Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Föstudagur 2. ágúst 1996
	
STOFNAÐUR 1 7. MARS 191 7	
Útgáfufélag: Ritstjóri: Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri:	Tímamót hf. Jón Kristjánsson Oddur Ólafsson Birgir Gubmundsson
Ritstjórn og auglýsíngar: Sími: Símbréf: Pósthólf5210,	Brautarholti 1, 105 Reykjavík 563 1600 55 16270 125 Reykjavík
Setning og umbrot: Mynda-, plötugero/prentun:	Tæknideild Tímans ísafoldarprentsrríibja hf.
Mánabaráskrift 1700 kr. m/vsk. Verb í lausasölu 150 kr. m/vsk.	
Sauðfjárrækt í vegafé
Farsóttin
breiðist út
Eiturefnaneysla ungmenna eykst um allan helming
um verslunarmannahelgi að sögn þeirra sem best
þekkja til. En það eru þeir sem taka við niðurbrotn-
um fíklum og reyna að endurhæfa þá eftir föngum.
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, skýrði frá
því í vikunni að neysla á tilteknum fíkniefnum hafi
aukist svo á einu ári að hægt sé að tala um faraldur.
Það kom fram að rekja megi upptök faraldursins
að talsverðu leyti til útiskemmtana um langa helgi
verslunarmanna þar sem dáðar hljómsveitir og
skemmtifólk dró að sér skara af ungu fólki. E-pilluát
og áfengisþamb hefur verið fylgifiskur hátíðahalds
og þau ungmenni sem eru veik fyrir ánetjast vímu-
efnunum furðufljótt.
Að sjö af hundraði allra pilta undir 25 ára aldri og
nokkur prósent stúlkna hafi leitað meðferðar á Vogi
vegna ofneyslu vímugjafa er hrollvekjandi. Enda
spyrja forráðamenn SÁÁ hvert þetta stefni og þykja
forvarnir með slakara móti.
Lögreglan í Reykjavík er nú farin að taka upp að-
ferðir sem gefist hafa vel, sem er að sitja um eitur-
efnabælin og trufla sölu og aðra meðferð ólöglegra
vímuefna. Það er góðra gjalda vert og sýnir að ein-
hver er þó að gera eitthvað í málunum.
Lítið er tekið af smyglurum enda er nær óvinnandi
vegur að koma í veg fyrir smygl á verðmætum og fyr-
irferðarlitlum varningi í opnum þjóðfélögum með
gegndarlausum milliríkjaviðskiptum. Háværar kröf-
ur um að tollverðir stöðvi allar eiturefnasendingar til
landsins eru óraunhæfar. Enda er raunin sú að neysl-
an eykst en minna er gert upptækt af smygluðum
fíkniefnum. Hér er ekki við tollgæsluna að sakast því
hún sinnir þessum málum eftir því sem hún hefur
burði til og jafnvel betur.
Það er alltof einföld lausn á margbrotnu vanda-
máli að heimta sífellt að einhverjir smyglarar séu
handsamaðir og þar méð sé hægt að koma í veg fyrir
eiturfíknina. Vandamálið eru fyrst og fremst eitur-
fíklarnir sjálfir sem ánetjast og halda uppi þeim
gróðavænlega arvinnuvegi sem sala á eiturlyfjum er.
Þá er komið að því að leita upptaka faraldursins.
Hvar ánetjast unga fólkið eiturfíkinni og hver er sá
lífsstíll sem það tekur sér til fyrirmyndar? Hvar telja
sölumenn vænlegast að leggja gildrur sínar?
Ef þeir sem eru að fást við fíkniefnavandann þora
að leita svara við svona spurningum gæti verið að
þeim yrði meira ágengt en með sífelldu bulli um
vonda smyglara og að herða þurfi tollgæslu og eitur-
efnaleit, og standa svo frammi fyrir því að fíknin
breiðist út eins og skæð farsótt með sífellt meira
framboði og aukinni eftirspúrn.
Nú er enn ein verslunarmannahelgin að hef jast og
þá verður mikið ferðast og skemmtanahald með líf-
legasta móti. Margir aka slompaðir og á útisamkom-
um verður fjörið. Þar verða fíkniefnasalar á hverju
strái og viðskiptavinir láta ekki á sér standa ef marka
má reynslu fyrri sumarhátíða.
Við skulum biðja og vona að sem flestir sleppi
heilskinnaðir frá, öllum lystisemdum verslunar-
mannahelgarinnar og beri ekki varanlegan skaða af.
