Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						42 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM JÓLIN
ÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þor-
steinssonar. Kór Áskirkju syngur. Jóhann
Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng.
Magnea Árnadóttir leikur á þverflautu. Org-
anisti Kári Þormar. Sr. Sigurður Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteins-
sonar. Kór Áskirkju syngur. Elma Atladóttir
syngur einsöng. Organisti Kári Þormar. Sr.
Sigurður Jónsson. Annar jóladagur: Jóla-
guðsþjónusta barnanna kl. 11. Kór Ás-
kirkju syngur. Organisti Magnús Ragn-
arsson. Hátíðarguðsþjónusta á
Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Félagar úr
Kór Áskirkju syngja. Organisti Bjartur Logi
Guðnason. Sr. Sigurður Jónsson.
HRAFNISTA í Reykjavík: Aðfangadagur:
Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14, sam-
komusalnum Helgafelli. Organisti Kári Þor-
mar. Félagar úr kirkjukór Áskirkju syngja
ásamt kór Hrafnistu. Einsöng syngur Júl-
íus Vífill Ingvarsson. Prestur sr. Svanhildur
Blöndal. Heimilisfólk, aðstandendur og
starfsfólk eru sérstaklega boðin velkomin.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
klukkan 14 á 1. hæð í H- byggingu Hrafn-
istu. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Fé-
lagar úr kirkjukór Áskirkju syngja. Prestur
sr. Svanhildur Blöndal. Heimilisfólk, að-
standendur og starfsfólk eru sérstaklega
boðin velkomin.
VÍFILSSTAÐIR: Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta klukkan 15.30, samkomusaln-
um á Vífilsstöðum. Organisti Jóhann Bald-
vinsson. Félagar úr kirkjukór Vídalínskirkju
syngja. Einsöng syngur Júlíus Vífill Ingvars-
son. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Heim-
ilisfólk, aðstandendur og starfsfólk eru
sérstaklega boðin velkomin.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Barna-
messa kl. 11:00 þar sem sungin verða
jólalög og jólasaga lesin. Aftansöngur kl.
18:00. Fyrir athöfnina flytja einsöngvarar
úr Kór Bústaðakirkju jólalög og enda á lag-
inu Ó helga nótt þar sem Jóhann Friðgeir
Valdimarsson syngur einsöng. Tromp-
etleikari er Guðmundur Hafsteinsson. Org-
anisti og kórstjóri er Guðmundur Sigurðs-
son. Sr. Pálmi Matthíasson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Arna
Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Pálma Matthíassyni. Ein-
söngvari verður Jóhann Friðgeir Valdimars-
son. Einsöngvarar úr Kirkjukórnum flytja
jólalög fyrir athöfnina. Kór Bústaðakirkju
syngur. Organisti og kórstjóri er Guð-
mundur Sigurðsson. Annar jóladagur: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Tónlist í
umsjá allra barna og unglingakóra Bú-
staðakirkju. Stjórnandi er Jóhanna V. Þór-
hallsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðs-
son. Sr. Pálmi Matthíasson. Föstudagur
29. desember: Jólaball kl. 14:00. Hefst
með helgistund í kirkjunni og síðan gengið
í kringum jólatré í safnaðarheimilinu.
Sveinki og félagar koma í heimsókn.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Dönsk
messa kl. 15:00. Sr. Þórhallur Heimisson
prédikar. Dansk julegudstjeneste ved pa-
stor Þórhallur Heimisson kl.15.00. Org-
anist Marteinn Hunger Friðriksson. Sanger
Bergþór Pálsson Aftansöngur kl. 18:00.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr.
Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Einleik á trompett leika Ásgeir
Steingrímsson og Sveinn Birgisson. Mið-
næturmessa kl. 23:30. Karl Sigurbjörns-
son biskup Íslands prédikar, sr. Hjálmar
Jónsson þjónar fyrir altari. Hamrahlíð-
arkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing-
ólfsdóttur. Organisti Guðný Einarsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11:00.
Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla-
guðsþjónusta barnanna kl. 16 (ath. tím-
ann!) í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur
og sr. Petrínu Mjallar Jóhannesdóttur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Jóhannsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Geir Jón Þórisson
syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30.
Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Eldri og yngri stúlknakóra-
félagar syngja undir stjórn Margrétar J.
Pálmadóttur. Organisti Ástríður Haralds-
dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Ingibjörg Ólafsdóttir, Hellen S.
Helgadóttir og Matthildur Matthíasdóttir
syngja þrísöng. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kirkju heyrnarlausra kl. 14. Sr.
