Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Mibvikudagur 23. nóvember 1994
&í®áwm
Hundruö Islendinga dvelja lungann úr árinu í eigin húsnœbi á sólarströndum Spánar. Pukriö
meö svarta peninga úr sögunni:
Reynistað má líka
finna á Costa Brava
Nokkur hundrub íslendinga
búa lungann úr árinu í eigin
húsnæbi á Spánarströndum í
dag. Oftast er þetta fólk sem
komib er á efri ár, eba fólk sem
á vib ýmsa sjúkdóma ab stríba,
til dæmis lungnamein eba húb-
vandamál, sem sólin ein getur
læknab. Fjárfestingar sem þess-
ar, sem þóttu höfubsynd til
skamms tíma, þykja sjálfsagbar
nú.
Meiri sala en
nokkru sinni
„Þab var ab sjálfsögbu dálítib
einkennilegt ab geta labbab sig
inn í bílaumbob og kaupa þar eb-
alvagn fyrir 5 til 10 milljónir eins
og mörg dæmi eru um — en mega
ekki kaupa sumarhús á erlendri
grund fyrir 3-4 milljónir. Þetta
hefur breyst," sagbi Leifur E.N.
Karlsson, umbobsmabur eigna-
sölufyrirtækisins Masa á Spáni.
Hann hefur annast sölu til íslend-
inga á húsum og íbúbum á Spáni
undanfarin 9 ár og segist hafa selt
fast ab 200 íbúbir í fjölbýlishús-
um og rabhús og einbýlishús,
langmest eftir ab frelsi til slíkra
fjárfestinga komst á. Leifur segir
ab sala á eignum til íslendinga er-
lendis, bæbi á Spáni og á Flórída,
hafi aldrei verib eins og einmitt
nú.
Pukrað meö svarta
peninga
Leifur segir ab sala á slíkum
húsum og íbúbum hafi farib illa
af stab á sínum tíma. Þá ríkti ekki
þab frelsi í vibskiptum íslendinga,
sem nú er komib á. Víba voru
menn ab laumupokast vib ab láta
drauma sína rætast meb „svart fé"
í pokahorninu. Þá birtust á sjón-
arsvibinu abilar, innlendir og er-
lendir, sem hreinlega stóbu ekki
vib eitt eba neitt.
„Ég hef alveg frá upphafi barist
vib þá drauga sem vanefndir ým-
issa abila skildu eftir í þessum vib-
skiptum. Frelsib sem ríkir í gjald-
eyrismálum okkar nú er mjög af
hinu góba. Ábur var svartur gjald-
eyrir í þessum vibskiptum, sumir
höfbu eitthvab ab fela. Þegar ég
fór ab hafa afskipti af þessum
málum var laumuspilib í algleym-
Þarna býr Helgi Gubmundsson frá Selfossi og unirþar vel hag sínum.
Hann dvelur yfirleitt sybra frá þvííoktóber og fram ímaí, en hann er ör-
yrki og sækir styrk sinn ísólina.
Reynistabur er líka til subur á
Spáni, og eins og sjá má erþetta
myndarbústabur.
ingi og vib þau skilyrbi var vart
hægt ab stunda vibskipti. Ég fór
því á fund meb stjórnendum
gjaldeyrisdeildar Seblabanka ís-
lands og ræddi þessi mál vib þá.
Þab kom í ljós ab stofna yrbi félag
50 abila eba fleiri til ab koma á
vibskiptum sem þessum þannig
ab löglegt væri. Og þab var gert,
stofnab var félagib Fásól af þeim
sem áhuga höfbu á ab kaupa sér
hús eba íbúbir á Spáni. Þab leib þó
ekki langur tími ábur en farib var
ab libka til í gjaldeyrismálunum,
og algjöru frelsi hefur verib kom-
ib á í þrem þrepum. Síbasti þrösk-
uldurinn féll í ársbyrjun 1992,"
sagbi Leifur Karlsson.
Leifur segir ab samstarfib vib
spænska fyrirtækib Grupo Masa
Lúðvík Jósepsson
látinn, 80 ára að aldri
Lúbvík Jósepsson, fyrrverandi
alþingismabur og sjávarút-
vegsrábherra, lést á sjúkra-
húsi í Reykjavík sl. föstudags-
kvöld eftir stutta legu.
