Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nįttśrufręšingurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Nįttśrufręšingurinn

						Hðttðrufraeðingurinn
Alþýðlegt fræðslurit í náttúrufræði.          n
Utgefendur:                       1
Guðm. G. Bárðarson og Árni Friðriksson.
1. ár.
Reykjavík 1931.
2. örk.
Efni:
Trjáblað  úr surtarbrandslögum (með mynd) eftir G.
G. B.  —  Um búskap náttúrunnar i sjónum eftir Á. F.
—  Skriðfiskurinn i Austurlöndum (með mynd) eftir G.
G. B. — Vatnaskrímsli í Noregi eftir G. G. B. — Sela-
fárið á Húnaflóa 1918 eftir G. G. B. — Uglur á Álfta-
nesi eftir K. J. Lomby. - Hrafnar ræna kartöflum eftir
G. G. B. — Ný skel fundin við ísland? eftir Á. F. —
Úr fuglalífi Vestmannaeyja (með 2 myndum) eftir Á. F.
— Nýprentuð rit um islenzka náttúrufræði.
Tilkynning. í tímariti þessu verða birtar smágreinar
við alþýðu hæfi, um ýms efni í dýrafræði, grasafræði,
landafræði, eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði og öðrum
greinum nátíúrufræöinnar. Fái ritið sæmilegar viðtökur,
er svo til ætlazt, að út komi af því minnst 12 arkir á ári,
eða sem svarar 1 örk á mánuði, og kostar hver örk 50
aura. í hverri örk verða fleiri eða færri myndir, efnínu til
skýringar. Þeir, sem gerast vilja fastir kaupendur að tíma-
ritinu, geta sent pantanir sínar til útgefendanna eða til
útsölumanna, er vér síðar munum tilkynna, hverir eru.
Reykjavík 5. febrúar 1931.
Guðm. G. Bárðarson,
Lauganesi.
Árni Friðriksson.
Fjölnisv. 14 og Fiskifél. íslands.
.:inillllllllll[llllll!llllll!lllll|[íllllllllllll![lillill!llllllllll]lll!ll!millliy!llllllllllllllillllllllilllilinillllllllllllllllll!ll]||lllllllllll[p
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2