Tíminn - 25.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 25. nóvember 1994 Stförnuspá ftL Steingeitin 22. des.-19. jan. Bændur sjá fram á betri tíma og skepnur veröa sem hugur manns í dag. Nytin veröur óvenjugóö og kindur veröa sérstaklega skapgóöar og ómatvandar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þaö veröur eitthvaö úr þér í dag. Fiskarnir /04 19. febr.-20. mars Þú ert aö bræöa meö þér aö taka skrefiö, lyfta upp sím- anum og kanna hvaöa mann hjásvæfa síöustu helgar hefur aö geyma. Þér aö segja þá mætti útlitiö vera skárra en allt er hey í haröindum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Klassadagur. Endalaus birta og gleði. Nautiö 20. apríl-20. maí Enn hafa stjörnurnar for- spurnir af kveöskap hjá neytendum þessarar síöu. Þú yrkir fallega jólavísu í dag sem verður svona: Ég hlakka ei mig hlakkar til jólanna. Langar mest í hvítan hest og kjólana. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Sneiddu hjá vandamálum í dag en settu vel af osti. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú heldur áfram uppteknum hætti og þreifar fyrir þér í frumskógi ástarlífsins. Ekk- ert bólar þó enn á Tarsan. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú borar í nefiö í dag og heldur aö enginn sjái en húsvöröurinn veröur meö á nótunum. Upp komast svik um síðir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ákveöur að gera heilsu- ræktarátak hiö síöara og skellir sér í stuttbuxurnar í kvöld og trimmar. Þar hleypurðu á þig. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður engum til gleði í dag eða kvöld. Farðu snemma aö sofa, það er til- litssemi viö aðstandendur. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Föstudagur maður og allt lagt undir. Síðustu forvöö fyrir einstæða aö redda fé- lagsskap fyrir jólahangikjöt- iö. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður fyrir aökasti í vinnunni í dag vegna þess að öllum finnst þú vera í svo asnalegri skyrtu. Stjörn- unum finnst reyndar nokk- ub til í því. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib ki. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Sunnud. 27/11 Miðvikud. 30/11. Fáein saeti laus Óskin (Caldra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson í kvöld 25/11 - Á morgun 26/11 Föstud. 2/12 -Laugard. 3/12 Stóra svib kl. 20:00 Hvaö um Leonardo? eftir Evald Flisar í kvöld 25/11 - Föstud. 2/12 Sibasta sýning Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Á morgun 26/11. Fáein sæti laus laugard. 3/12 Cjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwarta, byggt á aevintýri H.C. Andersen Sunnud. 27/11 kl. 13.00. - Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Mibvikud. 28/11 - Sunnud. 8/1 kl 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi í kvöld 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Örfásætilaus Sunnud. 4/12. Nokkursæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Mibvikud. 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Uppselt Föstud. 6/1 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibriö eftir Dale Wasserman Laugard. 26/11 - Fimmtud. 1/12 Föstud. 13/1 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce í kvöld 25/11 - Á morgun 26/11 Fimmtud. 1/12. Næst síbasta sýning Laugard. 3/12. Síbasta sýning Ath. Abeins 4 sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar í kvöld 25/11. Örfá sæti laus ■ Á morgun 26/11 - Fimmtud. 1 /12 Föstud. 2/12 - Sunnud.4/12. Næst síbasta sýning Þribjud. 6/12. Sibasta sýning Ath. Abeins 6 sýningar eftir. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjöbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I DÆMALAUSI „Hugsaðu þér, einhvern tíma kostaði allt þetta pen- inga." KROSSGÁTA r~ x— rm - r K P ■ r- FP r “ wt H r _ ■ * 205. Lárétt 1 naut 5 miklar 7 dreiföi 9 féll 10 spark 12 sess 14 kostur 16 eykta- mark 17 lipur 18 skyn 19 eyri Lóbrétt 1 kvak 2 mál 3 næöis 4 poka 6 ákveðin 8 hani 11 bátar 13 bandi 15 farfa Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gróf 5 teppa 7 æsti 9 ál 10 plata 12 turn 14 önn 16 góa 17 gáfuö 18 suð 19 nag Lóðrétt 1 glæp 2 ótta 3 feitt 4 spá 6 aldna 8 slöngu 11 augun 13 róba 15 náð EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.