Lúbvík var fæddur 16. júní
1914 í Neskaupstab. Hann starf-
abi ungur ab árum vib kennslu í
Gagnfræbaskólanum í Nes-
kaupstab, ab loknu gagnfræba-
prófi á Akureyri. Þrítugur ab
aldri hóf hann störf ab útgerb
og sat jafnframt í bæjarstjórn.
Hann var forstjóri Bæjarútgerb-
ar Neskaupstabar 1948 til 1952.
Lúbvík varb landskjörinn al-
þingismabur 1942 og sat á þingi
fyrir Subur-Múlasýslu og síbar
Austurlandskjördæmi allar göt-
ur til 1979. Tvívegis sat Lúbvík í
stóli sjávarútvegsrábherra, og
sem slíkur barbist hann hart
fyrir útfærslu fiskveibilögsög-
unnar. Lúbvík gegndi fjölda-
mörgum trúnabarstörfum á
löngum stjórnmálaferli og naut
mikils trausts í störfum sínum.
Á síbari árum hefur Lúbvík
ekki starfab á vettvangi stjórn-
málanna, en átti saeti í banka-
rábi Landsbanka íslands frá
1980 til daubadags.
Lúbvík Jósepsson lætur eftir
sig eiginkonu, Fjólu Steinsdótt-
ur. Þau hjón áttu einn son
barna, Steinar kennara. Lúbvíks
Jósepssonar verbur minnst
nánar í Tímanum á næstu dög-
um.
Lúbvík Jósepsson.
Kornflex og Kanaúlpur
„Innrás, kornflex og kanaúlp-
ur", heitir nýútkominn geisla-
diskur sem hljóbritabur var í
Upptökuheimili Geimsteins í
Keflavík. Framleibendur og
upptökustjórar eru þeir febgar
G. Rúnar Júlíusson og Júlíus
Gubmundsson.
Á diskinum eru alls 14 lög meb
13 flytjendum og eru mörg lögin
sungin vib enska texta þótt yl-
hýra málib eigi líka sína spretti í
einstaka lögum. Nálegbin vib
bandaríska herinn á Mibnesheibi
og áhrifin frá honum leyna sér
heldur ekki á umslagi disksins né
heldur í slagorbi þeirra nesja-
manna subur meb sjó sem hags-
muna hafa af áframhaldandi veru
hersins hér á landi,  „ísland í
Nato, herinn kjurt."
Rokkib á hug og hjörtu flestra
flytjenda, enda er þar ab finna
mörg lög sem glebja munu þá
sem eru sama sinnis. Mebal þeirra
sem eiga lög á diskinum eru þeir
félagar í Deep Jimi & the Zep Cre-
ams, en annab af tveimur lögum
þeirra hefst á ljóbi eftir Bólu-
Hjálmar „Feigur Fallandsson".  ¦
hefbi verib - meb eindæmum
skemmtilegt. Fyrirtækib er 75 ára
gamalt og vinnur vib ab byggja
og selja hús og íbúbir sem einkum
eru keyptar af útlendingum sem
kjósa ab dvelja meira og minna
allt árib í sólinni á Spáni. Masa
hefur á þessum tíma byggt nálægt
60 þúsund -íbúbir af ýmsu tagi.
Fyrir nokkrum árum fékk Leifur
mikla og góba viburkenningu fyr-
irtækisins og var kjörinn sölu-
mabur ársins, sem þykir mikil
upphefb. Til ab hljóta slík verb-
laun þarf söluabilinn ab hafa sýnt
fullkominn heibarleika, öryggi og
árvekni í vibskiptum sínum.
Um Masa segir Leifur ab þab
segi sína sögu ab á löngum starfs-
ferli þess og miklum umsvífum,
hafi þab aldrei lent í ákærum um
vanefndir gagnvart vibskiptavin-
um. Samningar vib fyrirtækib
væru frá upphafi hreinir og beinir
og efndir af þeirra hálfu væru al-
gjörar. Fyrirtækib hefur byggt hús
á Costa Blanca svæbinu, og allt
norbur fyrir Torre Vieja, um
tveggja tíma akstur frá stórborg-
inni Alicante á Subur- Spáni.
