Tímarit.is
Sřg | Titler | Artikler | Om os | Spřrgsmĺl og svar |
log pĺ | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Náttúrufrćđingurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Vis i nyt vindue:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Din browser understřtter ikke PDF-filer
Klik her for at se siden som JPG
Náttúrufrćđingurinn

						NÁTTÚRUFR.
15
ennþá. Þessi kuðungur er hinum lina líkama þeirra til hlífðar,.
þegar þeir skríða hægfara um sjávarbotninn, um steinana í vötn-
unura, eða á landi. Neðsti hluti líkamans er fóturinn eða flagan,.
sem þeir geta teygt úr eða dregið saman með sterkum vöðvum..
Ýmsir sniglar hafa þegarfram liðu stundir orðið að sjá á bak kuð-
ungnum til þess að semja sig að nýjum lífskjörum, enda hafa þá
hin nýju lífskjör verið þannig sniðin, að kuðungsins var ekki leng-
ur þörf, eða hann var jafnvel dýrinu til hindrunar. Sniglar þeir,.
sem misst hafa kuðunginn,  hafa  nefnilega  annaðhvort vanið
sig á að grafa  (t. d. brekkusnigillinn), synda  (svifsniglarnir)i
eða sníkja í líkama dýra.
Marfluga (Clione limacina) 2—4 cm. á.
lcngd. »Börðin« eru sundtæki.   Algeng
við Isiand.
Vængdoppa (Limacina heli-
cina). Strikið sýnir stærð-
ina. Alíjeng við ísland, i
kalda sjónum (við Noröur-
og.Austurland).
Svifsniglarnir, sem sögðu skiliS við ættarland sitt á marar-
botni, og fóru að lifa í svifinu, urðu að breyta lifnaðarháttum:
og sköpulagi eftir þeim kjörum, sem nýja fósturjörðin, svif-
heimurinn hafði að bjóða. Þegar upp í svifið kom, varð kuð-
ungurinn til óþæginda, vegna þess að hann þyngdi dýrið, og hans
var ekki lengur sú þörf, er áður hafði verið,, vegna þess að dýrið
gat farið fljótar undan óvinum í sævardjúpinu, en á botninum.
Þess vegna hafa sniglar þeir, sem lifa í svifinu, annað hvort los-
að sig við kuðunginn fyrir fullt og allt (marflugan), eða gert
hann örþunnan og léttan, meira til gamans en gagns (vængdopp-
an). Fótinn hafa svifsniglarnir ekki getað notað á sama hátt og-
frændur þeirra á botninum, úr honum varð að búa til sundtæki,.
					
Hide thumbnails
Side 1
Side 1
Side 2
Side 2
Side 3
Side 3
Side 4
Side 4
Side 5
Side 5
Side 6
Side 6
Side 7
Side 7
Side 8
Side 8
Side 9
Side 9
Side 10
Side 10
Side 11
Side 11
Side 12
Side 12
Side 13
Side 13
Side 14
Side 14
Side 15
Side 15
Side 16
Side 16
Side 17
Side 17
Side 18
Side 18
Side 19
Side 19
Side 20
Side 20
Side 21
Side 21
Side 22
Side 22
Side 23
Side 23
Side 24
Side 24
Side 25
Side 25
Side 26
Side 26
Side 27
Side 27
Side 28
Side 28
Side 29
Side 29
Side 30
Side 30
Side 31
Side 31
Side 32
Side 32