Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 3
SIGURJÓN PÉTURSSON: AÐ STJORNA EÐA VERA STJÓRNAÐ J ðití HC. Þegar Alþýðusambandsþing kemur Æafnim á þessu hausti, í fyrsta sinn eftir fjögurra ára starfstíma miðstjórnar, blasa við mjög breytt viðhorf, frá því síðasta þing var háð. Á þessu tímabili hefur verkalýðshreyfingin náð umtalsverðum árangri í réttindabaráttu sinni. Þar má t.d. nefna; styttingu vinnuvik- unnar, lengingu orlofs, leiðréttingu á launa- kjörum, sem er raunverulegri nú en oft áður, og það sem mest er um vert, útrýmingu at- vinnuleysis. Varanleiki þessara kjarabóta virðist einnig ætla að geta orðið meiri en oftast áður. Það, sem sérstaklega bendir til þess eru þær skipu- legu aðgerðir, sem nú eru gerðar til að treysta undirstöðu íslenzks atvinnulífs. Þar ber að sjálfsögðu hæst útfærsla fisk- veiðilögsögunnar í 50 rnílur, sem mun fram- ar öllu öðru tryggja okkur áframhaldandi nýtingu sjávarafla sem undirstöðuatvinnu- grein og sem líklegust er til að tryggja at- 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.