Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 40
150 NÁTTÚRUFR. þýða aðeins það eitt, að það árið heft eg gleymt að færa inn í dag- bókina hvenær eg sá fuglinn fyrst. Aths. 2. Auk farfugla þeirra, sem taldir eru á skýrslunni, hefi eg séð hér í Kelduhverfi: 1. tildru, 15. maí 1908 og oftar. 2. skúfönd, 3. maí 1910 og 6. maí 1911, kemur líklega árlega hingað í Kelduhverfi, 3. rauðbrysting, einstöku sinnum og 5. þórshana, árlega við Víkingavatn. « Aths. 3. Af farfuglum verpa hér: Allir fuglar, sem taldir eru á skýrslunni, auk þess þórshani og líklega tildra, sem eg hefi séð hér (hjón) halda sig allan varptímann á sömu stöðum. Aths. A Af íslenzkum staðfuglum verpa hér: Lómur, lundi, skúmur, tjaldur (2 tilfelli), hrafn, auðnutittlingur, músarrindill (algengur í gljúfrum Jökulsár), fálki, dílaskarfur (sjaldgæfur síð_ an ísaveturinn 1917—1918, því þá drapst mikið af honum), stokk- önd, húsönd (sjaldgæft), straumönd, hávella, æðarfugl, gulönd (sjaldgæft), toppönd, svartbakur, teista, fýll og rjúpa. Aths. 5. Séð hefi eg hér af og til þessar fuglategundir: Him- brima (árl.), blesönd (aðeins 1 fugl, er eg skaut), haförn (algeng fyrir 40 árum, mjög sjaldgæf nú), snæuglu, selning (algengur), súlu, álku, stuttnefju, langvíu (algeng), haftyrðil, keldusvín (senni- legt að það verpi hér eitthvað), álft (algeng vetur og vor, en verp- ir hér eigi), gráönd, hvítfálka, kráku, svartþröst, svölu, heiðagæs, helsingja (og líklega fleiri gæsategundir), æðarkóng, hegra (einu sinni), jaðrakan (sjaldgæft), rjúpu, ýmsar máfategundir, þar á meðal hettumáf og sennilega dvergmáf (minni en kríu) og ýmsa fleiri fugla, sem eg hefi eigi þekkt. Lóni í Kelduhverfi, 19. september 1934. Björn Guðmundsson. Áflog. Fyrir nokkrum árum var ég ásamt öðru fólki við heyvinnu í eyjum. Veður var kyrrt og hlýtt. Lundinn hópaði sig á hæðir og kletta og naut veðurblíðunnar í næði. Allt í einu kemur hreyfing á hann og hann hendist allur af stað, en honum er þungt um flug í logni. Hann hafði orðið alvarlega hræddur. Og eins og kólfi væri skotið þýtur fálki yfir eyjuna og stefnir á lundabreiðuna. Og það skiptir engum togum, hann snarar sér að einum lundan- um og slær hann niður. En höggið heppnaðist ekki betur en svo,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.