Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 12
Útflutningur á fiskimjöli er umtalsverður og það er athyglisvert að hann er nú svo til eingöngu í höndum erlendra skipafélaga Misstum þessa flutninga í hendur annarra -segir Ólafur J. Briem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kaupskipaútgerða Erlend skipafélög annast nú að mestu allan flutning á fiski- mjöli frá landinu og er þar um að ræða umfangsmikil við- skipti. Sem dæmi má nefna að á árunum 1994 - 1997 voru flutt út um 850 þúsund tonn af fiskimjöli og nam útflutnings- verðmæti þess vel yfir 30 millj- arða króna. Eðlilega vaknar sú spurning af hverju innlend skipafélög láti útlendingum eftir þessa flutn- inga sem skapa bæði vinnu og peninga. Því mætti ætla að eft- ir einhverju væri að slægjast. „Fyrir nokkru síðan gáfust íslensku kaupskipaútgerðirnar upp á að halda úti eigin skip- um til þessara flutninga þar sem þeir voru ekki nógu reglu- bundnir til þess að standa undir rekstri miðað við þessa flutninga eingöngu. Samtímis varð sú þróun í þessum geira kaupskipaflotans að mikið um- framframboð var af skipum og þeir sem buðu þessa flutninga út skiptu við þá sem buðu best. Við hreinlega misstum Við hreinlega misstum þessa flurtninga í hendurnar á öðrum sem gátu boðið hagkvæmara verð,“ sagði Ólafur J. Briem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kaupskipaútgerða. þessa flurtninga í hendurnar á öðrum sem gátu boðið hag- kvæmara verð,“ sagði Ólafur J. Briem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kaup- skipaútgerða í samtali við Sjó- mannablaðið Víking. Ólafur vitnaði einnig til erind- is sem forstjóri Samskipa flutti á ráðstefnu um alþjóðaskrán- ingu kaupskipa sem haldin var í fyrra. f því erindi hefði komið fram að erlend skipafélög væru stöðugt að auka hlut- deild sína í stórflutningum til og frá landinu. Þar væri um að ræða flutninga á mjöli og flutn- ingum til stóriðjuvera, svo sem Álversins í Straumsvík og Járnblendiverksmiðjunnar. Margir hefðu ekki áttað sig á þessari þróun. „Síðan kemur til dæmis inn í þetta aðgerð sem sjómanna- samtökin stóðu fyrir í Straums- vík þar sem Eimskip leigir skip til ákveðinna flutninga. Að- gerðirnar beindust fyrst og fremst að Eimskipafélaginu og þá vaknar sú sþurning hvort sjómannasamtökin hefðu grip- ið til hliðstæðra aðgerða ef 12 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.