Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 43
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 37 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Til er það, að svartbakurinn veiðir fullorðna fugla sér til mat- ar. Er það hér í Lóni aðallega hávellan, sem heldur til hér á Lón- inu á veturna; en það leggur aldrei allt, hversu mikið frost sem gerir. Um aðferð hans þá nægir að vísa til greinar í Náttúru- fræðingnum í 1. h. V. árg., bls. 17 og áfram. — Um ungadráp hans er óþarfi að ræða, það er ofþekkt fyrirbrigði til þess að taka það hér með. Lóni, 5. október 1936. Björn Guðmimdsson. Anatómisk leikhús. Á miðöldunum var heldur en ekki kyrt um raunvísindin. Til- raunir og rannsóknir, sem byggðust á eftirtekt, voru þá ekki í há- vegum höfð. Um líffærarannsóknir lágdýra stóð þá lítill ljómi, og lítt gerðu menn sér far um að bera saman líkamsbyggingu dýr- anna. Þó þurftu vitanlega læknarnir á nokkurri þekkingu að halda á líffæragerð mannsins og lík voru oft krufin. Þetta fór einkum í vöxt á hinu svonefnda Renæssance-tímabili (endur- reisnartímabili), og sérstaklega eftir að farið var að byggja sér- stök hús til þess að kryfja lík í (Theatrum anatomicum). Fyrsta húsið af þessu tagi, sem gert var, var byggt á Ítalíu á 16. öldinni, eigi er vitað með vissu hvenær, og seinna voru byggð mörg hús í öðrum löndum Evrópu. Þessi hús hafa víst verið í fullri notkun fram á 19. öld, að minnsta kosti var eitt byggt í Kaupmannahöfn árið 1785, en þar höfðu verið tvö áður, það eldra byggt 1644. Það var litið á þessi hús sem einskonar leikhús, fólki til skemmtunar og fróðleiks, og mátti heita, að líkin væru krufin fyrir opnum dyrum. Vanalega voru þessi „leikhús" þannig úr garði gerð, að í þeim var stór salur, með borði á miðju gólfi, en bekkjum skipað allt í kring, þannig að neðstu bekkirnir stóðu einu sinni í snjóáfelli að vorlagi, er við hér í Lóni áttum loðnu í flekk hér á túninu fast við baðstofugluggana, sáum við til spóa, er var að gæða sér á loðnunni — aðallega hrognunum ti! að byrja með, en að lokum gerði hann sér hægt fyrir og renndi niður loðnu í heilu lagi! Séð hefi eg og skógarþresti eta í vorharðindum bæði tófuhræ, selinnýfli, loðnumauk úr selmaga, hálf- melt, og kjöttægjur af soðnum fugla- og selbeinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.