Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 5
Dr. phil. Helgi Pjeturss I N M E M O R I A M Á 'þeim sjö mánuðum, sem liðnir eru frá láti dr. Helga Pjeturss, liefur innsýn í störf hans dýpkað og lýstst. Þó er ekki þess að vænta, að full dýpt myndarinnar liafi náðst á svo skönnnum tíma, og mætti þess vegna ef til vill segja, að enn sé vart tímabært að gera grein fyrir vísindastörfum hans. Einkum á þetta við hin sálfræðilegu og Iieimsfræðilegu störf hans, er hann aðallega helgaði kraftana síðari hluta ævi sinnar. Af þessum sökum og eins af liinu, að höf- undur greinar þessarar telur sig ekki færan um að meta þessi störf dr. Helga til hlítar, verður hér aðeins lítið á þau drepið. Hins verður freistað að skýra með nokkrum línum, að hvaða leyti rannsóknir og önnuf störf dr. Helga hafa haft og munu hafa þýðingu fyrir þek'k- ingu rnanna á jarðsögu íslands. Vísast jafnframt til greinar í 2. hefti þessa tímarits, 12. árgangs, er rituð var í tilefni sjötugsafmælis hans. Ætt, nám og undirbúningur. Helgi Pjeturss fæddist í Reykjavík 31. marz 1872. Var faðir hans Pétur Pétursson, löggæzlumaður og síðar bæjargjaldkeri í Reykjavík (f. 9. sept. 1848, d. 16. des. 1909). Afi Helga var Pétur Pétursson, bóndi að Fremri-Kotum í Norðurár- dal í Skagafjarðarsýslu (f. 1794). Pétur langafi Helga var og Péturs- son (f. 1734, d. 1816). Bjó hann á Molastöðum í Fljótum og var albróðir Jóns læknis í Viðvík. Faðir þeirra bræðra var Pétur Jónsson smiður á Hólum í Hjaltadal. Kona Péturs Péturssonar og móðir dr. Helga var Anna Sigríður, dóttir Vigfúsar Thörarensen, sýslumanns í Strandasýslu og Ragnheiðar dóttur Páls amtmanns Melsted. Dó Vig- fús sýslumaður ungur frá hóp barna í ómegð. Var Anna Sigríður þá tekin í fóstur hjá móðurbróður sínum, Sigurði lektor Melsted, og naut þar hins bezta nppeldis. Hún var gáfuð vel og mikil merkis- kona. Ragnheiður móðir Önnu Sigríðar lifði ekkja í 60 ár, eftir að hún missti Vigfús mann sinn. Andaðist hún á 98. ári á heimili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.