Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 3
Hin póhtíska niðurstaða „Það er fráleitt að launafólk kasti atkvæði sínu á stjórnarflokkana eftir það sem á undan er gengið“ Samtal „Réttarcc við Benedikt Davíðsson og Eðvarð Sigurðsson KaupránsaSgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa það í för með sér að launamenn tapa 5—6 vikna kaupi á einu ári: í liðlega einn mán- uð eiga verkamenn að vinna kauplaust fyrir Geir Hallgrímsson og Ólaf Jóhannesson. Tekjutrygging aldraðra skerðist um 90.000 kr. á ári, þannig að þeir sem allra erfiðast eiga verða einnig fyrir árásum ríkisvalds auðstéttarinnar. I. og 2. mars efndi verkalýðshreyfingin til víðtækra mótmæla vegna aðgerða rík- isstjórnarinnar. Þátttaka í aðgerðunum var geysimikil - um 30.000 manns tóku þátt í aðgerðunum. Alþýðusamband ís- lands, Bandalag háskólamanna og Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja stóðu sam- an að mótmælunum, en ásamt þeim tóku Bandalag háskólamanna, Farmanna- og fiskimannasamband íslands og Samband íslenskra bankamanna þátt í undirbún- ingi aðgerðanna. Til þess að fjalla um þessar aðgerðir, lærdóminn af þeim, horfurnar framund- an og pólitíska og faglega baráttu verka- lýðsins ræddi Réttur við Benedikt Da- víðsson, jormann Sambands bygginga- manna, og Eðvarð Sigurðsson, formann Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Við- talið var skráð 17. mars. Fyrst ræddu þeir um aðgerðirnar 1. og 2. mars: Benedikt: Það verður ekki annað sagt en að aðgerðirnar hafi tekist mjög vel og 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.