal kvenna, en 2.563 konur
voru ab mebaltali á atvinnuleysis-
skrá í október á móti 1.976 körl-
um. Hinsvegar voru tæplega eitt
þúsund fleiri á atvinnuleysiskrá í
lok mánabarins, eba 5.431, sem er
fjölgun um 824 frá sama tíma í
fyrra mánubi. Síbastlibna 12
mánubi hafa ab jafnabi verib
6.326 manns án atvinnu, sem
jafngildir 4,8% atvinnuleysi. Þab
er aukning um 0,5% frá árinu
1993.
í sl. mánubi voru skrábir rúm-
lega 98 þúsund atvinnuleysisdag-
ar á landinu öllu, tæplega 43 þús-
und hjá körlum og tæplega 56
þúsund hjá konum. Þetta er fjölg-
un um 5 þúsund atvinnuleysis-
daga frá mánubinum á undan en
hinsvegar fækkun um 3 þúsund
daga frá október 1993.
Þá er atvinnuleysib enn mest á
höfubborgarsvæbinu, eba
en 37% á landsbyggbinni
Norburlandi eystra er þab um
11%, á Suburlandi og Subumesj-
um um 7%, 5% á Vesturlandi, 3%
á Austurlandi og Norburlandi
vestra og 1% á Vestf jörbum.    ¦
Sjúkralibar lögbu bitreibum tynr hliöiö inn á hjúkrunarlagerinn.                                  Tímamynd c
Rafiönaöarsambandiö gafmiljón í verkfallsjóö sjúkraliöa:
Varöstaöa viö
hjúkrunarlager
63%,
A
Verkfallsverbir sjúkraliba
komu í gærmorgun í veg fyr-
ir afgreibslu hjúkrunarvara
af li júkruna rlagcrnu m á
Tunguhálsi.      Sjúkralibar
munu hafa varbstöbu vib lag-
erinn eins lengi og naubsyn
krefur til ab koma í veg fyrir
verkfallsbrot.
Vibbúib sé ab spítulunum sé
farib ab vanta eitthvab af hjúkr-
unargögnum og vörum. Hinsveg-
ar virbist þab vefjast eitthvab fyr-
ir forrábamönnum spítalanna og
þá einkum Vigdísi Magnúsdóttur
hjúkrunarforstjóra Ríkisspítal-
anna ab sækja um undanþágu
meb réttum hætti til undanþágu-
Þórarinn V. Þórarinsson um komandi kjarasamninga:
Samkeppnislanda ab
ákveba launahækkanir
Afleitt er ab laun hér á landi
hækki á næstunni. Slíkt
myndi hækka framleibslu-
kostnab innlendrar fram-
leibslu til muna og þannig
myndi samkeppnisstaba okk-
ar á erlendum mörkubum
versna. Þessi orb lét Þórarinn
V. Þórarinsson falla á fundi á
Selfossi í fyrrakvöld.
„Þab hljómar máski annk-
annalega ab framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins segi
þab en engu ab síbur er stab-
MAL DAGSINS
Hringið inn og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar Kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
Spurt er: Fara kaupmenn of snemma af staö meö
jólaskreytingarnar í ár?
25,0%
75,0%
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
Ertu sammála því ab
sjúkralibar farí íverkfall til ab
leibrétta kjör sín þrátt fyrír ab
slíkt bitni á sjúkum og öldnum?
Þórarinn V. Þórarinsson.
reynd ab laun á íslandi eru mjög
• lág. Þar miba ég vib OECD-ríkin
í Evrópu. Hitt er svo annab mál
ab hluti launa í framleibslu-
kostnabi íslenskra fyrirtækja er
meb því hæsta sem þekkist, allt
ab 60%. Á síbustu árum hefur
tekist ab halda kaupmætti launa
og er þab vel. En ég segi beinlín-
is ab ekki er á okkar valdi ab
ákveba launahækkanir, heldur
samkeppnislanda okkar," sagbi
Þórarinn.
Þórarinn sagbi ab á síbasta
áratug hefbu útflutningstekjur
íslendinga ekkert aukist en aftur
á móti verib 50% á Norburlönd-
um og 70% í ríkjum OECD. Drif-
kraftur íslensks atvinnu- og
þjóblífs væri útflutningur og þá
einkum á sjávarafurbum. Fisk-
veibar hefbu dregist stórum
saman síbustu ár þó veruleg
aukning hefbi orbib í ferbaþjón-
ustu og hlutdeild hennar í tekju-
öflun landans. Ef snúa ætti vörn
í sókn, auka gjaldeyristekjur og
auka útflutningtekjur landans
væri naubsyn ab nalda launa-
kostnabi sem lægstum, svo stór
póstur væri hann í rekstrardæm-
um fyrirtækja. Ella veiktist sam-
keppnisstaban og möguleikar á
mörkubum yrbu þrengri.
Jafnframt þessu benti Þórar-
inn á þá stabreynd ab arbsemi í
atvinnulífi hér á landi væri mjög
lág, eba alveg vib núllib. í Bret-
landi t.d, væri hún 3% og svip-
ub í öbrum löndum OECD. Hér
á íslandi kæmi hinn litíi arbur
nibur á ýmsu og fram í ótal
myndum, svo sem háum fjár-
magnskostnabi og svigrúmi til
nýsköpunar og framþróunar
innan fyrirtækja. Ef framþróun
yrbi innan fyrirtækja mætti
hugsanlega fjölga hálaunastörf-
um. Nefna má ab í nýlega
kynntri atvinnustefnu ASí er
fjallab um naubsyn þess ab
fjölga vel launubum störfum, ab
nokkru leyti á sömu forsendum
og Þórarinn nefnir, þ.e. meb
framþróun og nýsköpun er
byggi á hugviti og vel mennt-
ubu starfsfólki.            ¦
nefndar sjúkraliba.
í gær gaf Rafibnabarsambandib
eina miljón króna í verkfallssjób
sjúkraliba og Kennarasambandib
700 þúsund krónur. Athygli hefur
vakib ab fram til þessa hafa abeins
þrjú abildarfélög ASÍ lýst yfir
stubningi vib kjarabaráttu sjúkra-
liba, en þab eru Rafibnabarsam-
bandib, Sókn og Dagsbrún.
Sáttafundur í deilu sjúkraliba
og vibsemjenda þeirra var árang-
urslaus í gær og hefur annar fund-
ur verib bobabur í dag.
Birna Ólafsdóttir hjá sjúkralib-
um segir þab sína persónulegu
skobun ab meirihluti borgar-
stjórnar geti beitt sér meira en
þeir vilja vera láta til lausnar verk-
fallinu. En félagsfundur sjúkraliba
hefur skorab á borgarstjórn ab
sýna frumkvæbi og hefja beinar
samningavibræbur vib sjúkraliba.
Borgarstjóri hefur hinsvegar
svarab þessari áskorun sjúkraliba
á þann veg ab ríkib verbi ab hafa
frumkvæbi og forystu til lausnar
deilunni vib sjúkraliba vegna þess
ab þab greibir allan rekstrarkostn-
ab Borgarspítalans.          ¦
t SUNBEAM-0STER
FJárklippur, stórgripakllppur,
barkaklippur og kambar.
Vönduð vara frá Ástralíu og USA.
Brýnum kamba.
HSW búf jársprautur
m/sjállvirkri skömmtun.
Ormalyfsinngjafardælur.
Hleðslutæki fyrir rafgeymav
VÉLAHLUTIR HF.
Vesturvör 24, Kópavogi. Sími 46005
.                ______________i

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20