Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 16
 Mibvikudagur 23. nóvember 1994 Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland, Faxaflói, Su&vesturmib og Faxaflóamiö: Fremur hæg vestanátt og léttskýjaÖ. • Brei&afjöröur, Vestfir&ir, Brei&afjar&armiö og Vestfjarbamib: Vestan og nor&vestan kaldi. Él á köflum. • Strandir og Nor&urland vestra, Nor&urland eystra, Nor&vest- urmib og Norbausturmib: Nor&vestan kaldi e&a stinningskaldi. El á mibum og annesjum. • Austurland a& Clettingi, Austfir&ir, Austurmib og Austfjar&a- mi&: Allhvass nor&vestan. Ví&ast léttskýjab. • Su&austurland og Su&austurmib: Léttir til me& allhvassri vestan- og nor&vestanátt sí&degis. Sambandsstjórn ASÍ undrandi á ríki og vinnuveitendum: „Verktakan" eflir neðan j arðarhagkerfi „Aberandi afleibing þessa ástands er a& þau fyrirtæki sem reyna a& starfa á löglegan og e&lilegan hátt ver&a undir í samkeppninni vi& fyrirtæki sem í raun eru ekki annab en umbo&sa&ilar „verktaka", sem eru þvinga&ir til a& taka aö sér verkefni langt undir e&Iilegum kostnaöi," segir Benedikt Davíösson, forseti Alþýöusambands íslands, fyr- ir hönd sambandsstjórnar ASÍ, sem ræddi í gær „verk- tökumálin" sem nú tröllrí&a vinnumarka&num. Segir stjórnin aö vinnuveit- endur hafi nýtt sér slæmt ástand á vinnumarkaöi í vax- andi mæli á þann veg að þvinga launamenn til svokallaörar verktöku. Hafi þetta leitt til þess að launamenn hafa orðið fyrir stórfelldri skerðingu launa auk þess sem þeir fari á mis við mörg þau réttindi sem kjarasamning- ar og landslög kveða á um. „Það hefur vakið athygli sam- bandsstjórnar ASÍ að stjórnvöld virðast ekki hafa áhuga á að sporna gegn þessari þróun, þrátt fyrir að ljóst sé að þessi starf- semi leiöi til hrabari vaxtar neð- anjaröarhagkerfisins og undan- skoti á miklu fjármagni í skatt- greiðslum," sagbi Benedikt í gær. Þá hefur það vakið athygli að svo furbulegt sem það er þá hafi samtök vinnuveitenda ekki sýnt annað en aðgerðaleysi, þrátt fyrir að rekja megi vaxandi rekstrarerfiðleika fyrirtækja sem reynt er að reka á eölilegan hátt, beint til þess ástands sem nú færist svo mjög í vöxt. Ljóst er að verktakamál þessi munu koma til umræbu í kom- andi kjarasamningum og hvet- ur fundur sambandsstjórnar- innar til að samningamenn í komandi kjarasamningum heröi róburinn gegn „verktöku" vinnuveitenda. Hlustendur Rásar 2 kjósa nœsta forsœtisrábherra: Halldór Ásgríms- son efstur a blaði Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins, hlaut langflest atkvæ&i þegar hlust- endur Rásar 2 voru be&nir um a& tilgreina hvern þeir vildu sjá sem næsta forsætisrá&herra landsins. Könnunin fór fram á þribjudag í þættinum Halló ísland. Hlust- endur voru beönir um að hringja inn og segja hvern þeir vildu sem næsta forsætisráöherra. Á þriöja hundraö manns tóku þátt í könn- uninni að sögn Magnúsar Einars- sonar dagskrárgeröarmanns. Atkvæði féllu þannig aö Hall- dór Ásgrímsson vann yfirburða- sigur meö 79 atkvæöi. Davíð Oddsson kom næstur með 28 at- kvæði og Ólafur Ragnar Grímsson var í þriöja sæti með 23 atkvæði. Aðrir sem nefndir voru til sög- unnar voru með færri en tíu at- kvæði hver. ■ Halldór Ásgrímsson. SKYRR — Brautryöjandi í tölvutœku lagasafni: Okkar sérstaða er óumdeild Greinilegt er a& nokkur sam- keppni er uppi milli a&ila um sölu á lögfræ&ilegum upplýs- ingum úr gagnabanka me& lagasafni íslands. í gær greindi Tíminn frá Lagasafni Islands AG. Fyrir á marka&num til nokkurra ára er SKÝRR, sem ruddi brautina í þessari þjón- ustugrein. Fulltrúi SKÝRR er ekki í vafa um ágæti síns kerfis. „Okkar lagasafn er aðgengilegt fyrir alla notendur sem hafa mó- tald, og þeir fá aðgang allan sólar- hringinn. Auk þess höfum viö mikla sérstöðu á þessu sviöi sem er sú að öll nýkomin lög frá Al- þingi eru færð inn jafnóöum," sagbi Lilja Ólafsdóttir, abstoðar- maður forstjóra