Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SGT BILKO ■ í< l ( I g3Lo SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 SÉRSVEITIN SAM KLETTURINN Sýnd kl. 5, 9, og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) pfCMOAC Slmi 551 9000 í BÓLAKAFI Forsýning MISSION IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt liegar Sérsveilin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Nýjasta snilldarverkiö eftir Joel og Ethan Coen (Miller’s Crossing, Barton Eink) er komið á hvita tjaldiö. Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til aö svíkja fé út úr forríkum tengdapabba sinum. Til verksins fær hann ógaifulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Af flestum talin besta mynd Cocn bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Sýnd kl. 5 og 7. FORSÝNING: THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5. TOY STORY The War ★★★ The War A&alhlutverk: Elijah Wood og Kevin Costner. Leikstjóri: jon Avnet Útgefandi: Universal. Stephen (Costner). kemur heim úr Víetnam- stríoinu, ekki bitur og reibur eins og vib eig- um ab venjast, heldur sem réttsýnn og um- burbarlynaur mabur. Krakkarnir hans tveir eiga ásamt vinum sínum i erjum vib „varg- ana" á næsta bæ, óstýrilátt systkinagen^i, en smám saman hefur hfssýn Stephens djup- stæb áhrif á Stu son hans, og þetta litla sam- félag. Myndin er borin uppi af ungum leikurum, sem sýna óvenju góban leik. Þetta er lítil, fal- leg og mannleg mynd sem fjallar á samnn- færandi, og oft kíminn hátt um vináttu, um- burbarlyndi, fordóma og átök. Um leib hefur hún göfugan bobskap fram ab færa sem kemst til skila án væmni og bandarískrar þjóbrembu. Myndin kafar kannski ekki ofan i dýpstu afkima sálarinnar, en hún heldur manni föngnum á meöan á stendur. Einnig er krökkunum oft gert of hátt undir höfbi skyldumynd Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MRS. WINTERBOURE SHIW.BV MacLalse WinthíbóurnE Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum disilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL ÍKskólabio Slmi 552 2140 Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífl sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er i þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7. Forsýnd í kvöld kl. 11. vitsmunalega. „Stríöiö" rataöi ekki í bíó- húsin hér á landi, enda líklega skynsamleg ákvöröun útfrá viöskiptalegu sjónarmibi. Þab er of lítill hasar í henni fyrir Hollywood- libib og líklega heföu menningarvitarnir lát- ib sig vanta, þar sem hún er ekki frönsk. En ég mæli hiklaust meb henni fyrir unnendur mannlegra mynda, og þá er enginn aldurs- hópur undanskilinn. -sh Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 ára. TWO MUCH PÁHG-O Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7. BÍÓHÖLLI 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN SPY HARD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMERS Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle" og „While You Were Sleeping" falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALGER PLÁGA Sýnd kl. 5 og 9. ITHX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11. B.l. 14 ára. **** Ó.H.T. RÁS 2 * * * 1 /2 A.I. MBL ***1/2 Ó.J. BYLGJAN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.j. 12 ára. í THX DIGITAL THE CABLE GUY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Sýnd kl. 11. B.i. 16ára. FUGLABÚRIÐ Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. LOCH NESS Sýnd kl. 5. THE DROP-DEAD THRILL RiOE OF THE YEflR! “HáHG ON FOR % \\ S DEflR UFEi'' V "THEROCK IS A HOST-SEEP (TiE Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.