Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 7

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 7
Kommúnistaflokkurinn heíur jafnt í alþingiskosning- unum 20. júní 1937, í bæjarstjórnarkosningunum. 30. janúar 1938 og samningum við Alþýðuflokkinn sýnt vilja sinn bæði til einingar verkalýðsins og samvinnu lýðræðisaflanna, sem og mátt vinstri aflanna til að skapa þessa einingu. Og Kommúnistaflokkurinn hefur látlaust sýnt fram á að aðeins með sókn gegn aftur- haldinu — sókn, sem þýðir bætt kjör fólksins og aukin lýðréttindi, — sé hægt að fylkja fólkinu um vinstri ríkisstjórn, en með vangaveltu- eða undanhaldspóli- tík sé hinsvegar afturhaldsöflunum og fasismanum gefinn byr í seglin. Það liggur nú fyrir hinni sósíalistisku verklýðs- hreyfingu fslands að vinna á nægilega skömmum tíma það stórvirki: að sameina íslenzka verkalýðinn í éinn sókndjarfan sósíalistaflokk, er megni að skapa nógu snemma sameiningu íslenzku þjóðarinnar gegn afturhaldi og fasisma og forða henni þannig frá er- lendri og innlendri harðstjórn með samvinnu lýðræð-1 isaflanna. Þannig sameinuð þarf íslenzka þjóðin að koma úr deiglunni, sem hún nú er í. Kristín Sigfúsdóttir. 8. marz 1938. Þennan dag mætast hugir og hjartaslög kvenna, gegnum hergný ok kvalavein raddir má kenna. Þar sem borgirnar hrynja og heimilin brenna til helgustu skyldunnar blóðstraumar fenna. Er nokkur sú kona, að ei vikni og vaki, þá váfregnin sögð er, þótt hana ei saki, um flýjandi mæður með börnin á baki, og brjóstmylkings óp undan morðingjans taki. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.