Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi - Maddömurnar Mikið af fallegum munum í búðinni okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima- síðuna; www.maddomurnar.com. Opið mið.-fös. kl. 13-18 og lau. kl.11-14. Heilsa Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Húsgögn Stórglæsilegur sófi til sölu Flottur í stofu og líka sem svefnsófi. Lengd 2 metrar. Breidd 110 cm þegar búið er að leggja niður bakið. Nánast ekkert notaður, er eins og nýr. Ótrúlegt verð, aðeins 30.000 kr. Fullt verð er 67.000 kr. Upplýsingar í síma 698-2598. Sérhannaður skenkur úr Palesander-viði, til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 893 1551. Flutningssala Hef til sölu plasma TV, heimabíó, hornleðursófa, borðstofusett, sófaborð/2 endaborð, mynd frá Asíu, 2 náttborð og fl. Uppl. í s. 892 2659 / zen7@optonline.net. Sandra. Húsnæði í boði Skemmtileg 3ja herb íbúð í 101 til leigu frá 1. des. Langtímaleiga, gjarnan nokkur ár. 114.000 á mánuði (hiti innifalinn) + trygging (2 mánaða leiga). Upplýsingar hfhannesson@hotmail.com Íbúð í Hveragerði Til leigu er íbúð í nýju húsi. Íbúðin er með einu svefnheergi, þvottahúsi, stóru baði, borðstofu, stofu, eldhúsi, og góðri geymslu. Íbúðin sem hefur sérinngang er á 2. hæð, og er með 6 fm svölum. Uppl. í gsm 891 7565 Atvinnuhúsnæði á Akranesi Til leigu er 190 fermetra húsnæði á jarðhæð. Þá er í húsnæðinu um 60 fermetra skrifstofu og starfsmanna- rými á 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr, og lóð. Uppl. í gsm 891 7565 og 893 4800. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Húsasmíðameistari Getum tekið ný verkefni núna vegna tímabreytinga á verkum. Uppl. í síma 663 5555 eða senda inn nafn, símanúmer og uppl. um verk á gpals@internet.is Getum bætt við okkur vinnu. Tek að mér minni viðhaldsverk og ný- smíði ásamt innréttinga uppsetning- um, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uplýsingar veitir Rafn í S: 863-1929. r.gislason@simnet.is Námskeið PMC Silfurleir Smíðið ykkur módelskargripi úr silfri. Grunnnám helgina 3.-4. nóv. Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námið! Uppl. í síma 695 0495 og á www.listnam.is Til sölu STIGA borðtennisborð Verð frá 24.900 m. vsk. www.pingpong.is. Pingpong.is Suðurlandsbraut 10, 2H 108 Reykjavík, sími 568 3920, 897 1715. Mackie mixer og hátalarar Sel 2 Mackie SRM450 monitorbox saman á 160 þús, Mackie DFX-12 mixer 30 þús. Töskur fylgja, 1 stand- ur, manualar og kassi fyrir mixerinn. Lítið notað. s. 6619185 Þjónusta Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431. Byggingar TILBOÐ Á DÍSELRAFSTÖÐVUM 4,5 kw 110.000.00 án vsk. 3.2 kw 85.000.00 án vsk. 19 kw 410.000.00 án vsk. Loft og raftæki ehf., Hjallabrekku, 200 Kópavogi, sími 564 3000, www.loft.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Málarar Málun og viðgerðir Ath.! Málaraverktaki getur bætt við sig verkum, endurmálun, spörslun, faglærðir aðilar. Komum og veitum ráðgjöf og gerum tilboð þér að kost- naðarlausu. Grunnur og Tvær ehf. Uppl. í síma 696 6986 og 659 7903. Ýmislegt standar BANNER 580 7820 Úti og inni standar 580 7820 Vandaðir og hlýir dömukuldaskór úr leðri fóðraðir með lambsgæru og ull. Litir: Svart og mocca. Str: 36 - 42. Verð: 9.800 og 11.800.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. FREEMANS - vörulistinn Nýju Haust og vetralistar Freemans og ClaMal eru komnir Fáðu frítt eintak í verslun okkar næstu 10 daga. Svörtu grenningar buxurnar komnar aftur. Reykjarvíkurvegi 66 , Hafnarfirði. Opið 10-18 virka daga, S: 565 3900 www.freemans.is www.clamal.is Bílar EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Nú er hægt að færa eigendaskipti og skrá meðeigendur og umráðamenn bifreiða rafrænt á vef Umferðar- stofu, www.us.is. Toyota YARIS 1300, árg.'00 ek.100 þús km Til sölu Toyota YARIS, 2000 árg, 1300 vél, 5 dyra, svartur, spoiler, nýskoðaður. Hentar mjög vel t.d. fyrir skólafólk. Verð, 670.000 (Áhv 400þús) Uppl. í síma 661-0464 AUDI ALLROAD 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrbínum, 250 hö. Beinskiptur. Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf- magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Nýr svona bíll kostar 9,3 millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005. Hjólbarðar Nýleg ónegld snjódekk á stálfelgum, stærð 195/65-15 til sölu. Eru undan Subaru. Seljast á 25.000.- Upplýsingar í síma 840 6643. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól X MOTOS SUPER PIT Mótorcrosshjól 250cc,5 gíra dirt bike hæð sætis 90 cm, hæð undir pönnu 32 cm,upside down temparar stillan- legir. Mótor og sport ehf Stórhöfða 17 110 Rvk S 5671040/8455999 www.motorogsport.is FÁÐU NÝJA ORKU, NÝTT ÚTLIT OG SÁLARRÓ. Leiðsögn, trúnaður, öryggi. Farðu á www.SuperHerba- life.com og fylltu út Lífsstílsskýrslu. Sími 894 6009. Netfang: info@superherbalife.com WWW.SUPERHERBALIFE.COM ÓLAFUR S. Ástþórsson flytur er- indið; Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum föstudaginn 4. nóv- ember kl. 12.30. Erindið verður flutt í fundarsal á fyrstu hæð, Skúlagötu 4. Í fréttatilkynningu segir m.a. að í erindinu séu rakin dæmi um breyt- ingar í lífríkinu á Íslandsmiðum á undanförnum árum og þær settar í samhengi við það sem vitað er um breytingar tengdar veðurfari á ára- bilunum 1920-1930 og 1965-1971. Allir eru velkomnir. Veðurfar og lífríki sjávar á Ís- landsmiðum FRÉTTIR DOKTORSVÖRN fer fram við fé- lagsvísindadeild Háskóla Íslands föstudaginn 2. nóvember. Þá ver Davíð Bjarnason mannfræðingur doktorsritgerð sína, „An Island of Constant Connection – an ant- hropologist explores mobile net- works“ eða „Eyjan sítengda – mannfræðingur á ferð um far- símanetið“. Andmælendur eru dr. Bryan Pfaffenberger, prófessor í Science, Technology and Society við Virg- iníuháskóla, og dr. Katrín Anna Lund, mannfræðingur og lektor við landafræðiskor Háskóla Ís- lands. Leiðbeinandi verkefnisins er dr. Gísli Pálsson, prófessor í mann- fræði við Háskóla Íslands, en ásamt honum sitja í dokt- orsnefndinni dr. Stefan Helmreich, dósent í mann- fræði við Massachusetts Institute of Technology (MIT), og dr. Örn Daníel Jónsson, prófessor í viðskipta- fræði við Háskóla Íslands. Rann- veig Traustadóttir, prófessor og varadeildarforseti félagsvísinda- deildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í hátíðarsal Aðalbygg- ingar Háskóla Íslands og hefst klukkan 14. Doktorsvörn í mannfræði Davíð Bjarnason HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ og Velferðarráð Reykjavíkurborg- ar hafa undanfarna mánuði leitað leiða til að efla heimahjúkrun og félagslega heimaþjónustu í Reykjavík. Skoðað hefur verið með hvaða hætti sé skynsamlegast að standa að tilraunaverkefni með þetta markmið í huga og hefur ráðuneytið fyrir nokkru ráðið Friðfinn Hermannsson, viðskipta- fræðing hjá Capacent, til þeirra verka. Frá árinu 2004 hefur verið unnið að því að samþætta félagslega heimaþjónustu Reykjavíkurborgar og heimahjúkrun í Reykjavík. Ráðist var í þetta verkefni í fram- haldi af samkomulagi ríkisstjórn- arinnar og Landssambands eldri borgara frá árinu 2002. Reynsla af þessu verkefni hefur sýnt að skipulegt samstarf þarna á milli skilar betri yfirsýn yfir þarfir not- endanna og heildstæðari þjónustu við hvern og einn. Það er mat ráð- herra að það sé tímabært að stíga næstu skref til að ná betri árangri. Undirbúningur er þegar hafinn af hálfu heilbrigðisráðuneytisins að sambærilegri samþættingu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu víðar, en nokkur sveitarfélög hafa leitað eftir slíku samstarfi að undanförnu, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Ráðuneytið hefur áform um að efla heimahjúkrun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.