Réttur


Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 28

Réttur - 01.04.1968, Blaðsíða 28
SHELLEY: Percy fíysshe Shelley (4. 8. 1792 — 8. 7. 1822) er líklega ljóð- rænast byltingarskáld allra tíma. MálfegurS, ímyndunarafl, til- finningahiti gera kvæði hans og leikrit að einhverjum fegurstu listaverkum enskrar tungu. Allt líf hans var helgað baráttunni fyrir frelsi hinna kúguðu. Kvæðið „To the men of England sem hér birtist í endursögn Þorsteins Valdimarssonar, „Englands þegnar“, var ort 1819. Sama árið lét ríkisstjórnin riddarasveit ráðast á friðsaman mótmælafund á „PeterIoo“-torginu í Man- chester og drepa allmargt kvenna og karlmanna. Út af þessum fjöldamoröum orti Shelley „The Mask of Anarchy“ (Stjórnleys- isgríman), naprasta níð, sem nokkurri stjórn hefur verið rist. Og á sömu árum samdi hann stórfenglegasta leikrit og frelsisóð sinn: „Promeíheus unbound“ (Promeþeifs leystur). ENGLANDS ÞEGNAR Englands þegnar! Það sér á: þeim er nóg, sem plægja og sá. — Síðan uppsker andskotinn, sem eymdin kallar lávarð sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.