SKÝRR, Skýrslu- véla ríkisins í samtali vib Tímann. Lilja sagði ab SKÝRR hefði tek- ið upp þessa þjónustu árið 1986 og síban hefðu orðið verulegar endurbætur á kerfinu, og núna síöast á þessu ári þegar glænýtt kerfi var tekið í notkun. Lilja segir aö SKÝRR selji ekki áskrift að kerfinu, heldur borgi Þau mála í nýj- um mibbæ Hjónin Þóra S. Guðmunds- dóttir og Eggert Ólafsson voru í óba önn í gærdag að ljúka við málningu á verslunarhúsnæði sínu í nýjum miðbæ Hafnar- fjarðar, sem mun veröa opnað- ur almenningi á laugardaginn kemur. Þá munu á fjórða tug fyrirtækja, verslana og þjón- ustugreina, opna í hinum nýja og stundum umdeilda miðbæ þeirra í Firðinum. Þau hjónin kváðust hafa valið nafn á búð sína, hún á að heita Blómahaf- ið, og er að sjálfsögðu blóma- búð og gjafavöruverslun. Tímumyrut GS Óvibunandi ab 80 þúsund króna maburinn greibi sama hundrabshlutfall í skatta og sá sem er meb milljón. Dagsbrún: Taxtakaupið móög- un og svívirða hver notandi samkvæmt notkun, en notendur skipti hundruðum og meðaltalskostnaður á hvern sé um 1.000 krónur á mánuði. Þá er ætlunin að vera með alla texta Stjórnartíðinda í kerfinu. Oft getur það verið hentugt ab hafa eldri lög til samanburðar. ■ Lilja Ólafsdóttir hjá SKÝRR: „Okk- ar kerfi hefur sérstöbu." Guömundur J. Gu&mundsson, forma&ur Dagsbrúnar, segir a& viö ger& næstu kjarasamn- inga ver&i kjarabætur sóttar af hörku fyrir þá sem eru ofur- seldir taxtakaupi undir 50 þúsund krónum á mánu&i. Miöaö vi& ver&lag og efna- hagsskilyröi sé fullkomlega eölilegt aö krefjast verulegrar hækkunar á dagvinnulaun- um. Hann segir að taxtakaup und- ir 50 þúsund krónum á mánuði sé móbgun við vinnuna og sví- virða við starfsmenn. Þá sé t.d. algjörlega fráleitt að þeir sem hafi lægstu launin á almenna vinnumarkaðnum skuli aðeins fá 13 þúsund krónur í svokall- aða desembemppbót fyrir dýr- asta mánuð ársins á sama tíma og uppbót opinberra starfs- manna, sem séu í sjálfu sér ekk- ert ofhaldnir, fái tæplega helm- ingi meira, eða um 25 þúsund krónur. Guðmundur segir ab at- vinnurekendur muni ekki kom- ast undan leiðréttingu. Vestmannaeyjar: Fólk vill óháð sérframboð Þótt kröfugerð Dagsbrúnar fyrir komandi kjarasamninga sé ekki fullmótuð, má sjá helstu áherslur hennar í nýútkomnu Dagsbrúnarblaði undir yfir- skriftinni: Burt með örbirgð og misrétti. Þar er m.a. krafist að tvísköttun á lífeyri verði afnum- in, farið er fram á lengra orlof, fleiri veikindadaga og leiðrétt- ingu þess misræmis og misréttis sem farið hefur vaxandi á milli einstakra starfsstétta og félaga. Þá er krafist lækkunar á tekju- skatti á 120 þúsund króna mán- aöarlaun og talið óviðunandi að einstaklingar með 80 þúsund króna mánaðarlaun greiði sama hundraðshlutfall í skatta af sín- um tekjum og sá sem er með eina milljón í tekjur á mánuði. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 „Ef þa& er ekki hægt aö fara í sér- framboö núna þá er þa& aldrei hægt, því þa& er óánægja í öllum flokkum," segir Georg Þór Krist- jánsson, óhá&ur bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum. Hann segir fólk ræ&a mikið um nau&syn á óhá&u sérframbo&i vi& næstu þingkosningar burtséö frá hægri e&a vinstri. Georg Þór, eöa Goggi á Klöpp eins og hann er títtnefndur í Eyj- um, segir ab það sé ekkert hæft í þeim orðrómi að hann muni gefa kost á sér á lista í hugsanlegu sér- framboði Eggerts Haukdal á Suður- landi. Hann segist hafa nóg meö tímann að gera sem bæjarfulltrúi en neitar því þó ekki aö Eggert „hafi þreifað á sér og fleirum", enda hefur hann trú á að þab sé jarövegur fyrir Eggert í sérfram- boði í kjördæminu. Georg Þór hefur sjálfur nokkra reynslu af sérframboði, því hann bauð fram sérlista vib síöustu sveitarstjórnarkosningar í Eyjum og náði kjöri þvert ofan í hrakspár fyrrum samstarfsmanna í Sjálf- stæðisflokknum. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.