Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1959, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1959, Blaðsíða 39
Vörpugerð Þegar ég nú lít yfir það, sem ég hef skrifað um vörpur og vörpu- gerð, virðist mér, þrátt fyrir mis- munandi gáfulega framsetningu og sæmilegan hóp af prentvillum, ég vera búinn að skýra viðhorf mitt það greinilega, að netamenn skilji, hvernig ég vil vinna að vörpugerð og með hvaða reikningi. Ég álít, að vörpugerð standi í stað, aðal- lega vegna þess, að sá reikningur, sem stuðst er við er ekki réttur. Allt, sem ég hef sagt, er í and- stöðu við gildandi vinnubrögð og --------------------------- munn skipshafnar minnar, vini okk- ar, Sigurði, fyrir frábært samstarf um áratuga skeið. Ég veit, að hann mundi nú vilja taka í höndina á hverjum einum af skipshöfninni og þakka einnig fyrir gott samstarf. Þá veit ég og að hann vildi nú taka í hönd öðrum vinum, sem hér eru, og þakka þeim einnig fyrir frábæra lipurð og greiðvikni við starfið, um leið og ég þakka þeim í nafni skips- hafnar minnar fyrir þá vinsemd og lipurð sem þeir hafa sýnt þessu skipi og okkur öllum fyrr og síð- ar. Ég vil svo segja þetta, að enda þótt að það sé mín persónulega skoðun, að vínnautn í nafni þeirra sem farnir eru héðan frá oss og yfir VÍKINGUE Rétt möskvatal. reikning í vörpugerð. Hver sá, sem hefur tileinkað sér hagnýta fræði- -------------------------------------® á hið nýja svið, sé eigi til þess að greiða götu þeirra sem farnir eru, þá er ég þess viss, að vinur okkar, Sigurður bryti, muni ekki sjá eftir því, þótt það, að við nú lyftum glasi í minningu hans, verði til þess að tefja för hans um einn dag eða svo, á hinu nýja sviði, svo góður dreng- ur og veitull maður var hann og þótti gaman að sjá menn gleðjast. Ég veit að það er ósk okkar allra, að Sigurði vini okkar megi vel farn- ast, að hann fái nýtt og fagurt fley, sem beri hann með ljúfum byr á hinu nýja hafi, er hann nú siglir á og að hann öðlist fagra og örugga höfn að lokum. Þetta sé okkar vina- kveðja til hans. Á. S. lega þekkingu í faginu, ætti að geta afsannað allt, sem ég hef ýmist haldið fram eða fullyrt, ef það eru öfgar og sett mig verklega í gapa- stokkinn. En takist ekki að sanna, að ég fari með staðleysur, verð ég að álíta, að vörpugerð verði að veru- legu leyti að byggjast á því, sem ég hef skrifað þar, sem ég hefkom- ið með sýnishorn af því, hvernig ég tel að reikna beri net til vörpu- gerðar, ættu þeir, sem ekki eru mér sammála, að koma með sýnishorn af sömu netum og hvernig þeir telji að þau séu rétt reiknuð. Þá getur reikningsspursmálið farið að skýr- ast. Sigfús Magnússon. "--------------------------------- MINNING Jóhann Eyfirðingur Hinn 20 okt. andaðist að heim- ili sínu einn kunnasti borgari ísa- fjarðar, Jóhann J. Eyfirðingur, fyrrum kaupmaður og útgerðar- maður, 82 ára að aldri. Jóhann var fæddur að Hofi í Svarfaðardal 26. apríl 1877. Sjó- mennsku stundaði hann á árunum 1892 til 1913 og var lengi formað- ur, fyrst í Eyjafirði en frá 1902 í Bolungarvík. Þar stundaði hann jafnframt verzlun. Árið 1917 flutt- ist hann til ísaf jarðar og fékkst við verzlun og útgerð um fjölda ára. Um skeið átti hann sæti í sýslu- nefnd N.-ísaf jarðarsýslu. Einnig var hann bæjarfulltrúi í bæjarstjórn kaupstaðarins. Hann var riddari af Fálkaorðunni. Jóhann J. Eyfirðingur var mikill atorku og framkvæmdamaður að hverju sem hann gekk. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Jónsdóttir kaupkona, ísafirði. Þannig ættu teikningamar að koma fram á pappírnum i síðasta tölublaði. — Belgborðið 1 möskvi:10 frá 200 möskvum niður í 70 möskva úrtökur í fjórðu hverri umferð. Möslcastærð 9 leggir á alin. 287

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.