Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 46
Páll Benediktsson fréttamaður vinnur að gerð sjónvarps- þáttaraðar um íslenskan sjávarútveg á tímamótum. Þar verður fjallað um stöðu þessa aðalatvinnuvegs þjóðarinnar við aldamót og spáð í framtíðina Aað höfða til landsmanna stjórnvalda kom í ljós að það var vilji til þess að styðja verkefnið. Það var strax ljóst að ef mínar hugmyndir gengju eftir væri þetta það viðamikið verk að Sjónvarpið mundi ekki treysta sér til að greiða nema hluta af kostn- aðinum. Stjórnir þessara stóru samtök eins og SH, LÍÚ, ÍS og SÍF ákváðu að styrkja þetta myndarlega. Rikisstjórnin hefur einnig stutt verkefnið rausnarlega með sérstakri fjár- veitingu og Sjónvarpið keypti sýningarrétt- inn. I framhaldinu var ákveðið að ég færi í þriggja ára leyfi frá starfi við Sjónvarpið og stofnaði mitt eigið fyrirtæki sem annaðist gerð þessara þátta en það nefnist Articfilm," segir Páll um tildrög þess að hann réðist í þetta stórvirki. Páll kveðst strax hafa tekið þá ákvörðun að þættirnir fjölluðu um stöðu sjávarútvegsins núna og svo framtíðina. Á svona tímamótum sé við hæfi að skoða stöðuna eins og hún er og horfa jafnframt framá veginn. Aður hafi verið búið að gera mjög vandaða þætti um sögu sjávarútvegsins, það er að segja þættina Verstöðin ísland. En hvernig verður efninu skipt milli þáttanna? Lífríkið, veiðar og umheimurinn „Fyrsti þátturinn mun fjalla um lífríkið í „Það verður lögð áhersla á að setja allt þetta efni fram á áhugaverðan hátt þannig að það höfði til allrar þjóðarinnar en ekki bara þeirra sem starfa við sjávarútveg eða hafa sérstakan áhuga á þeirri atvinnugrein. Stór hluti lands- manna hefúr fjarlægst sjávarútveginn og ger- ir sér ekki grein fyrir mikilvægi hans fyrir þjóðina. Ég tel að skólarnir hafi brugðist með því að fella fræðslu um sjávarútveg ekki inn í námsefnið í miklu ríkara mæli,“ sagði Páll Benediktsson fréttamaður í viðtali við blaðið. Hann vinnur nú að gerð dýrustu sjónvarps- þáttaraðar sem Sjónvarpið hefur ráðist í og er áætlað að kosti um 60 milljónir króna. Þriggja ára vinna „Um er að ræða sjónvarpsþáttaröð sem hefur vinnuheitið Aldahvörf- sjávarútvegur á tímamótum - og verður skipt í átta þætti. Ég kynnti þessa hugmynd fyrst á Sjónvarpinu uppúr miðju ári 1997 og hafði þá í huga tíu þætti til þess að sýna þessum aðalatvinnuvegi þjóðarinnar á þessari öld tilhlýðilega virðingu á aldamótum. Ég kynnti þetta á þeim for- sendum að hefðbundinn iandbúnaður hefði verið aðalatvinnuvegurinn fram að síðustu aldamótum en sjávarútvegur risið hæst á þessari öld og stæði undir þeim góðu lífskjör- Páll Benediktsson. um sem við búum við. Forráðamenn Sjón- varpsins tóku vel í þetta og ég var beðinn um að útfæra hugmyndina nánar. Eftir að hafa leitað til stórra samtaka í sjávarútvegi og 46 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.