Réttur


Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1933, Blaðsíða 2
Fyllcing snav/Jra, föstum skrefum fram til alheimsbyltmgar, stæltum vilja, sterkum hnefum stofna ríki sameignar, þar sem allir athvarf hljóta, engum stjakað verður frá, allir jafnt að neyta og njóta nautna og gæða lífsins fá. Þá með frelsi þér slcal goldin þrælkun löng og unnið starf, þú skalt seðjast meðan moldin mannkyn nokkurt fæða þarf. Meðan regn og röðull fríður ráða gróðri á jörðu hér skal þín vinna, verkalýður, vera blessun sjálfum þér. 5 ÁRA ÁÆTUNINNI LOKIÐ Á 4 ÁRUM. Eftir Björn Franzton. Með árinu 1933 hefst nýtt tímabil í sögu rússnesku byltingarinnar. 5 ára áætlunin hefir verið framkvæmd á 4 árum, jötunauknasta fyrirtæki mannkynssögunn- ar er lokið með glæsilegum árangri. Þar með er búið að leggja hinn endanlega grundvöll að skipulagi sósí- alismans. Áður var sósíalisminn ekki annað en kenn- ing, að vísu byggð á vísindalegri rannsókn staðreynd- anna, veruleikans í þjóðfélaginu. En til þess að hafa fullan rétt til að vera sannfærður um framkvæman- leik sósíalismans varð maður að vera þaullesinn í Marxismanum, kenningunni um þróun auðvalds- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.