Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 83 hefjast lianda með' að koma uj)j> fullkomnu myndasafni, er sýni alla helztu sauðfjárliti okkar, ásamt skráðri lýsingu á titnum og heilum hans i hinum ýmsu landshlutum. Ennfremur vil ég t)eina þeirri spurningu til Náttúrufræði- félagsins, hvort ekki væri eðlilegt að revna að varðveila i þjóðgarði sýnishorn af ýmislega litu sauðfé íslenzku, og þá fyrst og fremst forvstufé. Væri I. d. auðvelt að hafa slíkt fé í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Eg hygg, að engin þjóð nema íselndingar myndu kalla það svæði þjóðgarð, sem engar jurlaætur, nema nagdýr og fuglar mega koma í. Eitt af störfum Náttúrufræðifélagsins ætti að vera að reyna að fá því lil Ieiðar komið, að þjóðgarður okkar verði bæði til gagns og sóma. Jóhannes Áskelsson : „Allt er í heiminum hverfult.“ Þegar við lítum með athvgli vfir fornar slöðvar, sem við höfum dvalizt fjarri um nokkurra ára skeið, fer varla hjá því, að okkur virðist þar flest vera hrevlt frá fyrri dögum. Menn, sem við þekktum, og geymdum af ákveðna mynd i liuga okkar, eru annaðlivort horfnir, og aðrir seztir í þeirra rúm, eða, að þeir eru svo breyttir orðnir, að við þekkjum þá vart sem sömu og áður. Mannvirki, sem við liöfum ef til vill ált einhvern þátt í að hvggja, eru hrunin, horfin og önnur ný risin i þeirra stað. Dýr, sem við minnumst að verið hafa vinir okkar, eru úr sög- unni, og önnur ókunn okkur hafa leist þau af liólmi. Gróðurinn er með öðrum hlæ. Sums staðar hefir skógurinn stækkað, ann- ars staðar liafa hrjóstrin aukizt. Allt virðist breytt og „öðruvísi en var í gamla daga.“ í fljótu bragði finnst okkur þó, moldin og klettarnir óbreyttir. Jörðin sjálf sýriist okkur með sömu verks- ummerkjum og við áttum áður að venjasl. Það er eins og lióll- inn og hjallinn liafi hoðið öllum hreytingum hirginn. Áin er sjálfri sér lík sem áður. Fjallið og dalurinn eru að lögun eins, og þegar við sáum þau síðast. í rauninni er þó þetta hlekking, sem stafar af fljótri og ónákvæmri eftirtekt okkar sjálfra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.