Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 21
Steingrímur Jónsson: Reykjanesviti eitt hundrad ára Upphafs siglinga er að leita hjá hinum fornu Miðjarðarhafsþjóð- um, Egyptum, Grikkjum og Fön- íkumönnum. Við Miðjarðarhaf er nóttin dimm allt árið um kring, og tóku þessar elstu siglingaþjóðir það því upp fyrstar allra að leið- beina sjómönnum með ljósmerkj- um úr landi. Hinn frægi viti á Pharoseyju, sem Egyptar reistu til þess að leiðbeina um innsigling- una til Alexandríu, var talinn eitt af sjö furðuverkum heimsins. Viti þessi var reistur árið 331 f.Kr. og stóð fram á 13. öld. Hann var56 m hár, hlaðinn úr hvítum steinum, sem bræddir voru saman með blýi. Efst í turninum var kveikt mikið bál, en með þeim hætti var lýsing í vitum allt fram á miðja 18. öld. Fyrsti viti á Norðurlöndum var reistur árið 1202 á Flasterbo á Skáni, en það er ekki fyrr en fram kemur á 18. öld, að nokkurt skrið kemst á vitabyggingar. Og þegar 19. öldin gengur í garð, tekur vitabyggingum að fleygja fram, svo að um munar. Það er einmitt síðla á þeirri öld, sem fyrsti viti á íslandi er reistur. Að vísu munu íslendingar hafa útbúið áður fyrr sérstök eldstæði eða byrgi, sem bál var kveikt í, og ljósið notað til leiðbeiningar sjó- mönnum, einkum þar sem skipa- komur voru með tíðara móti. Eitt slíkt eldstæði var í Engey við Reykjavík. Reykjanesvitinn, fyrsti viti á íslandi. Eins og kunnugt er, voru íslands- VÍKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.