Hverfin sem fyrirtækib hefur
byggt á þessum slóbum eru mörg,
en Islendingar hafa keypt íbúbir
og hús í hverfunum La Marina
þar sem eru 7.200 íbúbir og hús, í
La Siesta þar sem eru 6.000 íbúbir
og hús, Mil Pelermas þar sem eru
um þab bil 3.000 bústabir. Þessi
hverfi eru nú nánast fullbyggb,
en í byggingu um þessar mundir
er hverfib El-Oasis, vib geysifal-
legt lón. í næsta nágrenni byggbu
mebal annars kvikmyndastjörnur
Hollywood bústabi sína fyrir
tveim áratugum eba svo.
En hvab kostar svo dýrbin og
hvers vegna skyldu íslendingar
eiga sumarbústabi í 3.500 kíló-
metra fjarlægb frá heimkynnum
sínum?
Leifur segir ab verblagib á hús-
næbi á Spáni sé afar lágt mibab
vib ísland. Þannig kosta íbúbir í
fjölbýlishúsum frá 1,4 milljónum
og glæsivillur meb stórum lóbum
upp í 8 til 9 milljónir. Verbib
mibast vib fullbyggt hús meb öll-
um húsgögnum og heimilistækj-
um, allt frá hjónarúrhinu nibur í
teskeibar. Auk þess er innifalib ab
allt hverfib er frágengib, hellulagt
meb stórum grænum svæbum,
þjónustu fyrir hverfisbúa, bæbi
læknisþjónustu,     verslunum,
skemmtistöbum, sundlaugum og
öbru því sem til þarf.         ¦
Alþýbubandalagib á Subur-
landi tilbúib meb frambobslista
sinn. Cubmundur Lárusson,
formabur Landssambands kúa-
bœnda, gengur til libs vib Al-
þýbubandalagib og segir:
Alþýðu-
bandalagið
líklegast
til jöfnunar
lífskjara
„Ég sé ekkert í stefnu Fram-
sóknarflokksins sem mibar ab
jafnari tekjuskiptingu í landinu
og geng því til libs vib Alþýbu-
bandalagib. Þab er flokka lík-
legast til ab vinna þeim málum
brautargengi," segir Gubmund-
ur Lárusson í Stekkum í Flóa og
formabur Landssambands kúa-
bænda. Hann mun skipa þribja
sæti á lista flokksins í komandi
kosningum.
Gubmundur Lárusson hefur
allt til þessa starfab innan raba
Framsóknarflokksins. Nú segir
hann hinsvegar skilib vib þann
flokk og gengur til libs vib Al-
þýbubandalagib af framansögb-
um ástæbum. Kjördæmisráb þess
flokks gekk frá frambobslista sín-
um á fundi á laugardag. Mun
Margrét Frímannsdóttir alþingis-
mabur á Stokkseyri skipa efsta
sætib og Ragnar Óskarsson,
kennari í Eyjum, vermir annab
sætib, rétt eins og þau gerbu fyrir
síbustu kosningar. Gubmundur
er í þribja. Eblilega er nafn Gub-
mundar Lárussonar sett í sam-
hengi vib landbúnabarmál vegna
forystustarfa hans fyrir kúabænd-
ur síbustu ár. Hann kvebst þó
fremur starfa nú ab jöfnun lífs-
kjara almennt fremur en endilega
hagsmunum bændastéttarinnar
einnar.
„Annars veit ég varla hver
stefna Framsóknarflokksins í
landbúnabarmálum er. Hún er
mjög óljós. Þó veit ég hitt ab for-
mabur flokksins vill ab matvara
beri 24,5% virbisaukaskatt eins
og var er nú er þessi skattur
14,5%. Ef horfib yrbi aftur til
sama skattþreps í matvælum veit
ég ab þab yrbi rothögg á íslenska
landbúnabarframleibslu," sagbi
Gubmundur.              ¦
Kópavogun
Borga 75 millj-
ónir í viðgerð
bílageymslna
Miklar bílageymslur sem eru
undir mibbæjarkjarna Kópavogs,
Hamraborg, hafa legib undir
skemmdum. Alls er áætlab ab
verja 75 milljónum króna til vib-
gerbanna. Fyrsti áfangi var opn-
abur í gær. Framkvæmdum á ab
ljúka eftir 2 ár. Kópavogsbær tek-
ur þátt í kostnabinum meb íbú-
um og verslunareigendum.   ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16