Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 32
Alltaf Fáar innsiglingar eru eins varasamar og erfiðar og innsiglingin í Hornajjarðarós. Aðkomubátum er alltaf beint inn með aðstoð Björns lóðs, en það er heitið á lóðsbátþeirra Hornfirðinga. Báturinn er nefhd- ur í höfuðið á gömlum hafhsögumanni á Hornafirði. gott veður á Hornafirði Á lóðsbátnum eru fjórir skipstjórar sem skipta þremur störfum á milli sín. Hver þeirra er eina viku skipstjóri, aðra vikuna hafnsögumaður og þriðju vikuna á hafnarvigtinni. Fjórða vikan er frívika. Þegar tíðindamaður Víkingsins var á Hornafirði hitti hann tvo skipverja á lóðsbátnum, þá Vigni Guðmundsson, sem var hafnsögumaður þá vikuna, og skipstjórann á sömu vakt, Torfa Frið- fmnsson. „í þetta starf þarf hæfileikamenn,“ sagði Torfi í gríni og leit sposkur á Vigni. Ymsar nýjungar hafa verið teknar í gag- nið hjá Hornafjarðarhöfn. Nýjasti „starf- smaður“ hafnarinnar er Sólbjört, en hún svarar í símann allan sólarhringinn og gefur upp veður- og ölduhæð. Torfi og Vignir láta vel af starfi sínu um borð í lóðsbátnum, „enda alltaf gott veður á Hornafirði“. Torfi og Vignir við Björn lóðs. SKIPSTJÓRINN RÆÐUR ÖLLU Þegar aðkomubátur kemur inn á Hornafjarðarós hefur skipstjórnar- maðurinn samband við Björn lóðs. Þeir fara tveir saman út, á þessari vakt er Torfi skipstjórinn en Vignir hafnsögumað- urinn. Skipstjórinn ræður öllu um borð í lóðsbátnum þar til hafnsögumaðurinn er kominn um borð í aðkomubátinn. Þá 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.