Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 41

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 41
gætum gert það óvirkt 1 fjandskap sínum gegn fólkinu nokkra stund. ÞaS getur aldrei verið um að ræða annað hvort pólitiska eða faglega baráttu, heldur veröur hvort tveggja að fara saman. Hin faglega stéttabarátta er einmitt einhver þýðingarmesti þátturinn f baráttunni um ríkisvaldið. Það er stundum sagt að við eigum um tvo kosti að velja: að gefast upp eða berjast. f rauninni eigum við aðeins einn kost: að berjast. Og sér- hver barátta er tvíþætt. Annars vegar bein hagsmunabarátta og að hinu leytinu áfangi 1 hinni miklu baráttu fyrir lokatakmarkinu, betra þjóð- skipulagi, sem er skilyrði þess að binda endi á alla stéttabaráttu, gera hana raunverulega úrelta með þvi að afnema orsakir hennar. Jón frá Pálmholti. Daunillur þefur og drullugir veggir dimmt f lofti af regni og skít. Paufast hér guggnir en góðlyndir seggir sem grálitir maökar í voldugri hít. Fallegar konur meö fótleggi bera flögra um strætin meö augun sljó, ævitíö þeirra mun áþekkust vera upsatorfu í gruggugum sjó. Turnar hávir í himininn msena sem hugur þess er úr skítnum rís, en óhreinar göturnar gleöinni ræna. 1 gýmaldi þessu er fólk einsog mýs. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.