Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagur 22. nóvember 1994
Innkaup íslendinga í smásöluverslun minni fyrstu átta mánuöi ársins en á sama tíma í fyrra samkvœmt tölum Þjóö-
hagsstofnunar. Sala á lúxusvörum hefur aukist:
Fara sem fyrr í vínbúöina
en síður í blómabúð og sjoppu
íslendingar hafa í raun minnk-
ab vib sig innkaup í verslunum
hér á landi fyrstu 8 mánubi
þessa árs, mibab vib sama tíma
í fyrra. Aukning smásöluversl-
unar á tímabilinu janúar til ág-
ústloka er abeins 0,7%, segir
Þjóbhagsstofnun. Á því tíma-
bili hefur Islendingum fjölgab
nokkub og einhver verbbólga
var líka á tímabilinu.
„Þessar tölur sýna í rauninni
nokkurn samdrátt í smásölu-
verslun," sagbi Magnús E. Finns-
son, framkvæmdastjóri Kaup-
mannasamtaka íslands, í gær.
Þrátt fyrir nibursveifluna í
efnahag íslendinga jókst verslun
á íslandi í heildina séb um 3,6%
fyrstu átta mánubi þessa árs sam-
kvæmt upplýsingum frá Þjób-
Davíð til Kína
á sunnudag-
inn með
fylgdarliöi
Davíb Oddsson forsætisráb-
herra hefur þegib bob forsætis-
rábherra Kína ab koma í opin-
bera heimsókn þangab dagana
27. nóvember til 3. desember.
Mun Davíb í ferbinni ræba vib
forseta Kína, forsætisrábherra
og varaforsætisrábherra. Meb
honum í för verbur eiginkona
hans, Ástríbur Thorarensen, Ól-
afur Davíbsson, rábuneytis-
stjóri, Ingvi S. Ingvarsson send-
irherra og eiginkona hans
Hólmfríbur G. Jónsdóttir, Eyj-
ólfur Sveinsson abstobarmabur
rábherra, Albert Jónsson deild-
arstjóri og Páll Sigurjónsson for-
mabur Útflutningsrábs.
hagsstofnun, en þá er venjuleg
heildverslun, ÁTVR, olíufélögin
og byggingarvöruverslunin tekin
meb.
Heildarsala áfengis jókst um
3,2%, sala á bensíni og olíum um
0,4%, byggingavörur um 6,5%
(sem vekur athygli í samdrættin-
um) og önnur heildverslun um
11,3%. Abeins bílgreinarnar
seldu minna fyrstu átta mánubi
þessa árs mibab vib sama tíma í
fyrra, eba fyrir 9,7 milljarba
króna, sem er 4,5% minna en í
fyrra.
Áfengisverslunin geldur ekki fyrir
minni kaupmátt almennings en
þab gera blómabúbirnar og menn
virbast líka fara minna í sjoppur.
En lítum á smásöluverslunina:
íslendingar hafa farib minna
út í sjoppurnar og í blómabúbina
en ábur, þar er samdrátturinn 0,6
og 1%.
Sala á fatnabi (4%), skóm
(7,9%), búsáhöldum, neimilis-
tækjum og alls kyns græjum hef-
ur farib vaxandi á þessu ári
(9,7%). Magnús segir ab án efa
hafi bætt innkaup og alls kyns
gób tilbob á þessum vörum hvatt
menn til aukinna innkaupa á
heimavellinum.
Fleiri vöruflokkar juku veltu
sína og má þar nefna úr, skart-
gripi, ljósmyndavélar og annab í
þeim dúr, en salan jókst um 3,9%
í krónum. Snyrtivörusala jókst
líka um 5,5% og sportvörur og
leikföng um 7,6% milli ára.
Þab sem höfubmáli skiptir er
ab sjálfsögbu matvöruverslunin,
sem er meira en þhbjungur veltu
smásöluverslunar landsins. Þjób-
hagsstofnun segir veltu kjöt- og
nýlenduvöruverslunar hafa verib
18.988,4 milljónir króna og hafi
aukist um 11,7%. Hins vegar seg-
ir ab „blöndub verslun" hafi
minnkab um 11,3%, en undir
þann flokk heyra stórmarkabir
eins og Hagkaup sem selja veru-
legt magn af öbru en því sem
matarkyns er. Blandaba verslun-
in velti á fyrrgreindu tímabili
20,3 milljörbum króna, en næst-
um 23 í fyrra.