Miyako Þórðarson prédikar og þjónar fyrir
altari. Táknmálskórinn leiðir athöfnina.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Hátíðarkaffi
að lokinni guðsþjónustu.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
16:00. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdóttir.
Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn
Bjarnason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. 
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur:
Hljómskálakvintettinn og Hörður Áskels-
son leika jólatónlist í kirkjunni frá kl.
17:00. Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngj-
ur undir stjórn Harðar Áskelssonar, org-
anisti Björn Steinar Sólbertsson.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Sr.
Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Schola cantorum syngur. Kórstjóri
og organisti Hörður Áskelsson. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Birgir
Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Mótettukórinn syngur. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson. Annar jóladagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar. Drengjakór
Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti
Hörður Áskelsson. Ensk messa kl. 16:00
í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Fimmtudagur 28. desember: Sorgin og
jólin kl. 20:00. Kirstin Erna Blöndal syngur
ásamt hljóðfæraleikurum. Prestar Hall-
grímskirkju flytja hugvekju og bænir. Kaffi
og smákökur.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla-
söngvar barnanna kl. 16:00. Umsjón Erla
Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Mar-
teinsdóttir. Hörpuleikur kl. 17:30. Sophie
Schoonjians leikur. Aftansöngur kl.
18:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl.
23:30. Klassískt tón. Organisti Magnús
Ragnarsson. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14:00. Organisti Douglas Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Biskup Ís-
lands herra Karl Sigurbjörnsson flytur hug-
vekju. Bergþór Pálsson syngur einsöng.
Barnakór Háteigskirkju syngur undir stjórn
Þóru Marteinsdóttur. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Að-
fangadagur: Hátíðarguðsþjónusta Land-
spítala Landakoti kl. 11:30-12:30. Sr.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Félagar úr
Fóstbræðrum syngja, organisti Birgir Ás
Guðmundsson. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14:00-15:00 Landspítala Grensás. Sr.
Vigfús B. Albertsson. Félagar úr Karlakór
Reykjavíkur syngja.Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00-15:00 Landspítala Kleppi. Sr.
Sigfinnur Þorleifsson. Kammerkór Hafn-
arfjarðar syngur, organisti Helgi Bragason.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30-16:30
Landspítala Fossvogi. Sr. Vigfús B. Al-
bertsson. Augnablikskórinn, organisti
Helgi Bragason. Hátíðarguðsþjónusta
15:30-16:30 Líknardeild Kópavogi. Sr.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Söngur:
Svanlaug Jóhannsdóttir og Þórey Sif
Brink. Organisti: Ástríður Haraldsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
10:30-11:30 Landspítala Hringbraut. Sr.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kol-
brún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón
Stefánsson. 24. desember. Jólanótt. Mið-
næturmessa við kertaljós kl. 23.30. Sr.
Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Margrét
Bóasdóttir syngur einsöng. Organisti Lára
Bryndís Eggertsdóttir. Jóladagur: Hátíða-
messa kl. 14. Kór Langholtskirkju syngur.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Jón Stefánsson. Annar jóladagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Graduale-
kór Langholtskirkju syngur. Graduale fut-
uri og Kór Kórskóla Langholtskirkju flytja
helgileikinn ?Fæðing frelsarans? eftir Hauk
Ágústsson. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir. Organisti Jón Stefánsson. 
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14:00 að dval-
arheimilinu Sóltúni. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15:00 í sal Sjálfsbjargar að Hátúni 12.
Jólasöngvar barnanna kl. 16:00. Báðir
prestarnir þjóna. Góð stund fyrir ungar og
eftirvæntingarfullar sálir! Aftansöngur kl.
18:00. Sr. Hildur Eir Bolladóttir prédikar.
Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar, organista. Jóla-
dagur: Hátíðarmessa og sunnudagaskóli
kl. 14:00. Sr. Bjarni Karlsson prédikar.
Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar, organista.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund
barnanna kl. 16.00. Fyrstu jólin verða
sviðsett með aðstoð barnanna. Barnakór
Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur
Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jóns-
son. Aftansöngur kl. 18.00. Kór Neskirkju
syngur. Trompetleikur Áki Ásgeirsson. Ein-
söngur Hallveig Rúnarsdóttir. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn
Bárður Jónsson. Messa á jólanótt kl.
