Morgunblaðið - 19.01.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.01.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Night at the Museum kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Night at the Museum LÚXUS kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 5, 8 og 10.55 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 5.50 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Eragon kl. 3.40 B.i. 10 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 3.40 Casino Royale kl. 10.10 B.i. 10 ára Night at the Museum kl. 5.50, 8 og 10.10 Apocalypto kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 6 B.i. 12 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS eeee SVALI Á FM 957 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! eeee Þ.Þ. - FBL staðurstund Nú eru síðustu forvöð að sjá sýn-inguna Uncertain States of America – bandarísk list á þriðja ár- þúsundinu sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Á sýningunni eru verk eftir rúm- lega fjörutíu af fremstu samtíma- listamönnum Bandaríkjanna, sem allir eru fæddir eftir 1970. Sýningin endurspeglar vel þá þróun sem á sér stað í samtímamyndlist- inni í dag. Sýningin var upphaflega skipulögð af Astrup Fearnley-safninu í Ósló og var fyrst opnuð þar haustið 2005. Síðan þá hefur hún m.a. farið til New York og London og er ferðalaginu hvergi nærri lokið. Safnstjórinn, Gunnar Kvaran, stóð fyrir vali á listamönnunum ásamt hin- um alþjóðlega viðurkenndu sýningarstjórum Hans Ulrich Obrist og Daniel Birnbaum. Sýningarlok eru sunnudaginn 21. janúar en sama dag kl. 15 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna. Vegna sýningaskipta verður Hafnarhúsið lokað til laugardagsins 3. febrúar. Myndlist Síðustu forvöð að sjá sýninguna Uncertain States of America Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Hafnarborg | Nýárstónleikar Tríós Reykja- víkur 21. janúar kl. 20: Elín Ósk Ósk- arsdóttir sópransöngkona verður gestur á tónleikunum. Bryndís Halla Gylfadóttir leik- ur á selló í stað Gunnars að þessu sinni. Efnisskrá fyrri hlutans verður að mestu helguð Edvard Grieg, en í ár verður öld liðin frá andláti hans. Í síðari hlutanum verða leiknir dansar og polkar úr óperettum. Salurinn, Kópavogi | Föstudagur 19. janúar kl. 20: Stefán Höskuldsson flautuleikari og rússneski píanóleikarinn Elizaveta Kopelm- an leika verk eftir C.P.E. Bach, Fauré, De- bussy og Prokofiev. Stefán er fastráðinn í hljómsveit Metropolitan-óperunnar í New York. Miðaverð: 2000/1600 kr. í síma 570 0400 og á www.salurinn.is. Salurinn, Kópavogi | Laugardag 20. janúar kl. 17: Burtfarartónleikar frá Söngskólanum í Reykjavík. Eydís Sigríður Úlfarsdóttir sópransöngkona og Krystyna Cortes pí- anóleikari. Meðal efnis á tónleikunum eru íslensk þjóðlög og verk eftir Brahms, Alban Berg, Purcell og Mascagni. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Salurinn, Kópavogi | Laugardag 20. janúar kl. 20: Nína Margrét Grímsdóttir, píanó, Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló, og Sigurgeir Agn- arsson, selló, flytja verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, en hann hefði orðið 160 ára á árinu. Miðaverð: 1500/1000 kr. í s. 570 0400 og á salurinn.is. Tónlistarskóli F.Í.H. | Sigríður Hulda Geir- laugsdóttir píanóleikari, Sigurður Flosason saxafónleikari og Valgerður Andrésdóttir píanóleikari flytja tónlist frá Brasilíu kl. 20. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka president bongo. If you want blood … you’ve got it! Sýningartími 18. jan.–15. feb. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14–17. Anima gallerí | Þórunn Hjartardóttir. Ljós- myndir og málverk. Sýningin stendur til 27. jan. Opið kl. 13–17 þri.–lau. www.animagall- eri.is. Artótek, Grófarhúsi | Sýning á verkum Guðrúnar Öyahals myndlistarmanns í Artó- teki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Guð- rún lauk námi frá MHÍ árið 1997. Sjá: www.artotek.is. Til 18. febrúar. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning David McMillan á myndum frá Chernobyl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. MacMillan byrjaði að mynda í Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þang- að 11 sinnum og er hluti afraksturs hans til sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og fös- tud. kl. 15–19 og lau. og sun. kl. 14–17. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjarsinfónía fjölskrúðugra lita og for- ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is. Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starfræktar voru sumrin 1988–2004. Til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Hafnarborg | Opnuð hefur verið í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar, málverkasýningin Einsýna list. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri Lu- ihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn Olsen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar. i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns- sonar stendur yfir til 24. febrúar. Opið er þri.–fös. kl. 11–17 og lau. kl. 13–17. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir mál- verk. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sigurð- ardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýn- ingin heitir Ljósaskipti – jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit- uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þrautir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefn- ir „63 dyr Landspítala við Hringbraut“: kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars, Les Yeux de L’ombre Jaune, og Adam Batemans, Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu- sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið kl. 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál- arahópurinn Gullpensillinn 2007. Tíu þjóð- þekktir listmálarar sýna ný verk þar sem blái liturinn er í öndvegi. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 11. febrúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í janúar Nýlistasafnið | Sýning Kolbeins, „Still drinking about you“, er einstakt tækifæri fyrir gesti til að skyggnast inn í íveru lista- mannsins. En hún fjallar einnig á fordóma- lausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins. Opin frá kl. 13–17 til 31. janúar. Um helgar verður opið til miðnættis. Lokað mánudaga og þriðjudaga. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, stendur til 20. janúar. Opið um helgar eða eftir samkomulagi. Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir „Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaftfells í janúar. Sýningin er opin um helgar frá kl. 13 til 18 eða eftir samkomulagi. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–1960. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu, www.lands- bokasafn.is. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breyt- ingar í umhverfi mannsins og eru mynd- irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á íslensk- um gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Sýningin er opin mán.–fös. kl. 13.30–15.30. Gengið inn um aðaldyr bankans frá Arn- arhóli. Aðgangur er ókeypis. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru; Berl- in Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rit- höfunda og myndlistarmanna frá Berlín; Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flug- höfn nútímans. Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11–17. Skemmtanir Cafe Amsterdam | „Video show“, dans og gleði fram eftir nóttu. Café Paris | Börkur spilar það helsta í soul/ funk/r&b og hiphop. Málaskólinn LINGVA | Boðið er upp á skemmtileg tungumálanámskeið á vor- misseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Ber- muda leikur í kvöld. Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveitin Úlf- arnir leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 21. janúar kl. 14. Parakeppni. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Laugard. 3. febrúar er þorrablót í Húnabúð, Skeif- unni 11, 3. hæð (lyfta). Húsið opnað kl. 19.30, borðhald hefst kl. 20. Fjölbreytt dag- skrá, sungið leikið og dansað, veislustjóri er sr. Hjálmar Jónsson. Miðapantanir í síma 895 0021. Miðasala í Húnabúð fimmtud. 1. febrúar kl. 20–21. Allir velkomnir. Kvikmyndir MÍR | Þar sem margir urðu frá að hverfa á sýningu MÍR sl. sunnudag 14. janúar á kvik- myndinni „Önnu Karenínu“ með Gretu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.