Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 .
PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit
KÖRFUKNATTLEIKUR
Haukar ? Valur 61:67
Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Ex-
press-deildin, miðvikud. 20. febrúar 2008.
Gangur leiksins: 0:2, 4:4, 11:4, 18:9, 18:12,
18:14, 22:14, 25:20, 30:25, 36:29, 36:31,
44:39, 44:44, 46:47, 48:51, 48:53, 51:58,
60:62, 61:67.
Stig Hauka: Kristrún Sigurjónsdóttir 24,
Kiera Hardy 21, Unnur T. Jónsdóttir 7,
Bára Hálfdanardóttir 4, Telma B. Fjalars-
dóttir 3, Ragna M. Brynjarsdóttir 2.
Fráköst: 28 í vörn ? 14 í sókn.
Stig Vals: Molly Peterman 21, Þórunn
Bjarnadóttir 15, Tinna B. Sigmundsdóttir
10, Signý Hermannsdóttir 9, Hafdís Helga-
dóttir 7, Lovísa Guðmundsdóttir 5.
Fráköst: 35 í vörn ? 17 í sókn.
Villur: Haukar 18 ? Valur 15.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Lárus
Ingi Magnússon. Áhorfendur: Um 70.
Grindavík ? Keflavík 101:106
Grindavík:
Gangur leiksins: 14:14, 22:28, 22:37, 36:41,
47:50, 51:61, 62:63, 67:73, 83:83, 87:87,
89:89, 89:99, 95:99, 101:102, 101:106.
L52159 Tölfræði leiksins lá ekki fyrir þegar blað-
ið fór í prentun.
KR ? Fjölnir 74:64
DHL-höllin:
Gangur leiksins: 15:14, 34:39, 55:50, 74:64.
Stig KR: Candace Futrell 35, Hildur Sig-
urðardóttir 18, Sigrún Ámundadóttir 10,
Guðrún Þorsteinsdóttir 8, Guðrún
Ámundadóttir 3.
Fráköst: 31 í vörn ? 16 í sókn.
Stig Fjölnis: Slavica Dimovska 28, Efemia
Sigurbjörnsdóttir 12, Gréta Grétarsdóttir
9, Birna Eiríksdóttir 6, Eva Emilsdóttir 5,
Edda Gunnarsdóttir 2, Bryndís Gunn-
laugsdóttir 2.
Fráköst: 14 í vörn ? 12 í sókn.
Villur: KR 16 ? Fjölnir 16.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Jó-
hann Gunnar Guðmundsson.
Staðan:
Keflavík 21 17 4 1904:1600 34
KR 21 15 6 1691:1533 30
Grindavík 22 15 7 1822:1669 30
Haukar 22 13 9 1739:1714 26
Valur 21 10 11 1493:1571 20
Hamar 21 4 17 1436:1608 8
Fjölnir 22 1 21 1398:1788 2
NBA-deildin
Úrslit í fyrrinótt:
Denver ? Boston ............................... 124:118
LA Lakers ? Atlanta .......................... 122:93
Cleveland ? Houston............................ 85:93
Orlando ? Detroit ............................... 103:85
Washington ? New York.................. 100:113
L52159 Eftir framlengingu.
Utah ? Golden State......................... 119:109
San Antonio ? Charlotte ...................... 85:65
Minnesota ? Philadelphia .................. 104:88
Seattle ? Memphis............................ 108:101
Sacramento ? Portland ...................... 105:94
Staðan í Austurdeild:
Boston 51 41 10 80,4%
Detroit 53 39 14 73,6%
Orlando 55 34 21 61,8%
Toronto 51 28 23 54,9%
Cleveland 53 29 24 54,7%
Washington 53 25 28 47,2%
New Jersey 53 23 30 43,4%
Philadelphia 54 23 31 42,6%
Atlanta 50 21 29 42,0%
Chicago 52 21 31 40,4%
Indiana 53 21 32 39,6%
Milwaukee 53 19 34 35,8%
Charlotte 54 19 35 35,2%
New York 53 16 37 30,2%
Miami 51 9 42 17,6%
Staðan í Vesturdeild:
New Orleans 51 36 15 70,6%
Phoenix 53 37 16 69,8%
LA Lakers 53 36 17 67,9%
Utah 54 35 19 64,8%
San Antonio 52 35 17 67,3%
Dallas 53 35 18 66,0%
Houston 53 33 20 62,3%
Denver 53 33 20 62,3%
Golden State 53 32 21 60,4%
Portland 53 28 25 52,8%
Sacramento 52 24 28 46,2%
LA Clippers 50 17 33 34,0%
Seattle 52 14 38 26,9%
Memphis 53 14 39 26,4%
Minnesota 52 11 41 21,2%
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu
16-liða úrslit, fyrri leikir:
Arsenal ? AC Milan ................................. 0:0
Celtic ? Barcelona ................................... 2:3
Jan Vennegor of Hesselink 16., Barry Rob-
son 38. ? Lionel Messi 18., 79., Thierry
Henry 52.
