Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 8
Minningarorb: Ingólfur Matthíasson, stöövarstjjóri Hann var fæddur að Haukadal í Dýrafirði 15. sept. 1903.Foreldrar hans voru merkishiónin Matthías Ólafsson albm. og Marsibil Ólafsdóttir. Til Reykjavíkur fluttist Ingólfui- með foreldr- um sínum er hann var 14 ára að aldri. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Menntaskólanum, fór síðan á loftskeytaskólann og lauk prófi baðan. Var hann loftskeytamaður á togurum óslitið frá 1924 til 1939, lengstan tímann á togaranum Belgaum hjá hinum alkunna skipstjóra Aðalsteini Páls- syni. Árið 1928 giftist Ingólfur Unni Einarsdóttur, hinni mestu ágætiskonu og lifir hún mann sinn ásamt bremur mannvænlegum börnum beirra. Árið 1938 réðist Ingólfur í b.íónustu Lands- símans. Var hann um skeið eftirlitsmaður loft- skeytastöðva í íslenzkum skipum og aðalkennari við loftskeytaskóla, sem Landssíminn hélt í nokkur ár. Árið 1942 var Ingólfur settur stöðvarstjóri við stuttbylgjustöðina í Gufunesi og gegndi hann bví starfi bar til hann lézt 18. júní s. 1. Með Ingólfi Matthíassyni er hniginn í valinn einn færasti og mikilhæfasti loftskeytamaður, sem siglt hefur á íslenzka flotanum. Hann var einn af frumherjunum, sem lagði grundvöllinn að stéttinni með stofnun Félags íslenzkra loftskeytamanna, og var í mörg ár einn af ötulustu forvígismönnum F. I. L. , vann hann að félagsmálunum með þeim dugnaði og ósérplægni, sem einkenndi allt starf hans og var óbreytandi í bví að hvetja loftskeytamenn til bess að afla sér sem beztrar menntunar í faginu. Sjálfur náði hann slíkum tökum á rafmagns og loftskeytafræði með sjálfsnámi, að hann mun hafa staðið á sporði hvaða verkfræðingi sem var í beirri grein, komu bar skýi'lTfram frábærir hæfileikar hans og viljabrek. Því var bað að honum var falið að stjórna stuttbylgjubjónust- unni í Gufunesi, var bað mikið og vandasamt brautryðjandastarf, sem gerði miklar kröfur til tæknibekkingar og skipulagshæfileika, en Ingólfur sigraðist á öllum erfiðleikum, með sinni alkunnu snilli og starfsbreki, sannaði hann nú sem fyrr að hann var verðugur bess mikla trausts sem hceium var sýnt, Starfslið Gufu- nesstöðvarinnar mun nú vera yfir 50 manns, og viðskipti hennar mjög yfirgripsmikil, og lætur bví að líkum að mikils sé af stjórnandanum krafizt, en hinir alhliða hæfileikar Ingólfs komu bezt í Ijós í hinum vandamestu störfum, hann var einn beii'ra fáu manna, sem alltaf var á broska- og framfarabraut. ___ Það er mikill og sár skaði, begar maður eins og Ingólfur Matthíasson er hrifinn burt á bezta aldri frá umsvifamiklu ábyrgðarstarfi. Þungur harmur er kveðinn að ástríkri eigin- konu hans og börnum aldraðri móður og systkin- um, bau syrgja öll góðan og göfugan dreng. Við gömlu félagarnir, sem árum saman áttum viðskipti við Ingólf í gegnum loftskeytastörfin á sjónum og við félagsstörfin í landi minnumst hans með trega og hlýjum hug, þökkum honum allar ánægjustundirnar og þá fyrirmynd, sem hann var okkur með kunnáttu sinni, gáfum og heilsteyptri framkomu. Ingi Matt, eins og við kölluðum hann í okkar hópi, varð ógleyman- legur öllum þeim er honum kynntust. Leiðir okkar lágu saman árið 1928 og vorum við skips- félagar á þriðja ár, þau kynni urðu mér ómetan- lega mikils virði, því að fyrir hans áeggjan og aðstoð gat ég búið mig undir lífvænlegt lífs- starf, og naut ég ávallt vináttu hans upp frá því. Það verður hverjum ávinningur að kynnast slíkum manni, sem Ingólfur Matthíasson var. Blessuð sé minning hans. G. Jensson. 144 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.