23.30. Tónlistarhópurinn Rinascente sér
um tónlistina. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14.00. Háskólakórinn
syngur. Félagar úr kammerhópnum Aþena
flytja kafla úr hljómsveitarsvítu nr.2 eftir
Johan Sebastian Bach. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar og þjónar fyrir altari. Annar
jóladagur: Jólaskemmtun barnastarfsins
kl. 11.00. Helgistund, gengið í kringum
jólatréð og gestir koma í heimsókn. Kaffi
og konfekt. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Litli kórinn ? kór eldri borgara Nes-
kirkju leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi og
einsöngvari Inga J. Backman. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Orgelleikur frá kl.
17:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
leiðir sálmasöng og hátíðartón. Einsöngur
Alína Dubik mezzosópran. Trompetleikur
Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Pavel Mana-
sek. Sr. Sigurður Grétar Helgason og Sr.
Arna Grétarsdóttir. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23:30. Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju leiðir sálmasöng og hátíð-
artón. Einsöngur Nathália Halldórsdóttir
mezzosópran. Organisti Pavel Manasek.
Sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og hátíð-
artón. Einsöngur Katla Randversdóttir.
Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur. Org-
anisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét-
arsdóttir. Annar jóladagur: Jólasöngstund
barnanna kl. 11. Kyrrlát söngstund við
jólatréð í kirkjunni. Umsjón hefur Jóna
Lovísa Jónsdóttir guðfræðingur.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadags-
kvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á
jóladegi kl. 14:00. Petra Jónsdóttir, form.
Kvenfélags Óháða safnaðarins prédikar. 
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ:
LUNDUR: Jólahelgistund á Þorláksmessu
í St. Hans kirkju 23. des. kl. 17.00. Hug-
leiðum boðskap jólahátíðar á helgistund
með allri fjölskyldunni. Jólaguðspjallið les-
ið og jólasálmar sungnir. Kaffi og pip-
arkökur. Prestur sr. Ágúst Einarsson.
GAUTABORG: Hátíðarguðsþjónusta í
V.Frölundakirkju á jóladag 25. des. kl.
14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur
frá kl.13.30. Stjórnandi Kristinn Jóhann-
esson. Við orgelið Tuula Jóhannesson.
Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson
STOKKHÓLMUR: Hátíðarguðsþjónusta
annan jóladag 26. des. kl. 14.00 í
Finnsku kirkjunni í Gamla stan. Íslenski
sönghópurinn í Stokkhólmi syngur frá kl.
13.30. Stjórn kórs Ingibjörg Guðlaugs-
dóttir. Undirleik annast Birgir Jakobsson.
Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Sr. Ágúst
Einarsson
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Aðfangadagur.
Síðasta ljós aðventukransins verður
tendrað kl 17:45 á aðfangadag, en við
hringjum inn jólin í Aftansöngnum kl
18:00. Að venju taka fermingarbörn þátt í
inngöngu með lifandi ljós. Tónlistina leiða
Carl Möller, Anna Sigríður Helgadóttir og
Kammerkór Fríkirkjunnar, en auk þeirra
leikur Ari Bragi Kárason á trompet. Stund-
ina leiðir Ása Björk Ólafsdóttir, sem jafn-
framt þjónar fyrir altari og flytur hugleið-
ingu. Miðnæturguðsþjónusta er kl 23:30.
Hefð er fyrir því að Páll Óskar og Mónika
leiði okkur áfram, með fögrum söng og
hörpuleik, ásamt Önnu Siggu og Carli
Möller á jólanótt. Hjörtur Magni Jóhanns-
son leiðir stundina, þjónar fyrir altari og
flytur hugleiðingu. Jóladagur: Hátíða-
guðsþjónusta kl 14:00. Tónlistina leiða
Carl Möller, Anna Sigríður Helgadóttir og
Kammerkór Fríkirkjunnar. Barn verður bor-
ið til skírnar. Hjörtur Magni Jóhannsson
prédikar og þjónar fyrir altari. 30. desem-
ber verður fermingarmessa. Fermd verða
þau Ingibjörg Eva Löve til heimilis að
Grænahjalla 1, 200 Kópavogi og Jón Atli
Ólafsson til heimilis að Baughúsum 32,
112 Reykjavík. Messan verður kl. 11:00.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 18. Fyrir guðsþjónustu
leika þau Gunnhildur Daðadóttir á fiðlu,
Daði Kolbeinsson á óbó og Krisztina Kalló
Szklenár á orgel. Sigrún Hjálmtýsdóttir
(Diddú) syngur ásamt Kirkjukór Árbæj-
arkirkju. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyr-
ir altari. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.
Martial Nardeau leikur á flautu. Sigurður
Bragason syngur ásamt Kirkjukór Árbæj-
arkirkju undir stjórn Krisztinu Kalló Szklen-
ár organista. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir
altari. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista.
