Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 44

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 44
stúlka og beiö þess meö óþreyju, aö klukkan yröi þrjú. — En hún þurfti ekki aö bíöa svo lengi. Gunnar Benedíkfsson: „Blessa míg líka, faðtr mínnl" Allir kannast viö söguna af Jakobi og Esaú. Þeir voru tvíburar. Esaú fæddist fyrri, og bar honum því frumburðarrétturinn, hann átti að gerast ættarhöfð- ingi aö fööur þeirra látnum. En þaö var Jakob, sem frumburöarréttinn hlaut. í I. Mósebók eru tvær sögur um þaö, á hvern hátt Jakob hlaut þennan rétt. í 25. kap. er þannig frá skýrt, aö Esaú hafi lítilsvirt frum- buröarréttinn og selt Jakob hann fyrir brauð og baunarétt, eitt sinn er hann kom dauðþreyttur úr veiöiför. Hin sagan, sem skráð er í 27. kap., er á þá leið, aö Rebekka, móöir þeirra bræöra, hjálpar Jakobi til að svíkjast að föð'ur þeirra blindum og stela frá honum frumburöarblessuninni, sem Esaú var ætluö. Frásögnin er margra alda gömul þjóðsaga, senni- lega þúsund ára gömul. Og þegar þjóösögur varöveit- ast öld fram af öld, þá er það venjulega sökum þess, að þær eru túlkun einhverra algildra sanninda um einhver fyrirbæri mannlífsins. Þessi saga er túlkun samfélagslögmálanna. Hún er túlkun þess alþjóölega fyrirbæris, aö einn aöili hlýt- ur aðstöðu til yfirdrottnunar á annars kostnaö. Og skýringarnar á því fyrirbæri eru tvær, af því að tveir andstæöir aðilar gefa sína skýringuna hvor. — Fyrri skýringin er gefin fyrir hönd þess, er forréttindanna nýtur. Hún er stutt, þurr og óskáldleg, í fám orðum hin gamalkunna, síunga kenning: hinn kúgaöi er ekki verður réttar síns, hann lítilsvirti hann og seldi' 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.