Morgunblaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 42
Gjafakort fyrir alla fjölskylduna! Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Lau. 16/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 laus sæti, sun. 17/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1 Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Gjafakort í miðasölu og á www.leikhusid.is 42 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Fim 28/12 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS. Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 21/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fim 11/1 Afmælissýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Allra síðustu sýningar Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Í dag kl. 9:30 UPPS. Fim 14/12 kl. 9:30 UPPS. Fös 15/12 kl. 9:30 UPPS. Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 30/12 kl. 14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 GJAFAKORT Gjafakort í Borgarleikhúsið, frábær jólagjöf. Gjafakortin gilda endalaust! Herra Kolbert Fös. 15.des. kl.19 Örfá sæti laus Lau. 16.des. kl.19 Örfá sæti laus - Síðasta sýn.! Ekki við hæfi barna. Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 16. des kl. 14 Nokkur sæti laus Lau 30. des kl. 14 Í sölu núna Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf                                      ! "          #  $   "%   !  " # $  % # &'   #   ( ! " ) *  +! ,  !  +  '   - . / %     0 1 !2 & ! "! &&&     '    320 455 6788 9/  !*  ' / 5:/88 2 1 3 ; .* 2  2' :/  !*  ' / 78/88 2  !' (!! -  '/ 7/888 <!! / =/ ,/ ' / 78 ; !"'' >    (   )  ( ?@ -3  ; .  'A "  ; 3B@3 *   + )  ( ,    )  (  ) 3D@ ; CE FG -@E 3 bókasalur: Upplestur Í dag KL 12:15 Ævar Örn Jósepsson Sá yðar sem syndlaus er Blóðrauð rauðrófusúpa á veitingastofu Á MORGUN Stefán Máni Skipið MEÐ FYRIRVARA UM FORFÖLL Á jólatímanum er aðdráttaraflstórborgarinnar í hámarki.Allt leggst á eitt að lokka gesti og gangandi í alltumlykjandi faðminn. Ljósadýrðina sem aldrei fyrr, stórar skreytingar, smáar á meðan sjálf jólastjarnan skín yfir skýjakljúfagljúfrinu og ljónið orgar í glugganum á Macy’s, fyrir börnin og fyrir barnið í fullorðna fólkinu. Kúnstin við að njóta borgarinnar á jólatímanum eins og öðrum tím- um er ekki síst fólgin í því að taka mest krefjandi aktivítet í hæfileg- um skömmtum; söfnin, búðirnar. Ótakmarkað má hins vegar leggja á tvo jafnfljóta í New York. Svo heill- uð var ég af borginni í fyrsta skipti sem ég kom að ég var búin að ganga hálfan daginn þegar ég rumskaði. Og borgin kom strax upp um eðli sitt, heillandi og fráhrind- andi í senn, ómótstæðilega haltu- mér slepptu-mér, í ofgnóttinni sem er þó ekki hægt að verða saddur af.    Ein lífsreynsla fyrir gesti oggangandi í New York um þessar mundir er stórkostleg sýn- ing spænskra málarameistara, í Guggenheim-safninu á Upper East Side, með El Greco, Goya, Picasso og Salvador Dali fremsta. Safnið sjálft, Guggenheim, eftir banda- ríska arkitektinn Frank Lloyd Wrigt, hlýtur að vera eitt best hannaða safn í heimi, svo einfalt og frumlegt sem það er. Guggenheim- spírallinn er líka af viðráðanlegri stærð, sem kemur sér sérstaklega vel um jólaleytið, þegar ofvöxtur er hlaupinn í allt milli himins og jarð- ar: lífið sjálft, máltíðirnar, um leið og tíminn skreppur saman og svo úr verður eitt örstutt jólajól.    Í spænsku deildinni sem nú eruppi á Guggenheim er það eins og áður El Greco sem vekur mesta furðu, með lang-undnar og snúnar mannsmyndirnar, sem væru senni- legri hugarsmíð nútímamanns en sautjándu aldar og sannar enn að stærsta listin er barn síns tíma í góðri merkingu þess orðalags, og barn allra tíma um leið. En myndin sem ég horfði lengst á var svolítið spænskt kyrralíf með valhnetum í þessu æti sem er svo heillandi myndrænt í sjálfu sér, hvað þá þeg- ar spænskur meistari er búinn að bæta við það dulmagnaðri vídd. Einn spænskur ljóðameistari hef- ur ort óforgengilega um New York, það er Federico García Lorca. Göt- ur og draumar heitir bálkur í bók hans, Skáld í New York (í íslenskri snilldarþýðingu Jóns Halls Stef- ánssonar). Viðeigandi á þessum árstíma væri til dæmis ljóðið „Kristsburður“, sem endar svona: Snjórinn á Manhattan svelgir ljósaskiltin og sveipar falska oddboga blessun hreinnar náðar. Fávíslegir prestar og fiðraðir kerúbínar fylgja Lúter eftir milli háhýsanna. Íslenskur ljóðameistari, Kristján Karlsson, hefur líka ort ljóðaflokk um New York, í samnefndri bók, sem ég hef því miður ekki hand- bæra til að vitna í, en ráðlegg sjálfri mér og öðru New York-fólki að hafa hana framvegis hjá sér á ferðalaginu um götur og drauma í Haltu mér-slepptu mér-borginni. Haltu-mér slepptu-mér-borgin » Svo heilluð var ég afborginni í fyrsta skipti sem ég kom að ég var búin að ganga hálf- an daginn þegar ég rumskaði. Reuters Jól Ávallt er mikið um dýrðir þegar kveikt er á risastóru jólatré á Rockefellertorgi í New York. FRÁ NEW YORK Steinunn Sigurðardóttir Synir Díönu og Karls Bretaprins,William og Harry, ætla að standa fyrir stórtónleikum á næsta ári í minningu móður sinnar en þá eru liðin tíu ár frá dauða hennar í bíl- slysi í París. Verða tónleikarnir haldnir á Wembley-leikvanginum 1. júlí en þann dag hefði hún orðið 46 ára. Meðal þeirra sem fram koma á tónleikunum verða Elton John og Duran Duran. William og Harry eru einnig að undirbúa minningarathöfn um Díönu í London 31. ágúst á næsta ári en þá eru tíu ár liðin frá dauða henn- ar. Fólk folk@mbl.is Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Rúmföt fyrir alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.