Morgunblaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2007 57 WWW.SAMBIO.IS OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 6 - 9-POWER B.i. 10 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 6 / AKUREYRI / KEFLAVÍK OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 5:45 - 9 B.i. 7 ára GOAL 2 kl. 5:45-450 kr. B.i. 10 ára eee S.V. - MBLA.F.B - Blaðið VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.isFÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee LIB, Topp5.is HILARY SWANK 44.000 GESTIR MARGIR Íslendingar muna eftir hryllings- myndinni Hostel sem var frumsýnd hér á landi haustið 2005 að viðstöddum framleiðendunum og Íslandsvinunum Eli Roth og Quentin Tarant- ino. Hostel vakti mikla athygli víðsvegar um heim fyrir hrottaskapinn sem hún innihélt og í dag verður Hostel 2 frumsýnd í bíóhúsum á Ís- landi sem og víðar um heim. Í myndinni segir frá þremur ungum amerísk- um konum sem eru við nám í Róm. Þær ákveða að fara í ferðalag um Evrópu og á því rekast þær á bekkjarfélaga sinn sem er falleg karlfyr- irsæta. Hann er á leiðinni til Slóvakíu og platar þær til að koma með sér með því að sannfæra þær um að þar geti þær slakað á. Ungmennin dvelja á farfuglaheimili í Slóvakíu og meðan á dvölinni stendur komast þau að hrottaskapnum sem á sér þar stað en þar hefur gestgjafinn gaman af því að pína, nauðga og myrða. Hostel 2 inniheldur meiri hrottaskap og blóðsúthellingar en fyrri myndin og því alls ekki fyrir viðkvæma. Leikstjóri og handritshöfundur er sem fyrr Eli Roth og aðalhlutverk eru í höndum Lauren German, Bijou Phillips og Rogers Barts. Hostel 2 er stranglega bönnuð innan 18 ára og verða sérstakir dyraverðir við salina sem munu sjá um að aldurstakmark sé virt. Myndin verður sýnd í Smárabíói, Laug- arásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Hostel 2 frumsýnd í dag Hrottaskapur og blóðsúthellingar Óhugnaður Hryllingsmyndin Hostel 2 er frumsýnd í dag. KVIKMYNDIN The Hoax, eða Gabbið, segir af rithöfundinum Clifford Irving sem gat sér frægðar fyrir að falsa ævisögu auðkýfingsins Howard Hughes. Litlu munaði að Irving kæm- ist upp með þetta og tækist að blekkja fjöl- miðla. Bókin var gefin út og Irving hélt því fram að hún byggðist á samtölum þeirra Hug- hes en það reyndist hrein og klár lygi. Forsaga fölsunarinnar er sú, samkvæmt alfræðivefnum Wikipedia, að árið 1970 hitti Irving annan rithöfund og vin sinn, Richard Suskind, og lögðu þeir saman á ráðin um að rita ævisöguna. Þeir voru sannfærðir um að Hughes myndi ekkert aðhafast þar sem hann forðaðist fjölmiðla sem heitan eldinn. Suskind átti að afla heimilda og Irving hófst handa við að falsa bréf frá Hughes. Irving laug því svo að forlaginu McGraw-Hill að hann hefði átt sam- skipti við Hughes. McGraw-Hill gaf bókina út og greiddi fúlgur fjár til höfundanna og Hughes, en auðkýfing- urinn sá aldrei það fé. Í stuttu máli, og til að spilla ekki frekar fyrir þeim sem ætla að sjá myndina, komst upp um Irving. Richard Gere fer með hlutverk hans í myndinni, undir leik- stjórn Lasse Hallström. Græna ljósið sýnir myndina í Regnboganum og er því ekkert hlé. Með önnur hlutverk fara Alfred Molina, Marcia Gay Harding, Hope Davis, Stanley Tucci og Julie Delpy. Falsaði ævisögu Howards Hughes Blekkingarleikur Richard Gere litaði silfrað hárið fyrir hlutverk sitt í myndinni. The Hoax segir af sönnum atburðum FRUMSÝNINGAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.