Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll anna séð, að myndir af honum hafa verið birtar í allmörgum fræðibókum á flestum málum heimsins. Sonur hans, Fedor, var einnig loðinn. Reyndar má segja að þetta séu engin einsdæmi, til þess er fyrirbrigðið, loðið fólk, of kunnugt víða í heiminum, en á hinn bóginn er gaman að veita því athygli, að líffæri, sem eru 5. mynd. Adrian Jeftichjew. orðin úrelt, eins og til dæmis hárið, geta allt í einu svo að segja blossað upp hjá einhverjum einstakling, og ef til vill gengið í ættir í einn eða fleiri ættliði, en horfið síðan aftur með öllu. Slík fyrirbrigði þekkir ættgengisfræðin eða erfðafræðin mætavel; það er á erlendu máli kallast atavismus, og mætti ef til vill kalla það fornerfðir á íslenzku. Undantekningu frá þeirri reglu, að hárið á manninum sé úrelt líffæri, myndar hárið á höfðinu, sem enn þá virðist halda sér mætavel, rétt eins og hjá dýrunum, og þó eink- um skeggið á karlmönnunum, sem virðist vera í þróun. Þannig hafa karlmenn allra þeirra þjóða, sem standa á frumlegu og lágu þroskastigi, mjög lítið skegg, en menningarþjóðirnar mest. Annað úrelt líffæri á mannslíkamanum eru geirvörtur fram yfir þann fjölda, sem áskapaður er manninum. Eins og öllum er kunnugt, þá er spenafjöldinn eða geirvörtufjöldinn á ýmsum teg- undum spendýra harla ólíkur, eftir því um hvaða tegund er að ræða. Þetta fer allt eftir því, hvað dýrið fæðir jafnaðarlega marga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.