Tíminn birti stórfrétt gærdagsins eins og hans var
von og vísa. Fréttin var af erlendum vettvangi og
fjallaöi um tillögur borgarstjórnarinnar í hollensku
borginni Culemborg til ab draga úr umferbarhraba á
þjóbvegum í kringum borgina. Tillögur borgar-
stjórnarinnar ganga út á þab ab sleppa fimm eba sex
kindum út á þjóbveginn á því svæbi sem hrabakstur-
inn  hefur  verib  hvab
mestur og sjá hvort menn
dragi ekki úr hrabanum.
Og talsmabur borgarrábs-
ins hollenska ber fyrir sig
reynslu manna úr Jórvík-
urskíri á Englandi og segir
ab þab sé „gjörsamlega
ómögulegt ab aka hratt
framhjá kindunum þegar
ekib er um dalina í Yorks-
hire."  Og  ef  tilraunin
heppnast vel segjast Hol-
lendingarnir ætla ab út-
færa hana enn frekar og
hleypa saubfé í tuga eba
jafnvel  hundrabatali  á
þjóbvegi og götur til ab draga úr
hrabakstri.
^p-__f€5-^Sfe»^»
W^^m^
saubfjárframleibslu á undanförnum árum. Til þess
ab draga úr hrabakstri er því augljósasta leibin ab
f jölga saubfé á ný og sleppa því á þjóbvegina og ann-
ars stabar þar sem draga þarf úr umferbarhraba.
Ab hugsa sér ef starfslýsing Óla H. Þórbar og Sig-
urbar Helgasonar hjá umferbarrábi breyttist og þeir
yrbu einfaldlega ab smaladrengjum umferbarrábs!
Og hversu miklu líflegra
væri ekki í kringum skól-
ana í höfubborginni ef
dágóbri kindahjörb yrbi
sleppt í nærliggjandi göt-
ur til ab draga úr umferb-
arhrabanum. Eba þá á
vibkvæmum bygginga-
lóbum þar sem mikill
umferbarhrabi veldur svo
mikilli hávabamengun
ab borgaryfirvöld vilja
ekki gefa út bygginga-
leyfi fyrir íbúbarhús, eins
og tilfellib er inni á Kirkj-
usandi.
GARRI
Tímamót í umferoarmálum
Hér er brotib í blab ab mati Garra því algjörlega
nýju ljósi er varpab á hlutverk og mikilvægi saub-
kindarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem menn átta sig
á gildi vegarollunnar sem hrabahindrunar, en til
þessa hafa saubfjárbændur og ýmsir velunnarar
saubkindarinnar látib sér nægja ab tala um hrein-
leika lambakjöts, rómantík rétta og smalamennsku,
og sögulega skuld íslensku þjóbarinnar vib saub-
kindina sem haldib hafi lífi í almúganum öld fram af
öld. Nú hins vegar opnast nýjar víddir í þessari bú-
grein því gríbarlegu fé hefur verib varib í ab koma í
veg fyrir hrabakstur, bæbi meb áróbri og hraba-
hindrunum. Allt hefur þó komib fyrir ekki. Hrab-
akstur hefur stóraukist á undanförnum árum og bar-
áttan virbist á köflum ætla ab verba gjörsamlega
vonlaus. En þá kemur þessi stórmerkilega skýring
upp í hendurnar á okkur: sívaxandi hrabakstur má
greinilega rekja til þess samdráttar sem orbib hefur í
Útflutningur fjár á
_  fæti
Augljóslega yrbi gríbarlegt hag-
ræbi ab þessu, ekki eingöngu í bættu umferbarör-
yggi, heldur einnig vegna minni kostnabar vib ab slá
grasib á umferbareyjum og bera á þab.
Já, þessar fréttir eru vitaskuld stórkostlegar fréttir
fyrir saubfjárbændur því einsýnt er ab íslenska saub-
kindin er ekki síbur sérhæfileikum búin en íslenski
hesturinn, og því er líklegt ab hún geti líka slegib í
gegn á erlendri grund. Garri efast um ab önnur saub-
fjárkyn séu öruggari sem vegafé. Allir þekkja stál-
taugar íslensku vegarollunnar þar sem hún bítur gras
af yfirvegun og festu í vegkantinum þegar stórir
flutningabílar druna framhjá rétt vib nefib á henni.
Önnur saubfjárkyn eru vís til ab fara á taugum og
stökkva fyrir bílana og valda þannig tjóni. Slíkt ger-
ist einungis í undantekningatilfellum hér.
Gærdagurinn verbur því ab teljast merkisdagur
saubkindarinnar á íslandi, dagurinn sem stytti upp
hjá henni.
