Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 14
VÍKINGUR y Loðnuspjall: Ahugavert að skoða hvað verðið fer mikið niður - segir Viðar Karlsson á Víkingi, sem óttast verðfall á frystri loðnu Olafur Arnfjörð Guðmundsson Loðnuvertíðin stóð sem hæst, marg- ir bátanna höfðu verið að fá ágætan afla. Það er þriðjudagurinn 7. mars og síminn notaður til að heyra í þremur skipstjórum. Það var margt að spjalla um, t.d. að loðnuflotinn mun ekki ná því að veiða þann kvóta, sem úthlutað er í ár. Upp hefur komið sú spurning hvort afnema eigi kvóta á loðnu á þessu ári með það að markmiði að ná meira magni á land. Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Hólmaborg SU II: Þá þurfa menn ekki að kaupa kvóta „Við erum staddir undir Malarrifi á Snæfellsnesi, hér er bræla, vindur austanstæður og ekki hægt að athafna sig. Við erum búnir að fá rúmlega 20.000 tonn á vertíðinni.“ Hvernig líst þér á að menn nái kvót- anum? „Það er útilokað.“ Hvernig líst þér á að gefa veiðarnar frjálsar eins og ástatt er? „Mér líst vel á það, það eru mörg skip sem hafa sinnt veiðum á sumrin og eru langt komin með kvótann sinn, Hólmaborgin hefur verib meöal aflahæstu skipa á síbustu árum. aðrir sem hafa ekki byrjað fyrr en núna eftir áramótin jafnvel eiga nógan kvóta. Með því að gefa þetta frjálst þurfa menn ekki að kaupa kvóta, sem annars mundi detta niður dauður. Miðað við hvernig gengið hefur í vetur og allir vita hvernig veðráttan hefur verið er ekki spurning um að gefa þetta frjálst.“ Lárus Grímsson, skip- stjóri á Júpíter ÞH 61: Er ekki viss um að Geiri frændi á Guggunni yrði hrifinn „Við erum að nálgast Stafnes á suð- urleið með fullan bátinn af hrogna- loðnu, við fengum þetta átta mílur suður af Jökli. A þessu svæði er bræla núna en hann hægði í um sex tíma í nótt og þá náðum við þessum 1.300 tonnum eða fullum bát.“ Hvernig líst þér á að hleypa frjálst á loðnuveiðarnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.