Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2006 75 Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 40.000 MANNS! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Eragon kl. 3.40, 6, 8.20 og 10.40 B.i. 10 ára Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 3 og 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 3 og 5.50 Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 8 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Skógarstríð kl. 3 Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik- stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU JÓLAMYNDIN Í ÁR Aðeins 500 kr. Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap Sýnd kl. 2 og 3.40 ÍSL. TAL eeee S.V. MBL. eeee V.J.V. TOPP5.IS. Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 80.000 gestir! Now with english subtitles in Regnboginn -bara lúxus Sími 553 2075 Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15-POWER B.I. 10 10:15 eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Sími - 551 9000 leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýningin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemmingin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleymanleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemm- ing og boðið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían Jólahrollur í hádeginu fer fram í Þjóð- menningarhúsinu kl. 12.15 dag hvern til jóla. Í dag les Einar Hjartarson úr bók sinni Nehéz. Súputilboð á veitingastofunni. Safnbúð með forvitnilegum bókum og öðr- um gripum. Uppákomur Skógræktarfélag Kópavogs | Það hefur aukist mikið á undanförnum árum að fólk komi í skóginn og velji sér sitt jólatré. Verð jólaatrjáa á Fossá er á bilinu (1 m tré) 2.200–3.800 kr. eftir stærð. Í dag 17. des. verður opið frá kl. 11–15. Nánari upplýs- ingar veitir Sigríður, sími 899 8718 og á: sigjo@mmedia.is Þjóðminjasafn Íslands | Askasleikir kemur í Þjóðminjasafnið í dag kl. 11. Hann faldi sig undir rúmi og ef fólk setti ask á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum. Skemmtileg fjölskyldudagskrá og ókeypis inn. Kvikmyndir MÍR | „Rússneska örkin“ nefnist kvik- myndin, sem sýnd verður í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 17. des. kl. 15. Myndin er fárra ára gömul og hefur vakið mikla athygli víða um heim. Leik- stjórinn er Aleksandr Sokúrov. Þetta verð- ur síðasta sunnudagssýning MÍR á árinu. Aðgangur er ókeypis. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði, leikföngum, borðbún- aði o.fl. alla miðvikudaga kl. 13–17 í Eskihlíð 2–4 í fjósinu við Miklatorg. Úthlutun á matvælum alla miðvikudaga kl. 15–17. Sími 892 9603. Úthlutun til fólks óháð búsetu og kyni. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 17. desember er: 72121. Börn Dimmuborgir | Jólasveinarnir í Dimmu- borgum, Mývatnssveit, taka á móti gest- um á Hallarflöt frá kl. 13 til 15. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Jóla- sveinn dagsins kíkir í heimsókn í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn í dag kl. 14. Hann mun segja sögur af lífinu í fjöllunum og frá ýmsu sem á daga hans hefur drifið. Fyrir þá sem vilja koma fyrir hádegi er les- in jólasaga í fjósinu kl. 10.45. Kíktu í heim- sókn. Opið frá 10–17. www.mu.is Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóð- minjasafninu stendur yfir sýningin Sér- kenni sveinanna. Á sýningunni er lítið jóla- hús og sitthvað sem tengist jólasveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók og bjúgu fyrir Bjúgnakræki. Sýningin getur hjálpað börnunum til að skilja hin skrýtnu nöfn jólasveinanna Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Lítið inn, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Uppl. 588 5533. Hand- verksstofa Dalbrautar 21–27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Jólahátíðarstund verður á Dvalarheimilinu Hlaðhömrum þriðju- daginn 19. des. kl. 14. Söngur, jóla- hugvekja og hátíðarkaffi. Félagsstarf Gerðubergs | Sunnud. 17. des. kl. 14 syngur Gerðubergskórinn við messu í Fella- og Hólakirkju. Má- nud. 18. des. kl. 11 les Eysteinn Björns- son úr bókum sínum og kl. 12 er jóla- hlaðborð í hádeginu, börn úr Ártúnsskóla flytja hátíðardagskrá, allir velkomnir. Þriðjud. 19. des. kl. 15.30 syngur Gerðubergskórinn í Garðheimum. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14.30 kemur Kammerkór Mosfells- bæjar í heimsókn og syngur jólalög. Stjórnandi Símon Ívarsson. Allir vel- komnir. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- komnir í félagsstarfið. Endilega komið við, kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffi- sopa! Tilvalið að bjóða allri fjölskyld- unni í síðdegiskaffi undir stóra jóla- trénu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Ganga hjá Korpúlfum á morgun, mánudag, kl. 10 í Egilshöll. Vesturgata 7 | Farið verður í að- ventuferð mánudaginn 18. des. kl. 15 frá Vesturgötu 7. Ekið verður um Suðurnesin. Kaffiveitingar í Flösinni í Byggðasafninu í Garði. Nánari upp- lýsingar og skráning í síma 535 2740.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.