Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 15 Fagmennska í fFagmennska í fyrirrúmi Allt til rafsuðu Þú færð allt til rafsuðu hjá okkur Tæki, vír og fylgihluti Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf S í m i 5 5 1 7 2 7 0 , 5 5 1 7 2 8 2 o g 8 9 3 3 9 8 5 . Þ jónustus ími utan skr i fs to fut íma 893 3985. Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is Til útgerðarmanna í söluhugleiðingum Vegna mikillar eftirspurnar eftir veiðiheimildum vantar okkur veiðiheimildir í krókaaflamarkskerfinu og aflamarkskerfinu. Góð kauptilboð og fjársterkir kaupendur. • Einnig vantar hlutafélög með veiðiheimildum, með eða án skips. • Önnumst einnig sölu skipa og báta. Minnum á heimasíðu okkar www.hibyliogskip.is ÚR VERINU ,,ÞETTA verður um þúsund tonnum meira en í fyrra sem við tökum á móti í ár. Það er ágætt því það hefur mjög lítið komið af fiski síðustu vik- ur. Það hefur verið leiðindaveður og bátarnir lítið komist á sjó en þegar gefur fá þeir undantekningarlítið ágætan afla,“ sagði Steingrímur Óli Hákonarson, forstöðumaður Fisk- markaðs Siglufjarðar, þegar frétta- maður Versins hitti hann á dögun- um. Liðlega 5.000 tonn á markaðinn Steingrímur sagði að Fiskmarkað- urinn væri með löndunarþjónustu fyrir alla smábáta sem legðu upp í Siglufirði. Meirihluti aflans, liðlega fimm þúsund tonn, hefur farið inn á markaðinn þar sem hann er slægður og ísaður. Í þeim tilfellum þegar fisk- urinn fer annað sér fiskmarkaðurinn um að ísa og merkja aflann og setja hann á flutningatæki. Fiskurinn sem landað hefur verið í Siglufirði hefur að langstærstum hluta veiðst á línu. Nokkuð var um aðkomubáta í Siglu- firði í sumar og haust en nú er aðeins einn slíkur eftir. Langmest af þorski og ýsu Mest af fiskinum var þorskur, um 1.300 tonn, um 940 tonn voru af ýsu og afgangurinn var ýmsar tegundir. Nú eru fjórir fastir starfsmenn hjá fiskmarkaðnum en kallað er á auka- mannskap í aðgerð og hefur ekki verið neitt vandamál að fá fólk í slíkt, að sögn Steingríms. Í febrúar á þessu ári flutti Fiskmarkaðurinn í nýtt og mun stærra húsnæði. Í því var áður rekið netagerðarverkstæði. Þetta húsnæði hentaði mjög vel fyrir markaðinn og þurfti sáralitlar breyt- ingar að gera á því. Húsið er við höfnina þannig að nú er öllum fiski ekið beint í hús á lyftara en áður þurfti að setja körin á bíl og aka þeim dágóðan spotta. Steingrímur segir að mikill munur sé á allri aðstöðu í þessu nýja húsi og þeir sem standi að Fiskmarkaðnum séu bjartsýnir á að umsetning muni fara vaxandi á næstu árum. Þúsund tonna aukning hjá fiskmarkaði Siglufjarðar Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Markaðir Fiskurinn slægður á Fiskmarkaði Siglufjarðar. Markaðurinn er nú kominn í stærra og betra húsnæði en áður. Löndunarþjónusta fyrir alla smábáta sem leggja upp í Siglufirði                    !    #  $                                                &  #  ' (      ! ""#  "$ % # &' &&($ )*  %$ #"     $"+$$  $ &&($   $ #   " "             ",  $   -     -  $    -  $  Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.