Fenerbache ? Sevilla............................... 3:2
Mateja Kezman 17., Diego Lugano 57.,
Sentürk Semih 87. ? Edu Dracena 23.
(sjálfsm.), Julien Escudé 66.
Lyon ? Manchester United..................... 1:1
Karim Benzema 54. ? Carlos Tévez 87.
Skotland
Motherwell ? Inverness........................... 3:1
Staðan:
Rangers 24 19 2 3 56:17 59
Celtic 24 17 4 3 61:18 55
Motherwell 24 14 2 8 38:30 44
Dundee Utd 26 12 4 10 39:33 40
Hibernian 2598837:33 35
Falkirk 26 10 5 11 38:40 35
Inverness 26 10 3 13 34:41 33
Aberdeen 26 9 6 11 30:41 33
Hearts 26 8 6 12 36:43 30
St Mirren 24 7 5 12 17:41 26
Kilmarnock 26 5 7 14 24:38 22
Gretna 25 3 4 18 22:57 13
Faxaflóamót kvenna
A-riðill:
Keflavík ? Afturelding ............................. 6:0
Staðan:
Stjarnan 4301 14:6 9
Breiðablik 2200 6:1 6
HK/Víkingur 3102 11:6 3
Keflavík 2101 7:3 3
Afturelding 3003 0:22 0
HANDKNATTLEIKUR
Meistaradeild Evrópu
2. riðill:
Gummersbach ? Ciudad Real ..............27:28
Staðan:
Ciudad Real 3300 85:74 6
Montpellier 2101 65:64 2
Gummersbach 3102 98:98 2
Velenje 2002 52:64 0
3. riðill:
Hamburg ? Portland.............................32:29
Staðan:
Hamburg 3210 97:91 6
Croatia Zagreb 2101 58:55 2
Portland 3102 81:83 2
Flensburg 2011 55:63 1
Þýskaland
Wilhelmshavener ? TuS N-Lübbecke.23:19
THW Kiel ? SG Flensburg...................30:28
RN Löwen ? Füchse Berlin .................40:35
Staðan:
Kiel 23 20 0 3 764:623 40
Flensburg 22 18 1 3 759:613 37
Hamburg 21 15 4 2 659:565 34
Nordhorn 22 15 2 5 704:618 32
RN Löwen 23 15 1 7 748:665 31
Gummersbach 21 13 2 6 651:599 28
Lemgo 20 11 2 7 593:565 24
Göppingen 22 10 2 10 598:587 22
Grosswallstadt 21 9 1 11 595:637 19
Wetzlar 22 6 5 11 586:626 17
Magdeburg 20 8 1 11 601:590 17
Melsungen 22 8 1 13 708:763 17
Balingen 22 7 2 13 602:668 16
Füchse Berlin 23 6 3 14 621:682 15
Wilhelmshav. 22 4 4 14 548:651 12
N-Lübbecke 22 5 1 16 538:648 11
Minden 22 5 1 16 565:652 11
Essen 22 4 1 17 597:685 9
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
N1 deild karla:
Mýrin: Stjarnan ? Fram ............................20
KA-heimilið: Akureyri ? Haukar..............19
N1 deild kvenna:
Mýrin: Stjarnan ? Fram ............................18
Digranes: HK ? Valur................................20
Fylkishöll: Fylkir ? Grótta ........................20
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót kvenna:
Egilshöll: Fylkir ? HK/Víkingur...............19
Egilshöll: KR ? Valur.................................21
,,Við erum náttúrlega svekktar með að
hafa ekki unnið stærra því við þurfum
að sigra með tuttugu og tveggja stiga
mun. Þetta er því mjög svekkjandi.