Guðmundur Hafsteinsson leikur á tromp-
et. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir alt-
ari. Annar jóladagur:. Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11. Kórinn leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár org-
anista. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt-
ari. Margrét Ólöf Magnúsdóttir leiðir
sunnudagaskóla.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Margrét Sigurðardóttir
syngur einsöng. Prestur sr. Gísli Jón-
asson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir.
Annar jóladagur: Skírnar-og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur
og flytur helgileik. Prestar sr. Gísli Jón-
asson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Magn-
ús Ragnarsson er organisti við allar at-
hafnir.
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Magnús Björn Björns-
son prédikar og sr. Yrsa Þórðardóttir þjón-
ar fyrir altari. Kór Digraneskirkju syngur
undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar, org-
anista. Einsöngur Gunnar Guðbjörnsson.
Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Magn-
ús Björn Björnsson. Kór Digraneskirkju
undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar, org-
anista, syngur hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar. Einsöngur Helga Rós Indr-
iðadóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Yrsa Þórðardóttir prédikar og sr.
Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari.
Kór Digraneskirkju syngur undir stjórn
Kjartans Sigurjónssonar, organista. Annar
jóladagur. Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa
Þórðardóttir. Kór Digraneskirkju undir
stjórn Kjartans Sigurjónssonar.
(www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Kór kirkjunnar leiðir söng. Ein-
söng syngur Sólveig Samúelsdóttir. Blás-
arasveit leikur jólalög í kirkjunni frá kl.
17:30. Miðnæturmessa kl. 23:30. Prest-
ur sr. Svavar Stefánsson. Kór kirkjunnar
leiðirsafnaðarsöng undir stjórn Lenku Má-
téovu kantors kirkjunnar. Einsöng syngur
SólveigSamúelsdóttir.Blásarasveit leikur
jólalög í kirkjunni frá kl. 23. Jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Svavar Stef-
ánsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór
kirkjunnar leiðir söng.Einsöng syngur Sig-
mundur Jónsson. Annar jóladagur: Fjöl-
skyldumessa kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Barna ?og unglingakór Fella og
Hóla syngja. Stopp-leikhópurinn sýnir leik-
ritið Jólin hennar Jóru.
GRAFARHOLTSSÓKN: Aðfangadagur.
Jólamessa barnanna kl. 11 í Ingunn-
arskóla. Prestur séra Sigríður Guðmars-
dóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, auk
séra Sigríðar og Hrannar sér Þorgeir Ara-
son um stundina. Aftansöngur kl. 18 í
Þórðarsveig 3. Prestur séra Sigríður,org-
anisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Graf-
arholtssóknar syngur. Jóladagur. Hátíð-
armessa kl. 14 í Þórðarsveig 3. Prestur
séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti
Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Grafarholts-
sóknar syngur.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Beðið eftir jólunum ? barnastund kl. 15 í
Grafarvogskirkju. Jólasögur og jóla-
söngvar. Prestur: séra Anna Sigríður Páls-
dóttir. Gítar: Gunnar E. Steingrímsson,
æskulýðsfulltrúi. Aftansöngur kl. 18 í
Grafarvogskirkju. Strengjasveit kirkjunnar
leikur frá kl. 17:30. Prestur: séra Vigfús
Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Hjörleifur
Valsson. Kontrabassi: Birgir Bragason.
Víóla: Bryndís Bragdóttir og Rein Ader.
Organisti: Hörður Bragason. Aftansöngur
kl. 18 í Borgarholtsskóla. Lögreglukórinn
syngur frá kl. 17:30. Prestur: séra Bjarni
Þór Bjarnason. Lögreglukórinn syngur. Ein-
söngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Org-
anisti og stjórnandi: Guðlaugur Vikt-
orsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Prestur: séra Lena Rós Matthías-
dóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syng-
ur. Stjórnandi: Svava Kr. Ingólfsdóttir. Ein-
söngur: Bríet Sunna Valdemarsdóttir.
Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: séra
Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Einsöngur: Guðrún Jóhanna
Ólafsdóttir. Gítar: Francisco Javier Jáu-
regui. Strengjasveit kirkjunnar leikur. Org-
anisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðs-
Morgunblaðið/Brynjar GautiDómkirkjan.
Guðspjall dagsins: 
Vitnisburður Jóhann-
esar.
(Jóh. 1.)

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56
Blašsķša 57
Blašsķša 57
Blašsķša 58
Blašsķša 58
Blašsķša 59
Blašsķša 59
Blašsķša 60
Blašsķša 60