Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 35

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 35
„SALT 11“ undirritaður En hindra hœttulegustu morðvargar heims - herdrotnar Bandarikjanna - samþykkt samn- ingsins? Samningurinn um að draga úr kapphlaupi Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um smíði hættulegustu gereyðingarvopnanna, var undirritaður í Vínarborg í júní af þeim Bres- hnef og Carter. Vitað er að sá samningur verður samþykktur af æðsta ráði Sov étríkjanna. í því er enginn einstaklingur, sem græðir á vopnaframleiðslu. Það veit hvert mannsbarn í því mikla landi að vopnaframleiðslan dregur úr lífsgæðum hvers einstaklings, en er því miður óhjákvæmileg til varnar, því Bandaríkin hafa þegar vopn til að drepa hvert mannsbarn á jörðunni tíu sinnum - ef einhver skyldi ganga aftur. En það er þegar vitað að meirihluti öldungadeildar Bandaríkjanna er á móti samþykkt samningsins. Það þarf hins- vegar % meirihluta tii að eyðileggja hann, ef Carter lætur hart mæta hörðu. Og hverjir eru það, sem standa á bak við þessa öldungaráðsþingmenn, sem vilja fá vitfyrringu vígbúnaðarins í brjálað kapphlaup á ný? Hverjir eru það, sem láta kjósa þessa þingmenn, - múta þeim, - eiga þá? I'að eru voldugustu auðhringir Banda- ríkjanna. Þeir græða meir á vopnafram- leiðslu en nokkru öðru - og þar er ör- uggur ótæmandi markaður, sem gefui sívaxandi gróða: það er ríkið sjálft, sem kaupir og borgar. Þessvegna vilja jieir stóraukna vopnaframleiðslu. Það var sjálfur Eisenhower, hershöfð- ingi og forsetinn, sem í skilnaðai'ræðu sinni varaði Bandaríkjaþjóð við þessum glæframönnum: hernaðar- og stóriðju- klíkunni (the military - industrial com- plex.) (M. a. s. hann sá glötunina, er blasti við ef þessi auðhringaklíka, þessir „stórkaupmenn dauðans“ fengju sitt fram. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.