Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 96

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 96
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN • efni, sem gefur gljáann. Parísar-perlurnar eru hins vegar holar glerkúlur, og er efninu smurt innan á kúluflötinn. Efni þetta fæst úr fiskiroði, en uppistaðan í því eru krystallar úr efni, sem heitir gúanin, en þeir eru í yfirhúðinni utan á hreistrnu, og stafar af þeim silfurgljáa. Sá fis'kur, sem mest hefir verið sótt til af þessu efni, er vatnakarfa-tegund (Alburnus lucidus), en síldarroð hefir einnig verið notað, og jafnvel roð fleri tegunda. (Það er misskilningur að síldarhreistrið sjálft sé notað tii þess- ara hluta, Því að í því er ekkert annað en bein, heldur er því safnað vegna þess að við það loðir yfirhúðin af síldinni. en í henni eru gúanín-krystallarnir.) Á. F. ÁHRIF VETNISÞÉTTLEIKANS Á URRLÐAN Fyrir nokkrum árum gerði Winifred E. Frost rannsóknir á vexti urriðans ;í írskum ám og árhlutum.Rannsóknir leiddu greini- lega í ljós, að vöxturinn var mjög háður vetnis-þéttleika vatns- ins (pH-Concentration) og reyndist þeim mun meiri, sem vetnis- þéttleikinn var meiri. Um það, sem ég kalla vetnisþéttleika, er rétt að taka þetta fram til skýringar: Ef vetnisþéttleikin er minni en 7 er sagt að vatnið sé súrit en þá litar það bláan lakmúspappír rauðan. Ef þéttleikin er nákvæmlega 7 er vatnið .,neutralt“ og gefur þá enga 'svörun á lakmúspappír en sé þéttleikinn yfir 7 er vatnið basiskt, en það má þekkja á því, að það litar þá rauðan lakmúspappír bláan. 5 vetra urriði í vatni með vetnis-þéttleikan- um 5.6 reyndist að eins 20 cm á lengd, en jafngamall urriði í basisku vatni (v.-þ. = 7.9) var 32 cm á lengd. Það sýndi sig, að ekki gat fæðumagninu verið um að kenna, hve seint urriðinn í súra vaitninu óx, en eftir fleiri tilraunum að dæma verður á ein- hvern hátt að setja vaxtarhraðann í samiband við vetnis-þéttleik- ann, þótt ýmis önnur atriði, t. d. hitinn, hafi vitanlega einnig sín áhrif. Það hefir einnig komið fyrir í Noregi og víðar, að urriði hefir drepist í hrönnum í Vötnum, sem skynditega hefir verið hleypt í mýravatni. Eitthvað líbt á sennilega líka við um bleikjuna, þótt hún muni ekki vera eins næm fyrir þessu eins og urriðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.