Garri
Upplýsingaöldin
Þab er oft nefnt, ekki síst í hátíbarræbum, ab okkar
tímar séu öld tækni og upplýsingar, og ályktab svo
ab þab eigi ab aubvelda fólki ab fylgjast meb at-
burbum sem gerast og fá upplýsingar um gang
þjóbmála. Herskari fólks vinnur vib ab koma þess-
um upplýsingum áleibis, fréttastofur eru meb sitt
fólk á hrabferb og fréttastjórar klippa og stjórna því
hvernig efnib er kokkab ofan í mannskapinn. Þab
er ljóst ab áhrifamestu fréttamiblamir eru fréttir
sjónvarpsstöbvanna sem eru þegar mebaljóninn er
búinn ab borba og henda
borbbúnabinum
þvottavélina.
upp-
Stöb 2 og ríkis-
fjármálin
Ég settist á mibviku-
dagskvöldib ab loknu
dagsverki til ab horfa á
fréttirnar á Stöb 2.
Fréttastjórinn birtist í
upphafi meb abalfrétt
kvöldsins sem var þess
efnis ab út væri komin
skýrsla frá Ríkisendur-
skobun þar sem ríkis-
stjórninni væri ekki gef-
in há einkunn fyrir fjármálastjórn
enda væri halli á ríkissjóbi áætlab-
ur 11,7 milljarbar króna í stab 4
milljarba sem fjármálarábherra
kynnt á fréttamannafundi
Á víbavangi
hefbi nýlega
Fréttastjórinn las for-
mála fréttarinnar meb nokkrum áherslum og síb-
an voru sýndar úrklippur úr vibtali vib fjármála-
rábherra um ab markmib fjárlaga hefbu stabist.
Ég horfbi á þetta meb nokkurri athygli, dags-
verkib mitt þann daginn var einmitt ab sitja fundi
fjárlaganefndar meb fulltrúum fjármálarábuneyt-
is og ríkisendurskobunar um þetta mál. Ég beib
því eftir því ab skýring kæmi á þessum mikla mis-
mun. En skýringin kom ekki, fréttastjórinn kvab
abeins fast ab orbi um þab ab ríkisstjórnin fengi
ekki háa éinkunn fyrir fjármálastjórn sína.
Þab fór ekki hjá því ab ég væri hugsi eftir frétt-
irnar. Sú mynd sem grandalaus áhorfandi sem
ekki hafbi notib þeirrar upplýsingar ab sitja dag-
langa fundi um málib var sú ab allt væri farib úr
böndunum í ríkisrekstrinum.
Hvab sagbi Ríkisendurskoöun?
í skýrslu Ríkisendurskobunar sem fréttastjórinn
vitnabi til stendur eftirfarandi um afkomu ríkis-
sjóbs á fyrri hluta ársins 1996.
„Ab mati Ríkisendurskobunar stefnir rekstrar-
halli A-hluta ríkissjóbs í árslok í ab verba um 11,7
milljarbar króna eba rúmlega 7,8 milljarbi króna
meiri en fjárlög ársins gera ráb fyrir. Gert er ráb
fyrir ab tekjur A-hluta aukist um 4,5 milljarba
króna og útgjöld um
12,2 milljarba króna, en
þar af eru 10,1 milljarbur
króna vegna vaxtakostn-
abar í tengslum vib inn-
lausn     spariskírteina.
Rekstrarhalli ríkissjóbs
án vaxtakostnabar vegna
innlausnar spariskírteina
frá árinu 1986 stefnir ab
mati Ríkisendurskobun-
ar í ab verba um 1,5
milljarbur króna, en þab
er um 2,5 milljörbum
króna minni halli en
fjárlög ársins gerbu ráb
fyrir."
Vib þetta má bæta ab
Fjármálarábuneytib sendi út
fréttatilkynningu um tilgang-
inn meb innlausn spariskírteina
þann 26. júlí, en áætlab er ab þessi abgerb spari
ríkissjóbi útgjöld upp á 2 milljarba króna á næstu
þremur árum. Auk þess er rætt um þetta mál í
fréttatilkynningu sem fjármálarábuneytib gaf út
þann 25. júlí og óhugsandi er annab en frétta-
stjóri Stöbvar 2 hafi haft öll þessi gögn í höndun-
um.
Lesin var upp í lok fréttatímans leibrétting frá
fjármálarábherra, en hinn almenni áhorfandi
hlýtur ab hafa haft þab á tilfinningunni eftir frétt-
irnar ab öll markmib í ríkisfjármálum væru hrun-
in.
Þannig ganga málin til í upplýsingaþjóbfélag-
inu sem ég gerbi ab umtalsefni í upphafi, og þab
er nokkur fyrirhöfn fyrir þá sem vilja fá sanna
mynd af málefnum dagsins ab verba sér úti um
hana.
,                      fón Kr.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24