Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 77

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 77
„ffireint ogg Opið bréf til Benjamins Kristjánssonar sóknarprests í Grundarþingnm. Gamli kunningi! Það hefir mörgum sinnum hvarflað að mér nú í seinni tíð að senda þér nokkrar línur, til að ræða við þig málefni, sem við ræddum mörgum sinnum fyrr á tímum og ætluðum þá að reyna að leysa sem samherj- ar, en sem skipa okkur nú í andstæðar sveitir. Þú heldur þér enn þá við þá æskuhugsjón þína, að standa framar- lega í fylkingu, og þar sem á þér getur borið öðrum fremur. Eg ávarpa þig þess vegna sem fulltrúa þeirrar stefnu, sem þú hefir gerzt stríðsmaður fyrir, og þró- unarferil þinn tek eg sem prýðilegt dæmi þeirra strauma og straumhvarfa, sem orðið hafa í kirkjulífi þjóðarinnar síðustu árin og mig hefir svo oft langað að taka til meðferðar. Það ætla ég lítilsháttar að gera í þessu bréfi. I. Þótt við værum ekki saman í skóla, þá eigum við í raun og veru sameiginlegar minningar frá þeim árum, þegar við vorum að stunda hin helgu vísindi til undir- búnings því stai'fi að hjálpa almáttugum guði í hans ægilegu viðureign við djöfulinn sjálfan, sem er faðir lyginnar. „Sannleikurinn" var hið mikla kjörorð, sem við þóttumst báðir rita á fána okkar, er við gengum út í baráttu lífsins. Sannleikurinn var lykillinn að gósen- landi hinnar „sönnu menningar", sem við ætluðum að opna fyrir lýðnum, sem enn var í fjötrum ýmiskonar blekkingar. — Við áttum það sameiginlegt að hata og fyrirlíta menn eins og Ástvald í Ási, Sigurbjörn í Vísi og Knút borgarstjóra fyrir hræsni þeirra og skinhelgi. í brjósti okkar beggja brann það, sem á borgaralegu máli er nefndur hugsjónaeldur. Starfsólgan svall í blóð- inu, og við ætluðum óhikað að segja stríð á hendur allri 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.