Eftir lélegan fyrri hálfleik sýndum við
styrk í seinni hálfleik. Við þjöppuðum
okkur saman og reyndum að stöðva
Keiru Hardy ásamt því að laga annað í
vörninni. Þegar maður fer að stela bolt-
um í vörninni og fleira í þeim dúr kem-
ur sóknarleikurinn af sjálfu sér,? sagði
Tinna Björk Sigmundsdóttir, leik-
stjórnandi Vals. Hún segir grátlegt að
missa af sæti í úrslitakeppninni eftir að
hafa lagt öll sterkustu lið landsins að
velli eftir áramót. Valskonur byrjuðu
tímabilið hins vegar of illa til þess að
liðið gæti hafnað á meðal fjögurra efstu
liðanna: ,,Það er náttúrlega bara grát-
legt. Við vorum í vandræðum framan af
vetri vegna meiðsla lykilmanna á borð
við Signýju Hermannsdóttur auk þess
sem við fengum ekki bandarískan leik-
mann fyrr en í desember. Úrslitin að
undanförnu sýna í raun og veru styrk
liðs okkar. Þess vegna er þetta virki-
lega fúlt því við erum klárlega á meðal
fjögurra bestu liða landsins. Það höfum
við sýnt eftir áramót,? sagði Tinna sem
sýndi frábær tilþrif í þriðja leikhluta,
þegar Valur sneri leiknum sér í vil, en
Haukar voru yfir í hálfleik 36:29. 
,,Fylgjum
markmiðum okkar?
Íslandsmeistararnir frá Hafnarfirði
eru eins og áður segir komnar í úr-
slitakeppnina, auk þess að hafa tryggt
sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar.
Þetta er harla gott í ljósi þess að Hauk-
ar tefla í ár fram yngra og reynslu-
minna liði vegna þeirrar blóðtöku sem
liðið varð fyrir í sumar. Pálína Gunn-
laugsdóttir fór til Keflavíkur og Helena
Sverrisdóttir heillar nú körfuknatt-
leiksunnendur í Bandaríkjunum með
hæfileikum sínum. Þjálfari liðsins,
Yngvi Gunnlaugsson, segir að liðið sé
að vissu leyti búið að ná markmiðum
sínum en hann var verulega ósáttur við
kaflaskiptan leik liðsins gegn Val:
,,Leikstjórnandi okkar stóð sig ekki í
stykkinu í síðari hálfleik. Hún gleymdi
því að það eru fjórir aðrir með henni í
liði inni á vellinum. Eins og ég var
ánægður með hana í fyrri hálfleik þá
var ég óánægður með hana í þeim síð-
ari. Við ætluðum okkur auðvitað að
vinna leikinn og hún ætlaði sér greini-
lega mikið. En maður vinnur ekki lið
eins og Val með því að taka erfið skot
þegar fimm sekúndur eru búnar af
skotklukkunni hvað eftir annað,? sagði
Yngvi að leiknum loknum og vísaði þar
til hinnar bandarísku Keiru Hardy.
Hæfileikaríkur leikmaður en ákvarð-
anataka hennar var undarleg á köflum.
Yngvi segir Haukaliðið þurfa meiri
stöðugleika: ,,Það hefur verið stígandi í
leik okkar en það sem hefur helst háð
okkur er skortur á stöðugleika. Við
höfum átt frábæra leiki en einnig höf-
um við átt leiki þar sem við skjótum
okkur í fótinn í einum leikhluta. Það er
ákveðið reynsluleysi hjá okkur því
nokkrir af leikmönnum okkar eru að
stíga sín fyrstu skref af viti í meist-
araflokki. Við viljum eiga möguleika á
titlum og nú erum við bæði í úrslita-
keppninni og bikarúrslitum. Við fylgj-
um því alveg markmiðum okkar,? sagði
Yngvi.
Futrell með 35 stig
Candace Futrell gerði 35 stig þegar
KR lagði Fjölni 74:64 þar sem Graf-
arvogsliðið var 39:34 yfir í leikhléi.
Hildur Sigurðardóttir átti bestan leik
KR, 18 stig og 10 fráköst. Hjá Fjölni
var það Slavica Dimovska sem var at-
kvæðamest með 28 stig.
Keflavík vann Grindavík 106:101 í
framlengdum leik í Grindavík en eftir
40 mínútna leik var staðan 98:98. Kefla-
vík er þar með komið með fjögurra
stiga forystu í efsta sæti en Grindavík
og KR koma þar á eftir með jafn mörg
stig og Haukar fjórum stigum þar á
eftir.
Árvakur/Kristinn
Sterkar Kiera Hardy úr Haukum reynir hér skot og Valsarinn Molly 
Peterman er til varnar, en báðar léku þær mjög vel í gærkvöldi.
