Morgunblaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Úr einu í annað ÉG vil byrja á því að þakka Skján- um fyrir frábæra þjónustu við enska boltann undanfarin ár en því miður tekur nú Sýn við enska bolt- anum og ég efast um að Sýn muni skila boltanum eins vel og Skjárinn gerði. Það er nefnilega þannig með Sýnarmenn að þeir eru alltaf tuð- andi yfir leikjum í spænska bolt- anum. Alls konar tuð sem maður heyrði aldrei hjá Skjánum. Skjár- inn var alveg til fyrirmyndar að koma með stöðu mála í öðrum leikj- um úrvalsdeildar og líka í 1. deild- inni ensku um leið og skorað var í öðrum leikjum. Textavarp Sýnar og Stöðvar 2 er óvirkt og þarf maður að fara yfir á aðra stöð til að gá að stöðunni í öðrum leikjum því staða mála birtist sjaldan hjá Sýn. Auk þess er ég hræddur um að annarri lokaðri rás verði bætt við Sýn og þá rukkað sér gjald fyrir þá rás því Sýn getur ekki ein og sér skilað öllu því efni sem þeir hafa á einni rás. Gaman væri að heyra um það hvernig Sýnarmenn ætla að haga málum varðandi næsta tímabil. Að öðru. Nú þegar Samfylkingin er komin í ríkisstjórn þá ætla ég að vona að þeir komi málum öryrkja á hreint eins og þeir lofuðu í kosn- ingabaráttunni. Loforðum eins og að lífeyrir beri 10% skatt, að líf- eyrir tengist launavísitölu en ekki neysluvísiölu og að örorkulífeyrir frá Tryggingastofnun ríkisins skerðist ekki vegna lífeyrissjóðs- tekna. Ef þeir koma þessum rétt- lætismálum í höfn á kjörtímabilinu yrði það mikið afrek og þá myndi ég sko sannarlega kyssa Samfylk- inginguna og Sjálfstæðisflokkinn. Öryrki. Armbandsúr tapaðist GULL-armbandsúr týndist á bíla- stæðinu fyrir framan Húsasmiðj- una á Selfossi um kl. 15 þann 18. júni s.l. Eigandi er í síma 565-0632 og gsm 8959802. Heitið er fund- arlaunum. Læða fæst gefins TVEGGJA og hálfs árs hreinrækt- uð abbysinian læða fæst gefins á fyrirmyndarheimili. Læðan er ætt- bókarfærð og eyrnamerkt auk þess sem búið er að taka hana úr sam- bandi. Upplýsingar í síma 551-1167 eftir kl. 14. Mjög góð 3-4 herbergja 103 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) í þríbýlishúsi við Safamýri. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi og hol. Íbúðin er með sérinngangi og geymsla er innaf anddyri. Sam- eiginlegt þvottahús. Áhv. 17,8 millj. frá Glitni. Íbúðin er laus við kaupsamning. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS FIMMUDAGINN 21.JÚNÍ MILLI 17.3O OG 18.30. V. 21,9 m. 6596 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS Safamýri 59 kjallari Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VÁ! HÖFUÐVERKURINN MINN ER HORFINN! ÉG ER KOMINN AFTUR ÞETTA ER Í FYRSTA SKIPTI SEM ÉG SÉ FLUGHUND! DÝRIÐ HEITIR FLUGÍKORNI! EF ÉG HEFÐI ÆTLAÐ AÐ SEGJA FLUGÍKORNI, ÞÁ HEFÐI ÉG SAGT ÞAÐ ÞEGAR ÉG VERÐ STÓR ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ VERÐA UPPFINNINGAMAÐUR OG ÉG ÆTLA AÐ FINNA UPP TÍMAVÉL... SÍÐAN ÆTLA ÉG AÐ FARA AFTUR Í TÍMANN OG BIRTAST Í GÆR... SVO ÆTLA ÉG AÐ FLYTJA MIG TIL MORGUNDAGSINS... TIL ÞESS AÐ ÉG ÞURFI EKKI AÐ GERA ÞETTA ASNALEGA VERKEFNI! HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA? ÉG ÆTLA AÐ KAUPA NÝTT SKIP AF HVERJU TEKUR ÞÚ SVONA MIKIÐ AF VOPNUM MEÐ ÞÉR? ÉG ÆTLA AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ ÉG FÁI SKIPIÐ Á GÓÐU VERÐI ÉG VERÐ AÐ HÆTTA AÐ BYLTA MÉR SVONA MIKIÐ Á MEÐAN ÉG SEF ÉG ER BÚINN AÐ VERA AÐ SKOÐA LÍFTRYGGINGAR Í ALLT KVÖLD ÞAÐ ERU TIL MARGAR TEGUNDIR AF LÍFTRYGGINGUM. VIÐ ÞURFUM AÐ ÁTTA OKKUR Á ÞVÍ HVER ÞEIRRA HENTAR OKKUR BEST ÞAÐ ER AUÐVELT OG ÞAÐ ER EKKI ENDILEGA SÚ ÓDÝRASTA ÞARNA ER EINN TÓMUR! ÞÚ ERT AÐ SÓA TÍMA ÞÍNUM ELSKAN ÞÚ ÞARFT AÐ HRINGJA Á BÍL HÉRNA VILTU VEÐJA? HETJAN MÍN dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is UNGA stúlkan var á þeysireið á tréfáki í miðbæ Reykjavíkur á þjóðhátíðar- daginn, 17. júní. Morgunblaðið/RAX Traustur tréfákur AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.