Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 7
Abram Fiseher - samvizka hinnar hvítu Suður-Afríku i. Æviatriði Um aldamótin áttu fáar þjóðir heims slíkri samúð að fagna sem Búar, bændaþjóðin í Suður-Afriku, sem brezkt hervald var að níðast á og brjóta á bak aftur. Stephan G. Stephansson orti þá sitt ódauð- lega kvæði „Transvaal“ gegn brezka imperialismanum og til stuðn- ángs málstað Búa. Síðan hefur 'sá sorgarleikur gerzt að fasisminn, einkum í mynd þjóðflokkshrokans, hefur heltekið þessa þjóð og gert hana að slíkum umskipting, að nú eru einkum Búar fordæmdir og fyrirlitnir um víða veröld sakir svívirðilegrar kúgunar sinnar gagnvart hinum þeldökka meir.ihluta Suður-Afríkumanna. Hver sá Búi, sem nú berst baráttu frelsis, jafnréttis og bræðralags fyrir málstað hinna kúguðu og ofsóttu þeldökku íbúa, vinnur því í senn að hinum góða málstað og hjálpar til að þvo af þjóð sinni þann smánarblett, sem fasistastjórn Verwoerds setur á hana. Fremstur allra slíkra Búa — og þeir eru því miður ekki margir, — er lögfræðingurinn Abrarn Fischer, sem nú í maí 1966 var dæmdur í lífstíðarfangelsi af fasistastjórninni fyrir hetjulega bar- áttu sina. Abram Fischer er fæddur 1908 og er af einni helztu forystuætt Búa. Afi hans, Abraham Fischer, var fyrsti og eini forsætisráðherra í Orange River-nýlendunni, sem var sameinuð Suður-Afríku 1910, — síðan þingmaður og meðlimur stjórnarskrárnefndar og átti sæti í fyrstu sambandsstjórninni. Faðir hans, Percy Ulrich Fischer, var frægur lögfræðingur og að lokum forseti hæstaréttar Orange- fríríkisins. Abram Fischer fékk styrk til þess að nema lögfræði í Oxford, — slyrkur sá var kenndur v.ið Cecil Rhodes, nýlenduherrann brezka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.