Hér kemur án efa til sögunnar
lokun Miklagarbs, sem var í hópi
blandabra verslana. Svo virbist
sem velta Miklagarbs hafi ekki
hvab síst lent hjá Nóatúnsbúb-
unum sem juku veltu sína um
49% í fyrra og hjá Bónusbúb-
unum sem ennfremur juku veltu
sína stórlega. Þessar búbir eru
ekki í flokknum blandabar versl-
anir.                    ¦
Kartöflubœndur vib Eyjafjörö:
Málin geta ekki
gengib svona lengur
Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttarítara Tím-
ans á Akureyri.
Málin geta ekki gengib
svona lengur. Þab var sam-
róma álit fundarmanna á al-
mennum félagsfundi kart-
öflubænda vib Eyjafjörb. Á
fundinum kom fram mikil
óánægja meb framvindu mála
hvab sölu á kartöflum varbar
og mikib verbfall á síbasta
hausti. Þá kom einnig fram
veruleg gagnrýni á stjórn
Landssambands     kartöflu-
framleibenda þar sem einn
fundarmanna komst mebal
annars svo ab orbi ab starfs-
skýrslu þess á undanförnum
árum mætti koma fyrir í einni
setningu: ab því mibur hafi
sölumálin farib úr böndum
eitt árib enn.
Jónas Baldursson, formabur
Félags kartöflubænda vib Eyja-
fjörb, sagbi ab erfitt hafi reynst
ab mæla uppskerumagn og gera
sér grein fyrir birgbum á hverj-
um tíma. Bændur þyrbu varla
ab opna kartöflugeymslur af
ótta vib ab birgbatalning yrbi
notub sem grunnur ab reiknub-
um sjóbagjöldum burtséb frá
því hvab seldist. Hann kvab
skobun sína ab Landssamband
kartöfluframeleibenda væri ab
syngja sitt síbasta. Engin sam-
staba næbist um abgerbir í sölu-
málum og á sumum stöbum
væri félagsstarf kartöflubænda
ab lognast útaf eba meb öllu
dautt. Helgi Örlygsson, stjórn-
armabur í Landssambandinu,
tók undir ab félagsstarf væri
víba ab lognast út af og mörg fé-
lög hefbu ekki greitt árgjald til
landssambandsins í langan
tíma.
Á fundinum kom fram ab
engar tillögur hafi fengist sam-
þykktar innan landsambands-
ins um ab koma á Iágmarks-
verbi á kartöflum, hvbrki
skrábu verbi til framleibenda né
skrábu heildsöluverbi. Menn
hafi fram ab þessu ekki talib fast
lágmarksverb ná þeirri verb-
lagningu fram sem bændur
þurfi til þess ab standa undir
framleibslukostnabi. Engin vib-
leitni hafi verib til ab gera neitt
í málefnum kartöflubænda og
meb sömu þróun hljóti margir
þeirra ab heltast úr lestinni;
annab hvort hætta framleibslu
eba gefast hreinlega upp. Af
þeim sökum séu menn nú farn-
ir ab ræba um ab málin geti ekki
gengib lengur fyrir sig á þann
hátt sem verib hafi, en þrátt fyr-
ir þab komi kartöflubændur sér
ekki saman um neinar leibir til
úrbóta.                  ¦
Siv Fribleifsdóttir, bæjaríulltrúi á Seltjarnarnesi, Cubmundur Einarsson,
fyrrverandi bœjaríulltrúi á Seltjarnarnesi og Páll Magnússon, varabœjar-
fulltrúi íKópavogi.
Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjanesi:
Siv opnar kosninga-
skrifstofu í Kópavogi
Fjórir keppa í prófkjöri
Framsóknarflokksins í Reykja-
neskjördæmi 10. desember
næstkomandi. Barátta fram-
bjóbenda er hafin, og á laug-
ardaginn opnabi Siv Fribleifs-
dóttir kosningaskrifstofu sína,
fyrst frambjóbendanna. Skrif-
stofan er ab Nýbýlavegi 14-16
í Kópavogi, þar sem Pressan
var ábur til húsa. Mannmargt
var vib opnunina og eru
myndirnar teknar vib þab
tækifæri.                ¦
Hér eru þeir Sigmundur Sigurgeirsson, Cubmundur Einarsson og Eyjólfur
Kolbeins á tali saman ásamt Siv Fribleifsdóttur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16