Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 36
144 NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiliiliiliiliiliilii Árangur ísl. fuglamerldnga, XIII. Endurheimtur 1936 (frh.). A Innanlands. 7) Hrafn (Corvus corax tibetanus, Hodgson). Merktur (3/93) hjá Ásum í Eystri Hrepp, Árnessýslu, þ. 18. júní 1936. Skot- inn hjá Gelti í Grímsnesi í miðjum nóvember 1936. Þetta var ungi í hreiðri, þegar hann var merktur. 8) Lómur (Colyrribus stellatus, Pontoppidan). Merktur (3/705) hjá Gröf á Rauðasandi, þ. 16. ágúst 1936. Skotinn á Grund- arfirði þ. 20. janúar 1937. (Ungi). B. Erlendis. 10) Grágæs (Anser anser (L)), juv. Merkt (2/180) þ. 12. júlí 1936, hjá Hvammi á Landi, Rangárvallasýslu. Tekin innan um heimagæsir á Westray í Orkneyjum s. 1. haust, að líkindum í nóvember. Dvaldi hún þar enn, þ. 8. apríl s. 1., er síðast frétt- ist til hennar. Var skipt um merki á henni, og ber hún nú merkið: Witherby London 112700. 11) Skúfönd (Nyroca fuligula (L)), ? ad. Merkt (4/649), á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 7. júlí 1935. Skotin þ. 25. jan. 1937, hjá Lisnaskea, Co. Fermanagh á Norður- Irlandi. Endurheimtur 1937. A. Innanlands. 1) Langvía (Uria aalge aalge, Pontoppidan). Merkt (3/935), fullorðin, í Vestmannaeyjum, þ. 5. apríl 1937. Fannst dauð sama staðar skömmu síðar. Fuglinn hafði verið dasaður og meiddur, þegar hann náðist, og var reynt að lækna hann, en það hefir ekki tekizt. 2) Lómur (Colymbus stellatus, Pontoppidan). Ungi, merktur (3/701), hjá Stakkadal á Rauðasandi, þ. 12. júlí 1936. Skot- inn á Hvalfirði þ. 1. júní 1937. 3) Lómur (Colymbus stellatus, Pontoppidan). Merktur (3/704), veiddist í hrognkelsanet frá Dufansdal í Arnarfirði, þ. 16. maí 1937. Fugl þessi er ekki á þeim fuglamerkjaskrám, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.