Verklýðsblaðið - 05.06.1935, Blaðsíða 3
VERKLÝÐSBLAÐID
11
Alræði fjármálaauðvaldsins
á lsla.11.cli
Hvers vegna var iísksðlusambandid endurreist?
Hvað er orðið af verðjöfnunarsjóðnum, í\ milj.?
er blandað
Hversvegna er Fisksölu-
sambandið endxirreist?
Á síðasta Alþingi voru samln
lÖg um fiskimálanefnd og ýmsar
Magnús Sigurðsson
aðalbankastjóri Landsbankans.
ráðstafanir gerðar, sem heimil-
uðu ríkisstjóminni að koma á al-
gerri fiskeinkasölu ríkisins eða
þá öðruvísi skipulagi á fisksöl-
una.
Ihaldsliðið og Kveldúlfsklíkan
hömuðust og töldu þetta fjörráð
við „sjávar'útveginn" og „Sölu-
samband ísl. fiskframleiðenda“
(S. I. F.).
Alþýðublaðið hældist um og
sagði nú daga Kveldúlfseinokun-
arinnar talda, brátt rynni upp
yfirráðaöld sjómanna og smáút-
vegsm'anna í fiskmálunum. Héð-
inn og Jón Axel settust með makt
©g miklu veldi sem fulltrúar
„hinna vinnandi stétta“ í fiski-
málanefnd og yfir öllu var Har-
aldur, „höfðingi" fiskmálanna í
ráðuneytinu.
Svo komu framkvæmdimar. —
Það er byrjað með að framlengja
vald fisksölusamlagsins og smám-
sam'an fer að koma annað hljóð í
strokkinn — Þ. e. a. s. ráðu-
*eytið og flokka þess. Landsbank-
inn var sem sé. tekinn til
„starfa“.
Samband Landsbankans og
Kveldúlfs. — 5 miljón
króna skuldir, sem alþýðan
á að borga.
Kveldúlfur hefir nú um lengri
tíma skuldað Landsbankanum
41/2 miljón króna. Fyrir þessari
skuld eru einungis veðsettar
nokkrar eignir h/f. Kveldúlfs,
sem ekki yrðu sérstaklega mikils
virði, ef félagið væri gert upp.
En hinsvegar er ekkert af einka-
auði Thorsaranna veðsett Lands-
bankanum (heldur er honumj
komið á trygga staði jafnóðum
og hann skapast, settur í „vill-
Richard Thors
aðalforstjóri Fisksölusambandsins
urnar“, sparisjóði og erlend fyr-
irtæki). . .
Landsbankinn óttast því hrun, j
ef Kveldúlfur fer um koll. En að-
algróði Kveldúlfs liggur í fisk-
kaupum lians, valdi hans til að
græða á fiski smáútgerðarmanna.
Hinsvegar er Kveldúlfur það illa
þokkaður fyrir hvernig hann hef-
ir arðrænt þá, að af frjálsum
vilja láta þeir hann lítinn sem
engan fisk hafa. Væri fisksalan
Hllskaiar
Léttur,góður og ódýríyrirliggjandi
Skóverzl. B. Stefánssonar
Laugaveg 22 A.
nokkurnvegin frj'áls, væri Kveld-
úlfúr líklega búinn að vera.
Þess vegna krefst Landsbank-
inn einokunar, sem Kveldúlfur
Maður,
sem sýnir
„hug á að
bæta ráð
sittu.(Mbl.)
geti drottnað yfir og grætt á.
Þess vegna mynda þeir Magnús
Sigurðsson og Richard Thors sam-
særi um að endurreisa S. í. F.
með Rich. Thors sem aðalfor-
stjóra og M. S. sem formanni, svo
báðir geti drottnað áfram í sam-
einingu og fleytt rjómann af
þrældómi fiskimanna og sjó-
manna á íslandi.
tJtlenda auðvaldið fyrir-
skipar ríkisstjórninni. —
Magnús Sigurðsson — full-
trúi Hambros, og Richard
Thors — fulltrúi spánskra
og ítalskra fiskhringa —
drottna yfir fiskfram-
leiðslu Islands.
Nú fer því aðalbankastjóri
Framh. á 12. síðu.
verulega góðu
Java
Mokka
(ekkert Bio)
Þessvegna verulega
bragðgott kaffi
Bollapö r 0,45
Matardiskar 0,35
Vatnsglös 0,25
Mjólkurbrúsar 2,50
Teppabankarar 1,00
.5 herðatré 1,00
6 manna matarstell 18,00
6 manna kafflstell 10,75
Kolakörfur 5,95
Komið í búsáhaldabúðina
Laugaveg 41
Sigurður KJartansson
ASV félagar
komið á skrifstofu félagsins í
í Lækjargötu 6 A og aðstoðið við
við söfnunina fyrir barnaheimil-
ið. Skrifstofan opin kl. 5—7 e. h.
Leitið upplýsinga í
Atlabúd
Lvg. 38. Simi 3015.
Notið Silfurplötuna til að gleðja
ættingja og vini úti um land
og vestan hafs og austan með
því að senda þeim kveðju,
með ykkar eigin rödd! Þetta
kostar aðeins 3 til 5 krónur,
og engin er viðstaddur, þegar
talað er. — Plöturnar eru til
samstundis og það er hægt
að senda þær sem bréf, því
þær eru léttar og óbrothættar.