Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 1
Skinfaxl I. 1932. Úr Þrastaskógi. Hvert stefnir í uppeldismáinm samtfðarfnnar ? Rannsóknir Carletons Washeburnes, skólastjóra í Winnetka. Maður er nefndur Garleton Washburne. Hann er 41 árs að aldri, liár vexti og unglegur, og alúðlegur í viðmóti. Allir, sem kynnast lionum, undrast fádæma vinnuþrek lians, skarpa liugsun og leiftrandi glað- lyndi. Meðal nánustu vina föður Washurne’s, sem var læknir, var Jolm Dewey, uppeldisfræðingurinn mikli. Munu kynnin við hann liafa valdið nokkru um það, að Washburne tók uppeldisfræði fram yfir lög og læknisfræði, sem honum hafði komið lil liug- ar að leggja stund á. Strax á mjög ungum aldri lagði Washburne bið mesta kapp á að nema erlend mál. Gerðist Iiann þá jafnframt ákafur talsmaður Esper- anto, sem hann þóttist sjá að væri eitl af tækjun- um til þess að hrinda í framkvæmd þeirri mildu bugsjón, er liafði þá þegar fest rætur í hjarta hans: Allxliða göfgun og eining allra þjoða með bættu uppeldi.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.