Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 4

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 4
ELEANOR MARX-AVELING: KARL MARX INOKKRAR SUNDURLAUSAR MINNINGAR) [ Eleanor var yngsta dóttir Karls Marx, f. 1855, d. 1898. Hún tók mikinn þátt í brezkri og alþjóðlegri verkalýðshreyfingu, var stofnandi að Socialist League í Bretlandi 1884 og Oháða verkamannaflokknum 1893. Vann að félagsmálum fjöldahreyf- ingar ófaglærðra verkamanna í Bretlandi um 1880, ásamt Eng- els, og að skipulagsmálum verkfalls hafnarverkamanna í Lond- on 1889. Starfaði við brezk og þýzk blöð sósíalista, sá um út- gáfuna á „Value, Price and Profit“ eftir Karl Marx (1898), skrifaði endurminningar bæði um Marx og Engels. Hún giftist Edward Aveling (1852—1898), þekktum brezkum rithöfundi og sósíalista, prófessor í efnafræði og lífeðlisfræði við New College, höfundur að mörgum ritum, m. a. um marxisma og þýddi „Das Kapital" á ensku ásamt S. Moore. Þessar endurminningar um Karl Marx föður sinn, skrifaði hún fyrir austurriska sósíalista og hirtust þær á þýzku í „Öster- reichisclier Arbeiterkaler.der fur das Jahr 1885“, Briinn. ís- lenzka þýðingin er gerð eftir frumtextanum á ensku, prentaður í „Reminiscences of Marx and Engels", hls. 249—255, Moskva 19571. Vinir mínir i Austurriki biðja mig að skrifa fáeinar endurminn- ingar um föður minn. Þeir hefðu tæplega getað beðið mig um vandasamara verk. En austurrískir karlar og konur berjast svo hetju- lega fyrir þeim mólstað sem Karl Marx helgaði krafta sína og líf, að það er ekki hægt að neita þeim um þetta. Eg mun því reyna að skrá örfáar sundurlausar og slitróttar minningar um föður minn. Um Karl Marx hafa verið sagðar ótrúlega margar sögur, allt frá rnilljónum hans (auðvitað í sterlingspundum, minni mynt mótti ekki gagn gera) að styrkveitingum Rismarcks, sem hann átti að hafa heimsótt að staðaldri á dögum Alþjóðasambandsinsl!) Þeim sem þekktu Karl Marx finnst samt engin þjóðsaga fráleitari en hin marg- luggða er lýsir honum sem nöldursegg, beiskum, stíflunduðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.