Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Blaðsíða 16
My Oz Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús | 11. maí - 19. ágúst Opið daglega 10-17 | Ókeypis aðgangur á fimmtudögum | www.listasafnreykjavikur.is Aðgöngumiðinn gildir í þrjá daga fyrir Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn. Roni Horn Fyrirlestur | Linda Norden laugardaginn 12. maí kl. 14:00 Bandaríski listfræðingurinn Linda Norden heldur fyrirlestur um Roni Horn í Hafnarhúsi. Linda Norden hefur rannsakað verk Roni Horn og á að baki áhugaverðan feril sem sýningarstjóri og fræðimaður. Hún hefur stýrt fjölda sýninga á virtum sýningastöðum og hlotið viðurkenningar bæði fyrir skrif sín og sýningastjórn. Hún á nú sæti í sýningarstjórn Whitney tvíæringsins í New York þar sem lögð er áhersla á yngri kynslóð bandarískra myndlistarmanna. Vatnasafn Library of Water Stykkishólmur Nánari upplýsingar www.vatnasafn.is Með stuðningi: Ú tl en sk a

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.