ÍSLANDSMEISTARAR Hauka
tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úr-
slitakeppni Inter Sport-deildarinnar í
körfuknattleik kvenna, þrátt fyrir að
hafa tapað fyrir Val á heimavelli,
61:67. Valsliðið, sem hefur verið á
mikilli siglingu eftir áramót, missti
þar með endanlega af úrslitakeppn-
inni en Valskonur hefðu þurft að
vinna leikinn með tuttugu og tveggja
stiga mun eða meira til þess að halda
voninni á lífi. Keflavík náði fjögurra
stiga forystu í deildinni með því að
vinna Grindavík í framlengdum leik
og KR er með jafn mörg stig eftir sig-
ur á Fjölni.
Eftir Kristján Jónsson
Valur lagði Hauka
en ekki nógu stórt
Grátlegt að missa
af úrslitakeppninni
íþróttir
KIEL hafði betur í toppslag þýsku deildarinnar í
handknattleik í gærkvöldi þegar liðið tók á móti
Flensburg. 
Þessi lið eru í tveimur efstu sætunum og eftir
30:28 sigur Kiel á heimavelli í gærkvöldi er liðið
með 40 stig en Flensburg 37 en á leik til góða.
Hamburg er í þriðja sæti og á tvo leiki til góða á
Kiel, og er með 34 stig, en liðið vann frækinn
sigur á San Antonio í Meistaradeildinni í gær-
kvöldi.
Alexander Petersson stóð sig ágætlega í
leiknum og gerði fimm mörk fyrir Flensburg en
Einar Hólmgeirsson komast ekki á blað yfir markaskorara. Alex-
ander kom nokkuð við sögu á lokasekúndum leiksins því staðan
var 29:28 fyrir Kiel. Flensburg var í sókn og Alexander sendi bol-
ann beint í hendur Filip Jicha sem þakkaði fyrir sig, brunaði upp
og skoraði síðasta mark leiksins.
Annars var það stórskyttan Nikola Karabatic sem fór fyrir leik-
mönnum Kiel í gærkvöldi og hann skoraði 11 mörk og réðu leik-
menn Flensburgar illa við hann og eru ekki fyr
Í Íslendingaslag gærkvöldsins í þýsku deildin
helmshavener og N-Lübbecke og var þar um m
ræða enda Wilhelmshavener í 17. og næst neðs
arinnar fyrir leikinn en N-Lübbecke í því fimm
Leikar fóru þannig að Gylfi Gylfason og féla
havener höfðu betur gegn Ívari Guðmundssyni
N-Lübbecke, 23:19. Með sigrinum fór Wilhelms
tvö sæti og er nú í fimmtánda og fjórða neðsta 
en N-Lübbecke er í 16. og þriðja neðsta sætinu
og Minden sem er í næst neðsta sæti. Essen situ
inum með 9 stig.
Gylfi skoraði tvö af mörkum heimaliðsins í g
Ívar byrjaði í markinu og stóð þar fyrstu þrjár
Hann kom síðan inn á ný þegar tíu mínútur vor
og stóð í markinu til enda leiksins. Hann varði 
RN Löwen átti ekki í teljandi vandræðum me
þriðja leik deildarinnar í gær en þar hafði heim
vann 40:35.
Alexander Petersson með fimm mörk þeg
Flensburg tapaði fyrir Kiel í þýska toppsla
Alexander
Petersson
vakið áhuga enskra félaga enda sé
hann afar góður leikmaður.
Þá segir Ólafur Garðarsson um-
boðsmaður Kristjáns í samtali við
iBergen.no að hann viti til þess að
nokkur félög séu með Kristján Örn
í sigtinu en hann vill ekki greina frá
því hvaða lið er um að ræða.
Kristján er samningsbundinn
Brann til ársins 2009 en lið á borð
við Trabzonspor í Tyrklandi, Pan-
tahinaikos í Grikklandi, Sion í Sviss
og danska liðið Bröndby hafa öll
sýnt íslenska landsliðsmanninum
áhuga.
ENSKA 1. deildar liðið Charlton
hefur augastað á Kristjáni Erni
Sigurðssyni landsliðsmanni sem
leikur með norska meistaraliðinu
Brann. Að því er fram kemur á
norska netmiðlinum iBergen.no
verður útsendari frá Charlton á Go-
odison Park í kvöld þegar Everton
tekur á móti Brann í síðari við-
ureign liðanna í 32-liða úrslitum
UEFA-bikarsins.
Haft er eftir Roald Bruun-
Hanssen, yfirmanni knattspyrnu-
mála hjá Brann, að það komi sér
ekki á óvart að Kristján Örn hafi
Charlton fylgist með
Kristjáni á Goodison

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4